Vísir - 13.08.1977, Qupperneq 7

Vísir - 13.08.1977, Qupperneq 7
VISIR Laugardagur 13. ágúst 1977 7 Svartur leikur og vinnur. Hvítur: Bogoljubov Svartur: Monticelli San Remo 1930 Hér boöaöi svartur mát f 4 leikj- um. 1.... Re2+! 2. Hx.e2 Hfl+! 3. Kxfl Dhl+ 4. Kf2 Rg4 mát. Hér er létt varnarþraut til þess að glima við yfir helgina. Staöan var a-v á hættu og norö- ur gaf. ^ A-K-10-8-5 V 9-8-6 + A-6-5-3 * D * 6-4-3 V 4 ♦ 9-7 4» A-K-G-10-8-5-2 Sagnirhafa gengið á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1S pass 2H 3L 3S pass 4L? pass 4G pass 6H pass pass pass Vestur spilar út laufakóng, austur lætur laufafjarka og suður laufasex. Hverju á vestur að spila f öðr- um slag og af hverju? Við fáum svarið eftir helgi. Munið alþjóðlegt hjálparstarf- Rauóa krossins s RAUÐl KROSS tSLANDS Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 . Fi»®rir Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar fjaðrir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framfjaðrir í Scania L - 56, L 76, LB 80, LB 85, eLB 110, LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir í Scania Li 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir í Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason Sími 84720. " “ Fyrsta flug skutlunnar Hér sést geimskutlan á þaki Júmbóþotu. Henni verður komið fyrir á svipaöan hátt i dag en þá verður hún i fyrsta sinn látin svífa um ein sér. Skutlunni verður sieppt i um 23.000 feta hæð. Geimskutlan svokallaöa, sem ferja mun fólk og vistir miili jarðar og geimstöðva framtiö- arinnar mun fara i sina fyrstu ferð I dag. Geimskutlan hefur áður flogið um á þaki Jumbóþotu eins og á meðfylgj. myndum má sjá en i dag mun skutlunni sjálfri verða flogið til reynslu. Skutl- unni veröur komið fyrir á þaki Jumbóþotu á svipaðan hátt og myndirnar sýna en siðan mun hún verða leyst frá þotunni i 23.000 feta hæð. Þaðan mun skutlan svifa um á litlum hraða eða um 350 kilómetra á klukku- stund og siöan svifa til jarðar þar sem hún mun lenda á flug- stöð, sem byggð hefur verið i uppþornuðu vatnsstæði. Þegar skutlan tekur að ferja fólk og vistir út i geiminn mun hún flytja allt að 30 tonnum i ferð hverri. Smiði þessa undratækis hefur tekið mörg ár og kostaö óhemju fjár. Skutlan mun þó þegar fram liða stundir spara fé, þvi fljúga má henni aftur og aftur ólik't þvi sem gerist með þau geimskip sem hingað til hafa veriö notuð. Geimskutlan hefur vakiðóhemju athygli sem von er. Nýlega var hún dregin nokkurra kilómetra leiö frá verksmiðjum Rockwell fyrirtækisins, sem byggir geimskipið, til tilraunasvæðisins. Mikill fjöldi fólks þyrptist aö til að sjá þetta undratæki framtið- arinnar, sem innan tiðar verður notaö I geimferöir. geim- í dag Þannig hugsa menn sér geimskutluna að storium úti I geimnum. Skutlan getur næstu ára byggöar á þeirri tækni sem þróuð hefur verið við smlöi hennar. gegnt ótal þýðingarmiklum störfum og verða geimferðir -------------------------------------------má Umsjón: Jón Ormur Halldórsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.