Tíminn - 03.01.1969, Page 4

Tíminn - 03.01.1969, Page 4
 marttWri-irfr,-' ..............'----------------------------------------------------------------------------- Hunangsflmnr í síðasta sinn TIMINN FÖSTUDAGIFR 3. janóar 1989. Föstudaginn 3. janúar verður næst síðasta sýningin á leikritinu Hunangsilmur í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn hlaut sem kunnugt er fnábæra dóma ailra gagnrýnenda. Sérstaka athygli vakti leikur Bessa Bjarnasonar’, Brynju Bene- diktsdúttur og Þóru Friðriksdótt- ur, en þau fara með þrjú helztu hlutverkin í leiknum. Leikritið Hunangsilmur var fyrst sýnt árið 1958 og vakti þá sitr’ax mjög mikla atihygii og varð höfundurinn, Shelagh Delaney, sem þá var aðeins 19 ára, heims- fraeg fyrir þetta fyrsta leikrit sitt. Síðar hefur hún skrifað nokkur leikrit, en ekkert þeirra hefur hlotið slí'kar vinsældir sem Hun- angsilmur. Myndin er af Bi-ynju Benedikts- dóttur og Þóru Friðriksdóttur í hlutverkum sínum. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. áframhaldi þyrfti ekki að óttast lélega knattspyrnu. Auk æfingaleikjanna hafa lands liðspiltarnir gengizt undir þrek- próf og munu gangast undir ann- að próf 18.—20. fe-brúar. Þá hafa verið haldnir nokkiir rabbfundir, þar sem Albert og Hafsteinn Guð- mundsson hafa spjallað við pilt- Leiðrétting f fréttaannál Tímans fyrir árið 1968, sem birtist í síð- asta blaði fyrir áramót, hef ur fallið niður að geta um það, að í nóvember fórst vél báturinn Þráinn N.K., og með honum 9 vaskir sjó- menn úr Vestmannaeyjum. Eru hlutaðeigandi aðilar beðnir afsökunar á þessum mistökum. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Kirkjutorgl 6, sími 1-55-45. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður AusturstræH 6 Sími 18783. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdæaurs Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2 ana. Á þessum fundum hafa lands liðspiltarnir tillögurétt og koma með ábendingar. Það þarf ekki að kvarta undan áhugaleysi í herbúðum KSÍ þessa dagana. Allar nefndir starfa af fullum krafti og munu leggja fram starfsáætlanir innan skamms. Er mikil og góð samvinna á milli nefndanna, sérstaklega þó milli unglinganefndar og landsliðsnefnd ar, ef landsliðsnefnd er hægt að kalla, þar sem Hafsteinn er ein- valdur um val landsliðsins. Stjórn armenn KSÍ, sem viðstaddir voru fundinn í gær, voru sérstaklega ánægðir með undirtektir almenn- ings og þá aðstoð, sem hann hefur látið í té með því að styrkja starf- semina fjárhagslega og hvetja landsliðspiltana á leikvelli. AFLINN 1968 Framhald aí bls. 1. árið 1968 en árið áður. Heild- artölur liggja enn ekki fyrir en sá lestafjöldi, sem hér er talinn, er mjög nærri sanni. Á síðasta ári veiddust um 130 þúsund lestir af sfld á móti 453 lestum árið áður. Af þess- um sökum er heildaraflamagn- ið 1968 292 þúsund lestum j minni en ár'ð 1967. 30. september s.l. var þorsk- aflinn orðinn rúmlega 207 þús und lestir, en var á sama tíma árið áður 182 þúsu-nd lestir. 500 MANNS Framhald ai bls. 1. um borð í gúmmíbjörgunarbátn- um. Ég verð að segja það, að maður er reynslunni ríkari, að hafa verið viðstaddur björgunina á skipsbrots mönnunum af Ver. Ef við lítum til baka til þess tíma, er gúmmí- björgunarbátarnir voru fyrst tekn ir í notkun, þá hafa þeir beint og óbeint bjargað yfir 500 manns lífum hér við land fram á þennan dag, og það er áreiðanlegt að þessi mannslíf hefðu meira og minna glatazt hefði þessara báta ekki notið við. Ef við höldum svo áfram með þessa mik-lu sjóslysaöldu, að þá er það að kvöldi 29. janúar, að bóndinn að Einarsstöðum, skammt frá Kópaskeri, tilkynnir að fundizt hafi mannlaus gúmmíbjörgunar- bátur þar í fjörunni ,og jafnframt var tekið fram að mikil olía væri þar, og hundrúð d-eyjandi ataðir ol-fu væru einnig í fjöruborðinu. Það var strax sýni legt, að eitthvað hafði komið fyr- ir, en þegar haft var samband við strandstöðvar Landsímans á Norð urlandi, var ekki vitað um neitt skip sem átt hefði í erfiðleikum í hinum mikla veðurham sem ver ið hafði nokkrum dögum áður. Strax að morgni þriðjudagsins 30. janúar, gerðum við ráðstafanir til að kanna hverju þessi olía sætti, og hvaðan báturinn væri, og um það leyti barst okkur tilkynning frá umboðsmanni togaraeigenda í Hull, Geir Zoega, að brezka tog- arans Kingston Peridod væri sakn að, en hann hafði verið á veiðum við Norðurland. Síðast hafði frétzt af honum 26. janúar kl. 10 um morgunin, en einmitt þann dag orast á ofsaveður út af Norður- xandi. Síðar hefur svo komið 1 ljós, að togarinn var að veiðum á Sporðagrunni, og ætlaði að halda til móts við annan brezkan togara, Kingston Sardius, sem var að veiðum út af Langanesi. Strax og gúmmíbáturinn hafði verið athugaður, kom í Ijós, að hann var af Kingston Peridod, og vissu menn þá að mikið sjóslys hafði orðið norður af Tjörnesi. Með Kingston Peridod létu 20 brezkir sjómenn lífið. Víðáttumik il leit var hafin með ströndum fram, allt frá Gjögurtá og austur að Langanesi, auk þess sem bátar leituðu út af Tjörnesinu, sérstak- lega kringum Mánáreyjarnar, og varðskipsmenn af Albert gengu á land í eyjunum til þess að rann- saka eyjarnar. Ýmislegt fannst þarna rekið á ströndina, svo sem bjarghringir, bretti undan siglinga ljósi o.fl., sem sannað var, að var frá togaranum Kingston Peridod. Leitað var fram til föstudagsins 2. febrúar. — Síðan er það harmleikurinn sem átti sér stað í ísafjarðardjúpi. — Tveim dögum eftir að leit er hætt að Kingston Paridod, taka við hinir hörmulegu atburðir í ísafjarðardjúpi, sem öllum er í fersku minni, þegar brezki togar- inn Notts County strandaði á Snæ fjallaströnd, og brezka togaranum Ross Cleveland hvoifdi 3 mílur norður af Arnarnesi, og vélbátur- inn Heiðrún frá Bolungavík fórst út af Jökulfjörðum. Með Heiðrúnu fórust sex menn. Varðskipsmenn af Óðni björguðu 18 mönnum af j Notts County, en einn drukknaði. í fyrstu var talið, að Ross Cleve- land hefði farizt með manni og mús — 19 áhafnarmeðlimum, en mjög óvænt, og öllum til mikillar gleði fannst stýrimaðurinn Harry Eddom, sem kom að bænum Kleifum í Seyðisfirði — hafði bjargast í gúmmíbjörgunarbát, en tveir félagar hans sem einnig höfðu komizt í bátinn, höfðu lát- izt — króknað á leið til lands. Víðáttumikil leit fór fram, bæði á landi og á sjó, til að svip- ast um eftir rekaldi, og hvort bát ar hefðu losnað frá þessum skip- um. Um það leyti, sem leitin stóð yfir, var Slysavarnafélagið beðið að svipast um eftir litlum skozk- um togara, Lonita frá Aberdeen, sem ekki hafði heyrzt til, en hann kom brátt í leitirnar, þar sem hann var á veiðum út af Dýra- firði, og má segja að mönnum hafi létt mikið við fund hans. Nú, hinn 9. febrúar, var mikil leit í sambandi við neyðarljós sem höfðu sézt í Faxaflóa. en rú leit bar ekki neinn árangur. Þann dag kviknaði líka í vélbátnum Ver frá Akranesi, og að morgni laugar dagsins 10. febrúar strandaði danska flutningaskipið Ilans Sif á Rifstanga. Þessi slysa og óhappaalda var þó ekki öll, þrátt fyrir allt, sem á undan var gengið, því að kvöldi hins 13. febrúar þá er farið að óttazt uni vélbátinn Trausta frá Súðavík, og Ieit þegar hafin, sem stðð næstu daga, en bar ekki neinn árangur. Með Trausta frá Súða- vík fórust fjórir menn. — Þú fórst til Bretlands vegna rannsóknar á sjóslysunum í sam- bandi við brezku" togarana, sem hér fórust. Hvað geturðu sagt les endum frá þeirri för? — Jiá, iþað fór fram mikil rann- sókn á þessum sjóslysum, eins og allir vita, en auk þessara to-gara, sem ég hef nefnt, þá fórst einn br'ezki togarinn enn, St. Romanus í Norðursjónum. Mér, ásamt Hlyni Sigtryggssyni, veðurstofustjóra, og stýrimanninum af Víkingi III., sem taldi sig hafa heyrt neyðar- kallið af St. Roman-us, var boðið að vera við þessi réttarhöld sem fram fóru. Við Hlynur vorum við réttarlhöldin ve-gna Kin-gston Peridod og Ross Cleveland og gáf um þar báðir okkar skýrslur. H-lyn ur fyrst og fremst hverni-g veðr’i var háttað, en þetta er eitt af þeim alverztu íshafsveðrum og stormu-m, sem hér hafa komið, en ég gaf aftur á móti skýrslu um skipulagða leitarslarfsemi. Þessi réttarhöld voru hin atlhyglisverð- u-stu, og áreiðanlega ýmislegt, sem verður til þess, að menn fara að sinna meir en verið hefur til þessa daga ísvörnum á fiskiskipum. í 1-ok rannsóknarinnar, verða nið urstöður eða álit gefið út. Við réttarhöldin í Hull hittum við margia af aðstandendum þeirra sem létu lifið í sjóslysunum og báðu aðstandendurnir mig að koma kveðjum og þökku-m til þeirra, sem hlut höfðu átt að máli við leit. Við byrjun réttarhaldanna einn daginn, var þess sérstaklega getið, að búið væri að heiðr'a skip stjóra og stýrimennina tvo af Óðni og lét þá margur maður í ljósi á- nægju með viðurkenninguna, sem þessir menn hlutu. Þess má svo geta að lokum, að mér var boðið í þessari Bretlands för að heimsækja ýmis systur'fé- lög SVFÍ í Englandi, bæði björg- unarfélagið, sem er eitt það helzta í heiminum, og einnig að kynnast starfsemi brezka stran-dvarnarliðs- ins, og voru það lærdómsríkir dag ar sem ég átti þar, sagði Hannes Hafstein að lokum. Námskeiðið verður hajdið í Reykjavík í febrúar, marz os og aprfl næstkomandi. Kennt verður á kvöldin. Námskröfur eru miðaðar við stúdentspróf, eða aðra sam- bærilega menntun og er þátt- tökugjaldið 1000 krónur. Um sóknir sendist til fvars H. Jóns sonar Frostaskjóli 9 í Reykja- vík, en fvar veitir einnig nán- ari upplýsingar um aámskei'ð- ið. Umsóknarfrestur rennur út 20. janúar n.k Tveir danskir kennarar T.H. Behrens dósent og B. Nielsen lektor, munu kenna blaða- mennskufræði, en ísl-enzka verður annars um þriðjungur námsefnisins. Verður aðallega kennt í fyrirlestrum, ea einn- ig verður farið í kynnisferðir til blaða, útvarps og annarra stofnana. STUTTAR FRETTIR Framhald af bls. 3. tjörnina. Jólamessur fengum við því miður engar því prest- laust er hér enn frá því í haust, en séra Stefán V. Snæv- ar, prófastur. prédikaði s.l. sunnudag og gaf saman þren-n hjón og skírði sjö börn. Múlavegur var lokaður jóla- dagana en var opnaður aftur þriðja dag jóla. Á jóladag hélt kvenfélagið Æskan ásamt fleiri félögum öllum börnum bæjarins mi-kmn jólatrésfagn- að. Annan dag jóla skemmti karlakór Ólafsfjarðar með söng u-ndir stjórn Magnúsar Magnússonar söngstjóra. Ein sön-gvarar vo'ru Gunnlaugur Magnússon og Björn Þór Ól- afsson. Var kórnum sérstak- lega vel tekið og varð hann að endurtaka meiri hlutann af söngskránni. Að lokum var stiginn dans af miklu fjöri. Þá var haldin söngvaka sem Tónlistarfélag Ólafsfjarðar gekkst f^Tir. Skemmti- þar barnakói börn úr barna- skóla Ólafsf larðar, unglinga kór úr gagnfræðaskólanum, kirkjukórinn og Karlakór Ól- afsfjarðar vió ágætar undir- toktir áheyrenda. Námskeið í blaðamennsku Blaðamannalelag íslands efnir til priggía mánaða nám- skeiðs ! o.aðamennsku er betta byriencth námskeið, ætl- að beim. sem eru að byria i blaðamennsku eða hafa áhuga áhuga á að gerast blaðamenn. FLUGRÁN Framhaid w ols 1 vopnuðum og örvæntingarfullum flugræningjum, ‘ ef flugvélin er á annað borð komin í loftið. Alþjóða flugfélög og tryggingarfélög hug- leiða nú, hvort ekki skuli hafa borgaralega klædda öryggisverði í áætlunarflugi á flugleiðum, sem taldar eru ótryggar. í Mexíkó hafa verið sett ný lög, sem kveða á um 5 til 20 ára fangelsi til handa þeim sem með „ógnunum eða valdbeitingu“ neyðir flugvél til þess að breyta um stefnu. í mörgum tilfellum liggja póli- iísk sjónarmið að baki flugrán- anna. Nærtækt er t.d. ránið á flug vél, sem Maise Tshombe fyrrver andi forsætisráðherra í Kongó, ferðaðist með. Hún var neydd til þess að lenda í Alsír 1967 og situr Tshombe þar enn í varð- haldi. f júlí í fyrra var ísraelsk farþegaflugvél neydd til þess að lenda á landsvæði Araba og voru hryðjuverkamenn Araba þar að verki. Farþegarnir 22 voru seinna látnir lausir og sendir heim. Ránið á flugvél Olympic Air- ways, sem er í eigu Onassis, og hefur einkarétt á öllu innanlands flugi í Grikklandi, leiðir hugann að því að margir alvarlegir at- burðir í sambandi við flugvélar hafa orðið á Miðjarðarhafssvæð- inu að undanförnu. Raunar hefur stjórnmálaástandið fyrir botni Mið jarðarhafsins valdið truflunum á eðlilegu áætlunar- og farþega- flugi. Þess er skcmmst að minn- ast að annan jóladag skutu tveir arabiskir hefndarverkamenn á ísralska farþegaflugvél á flugvell inum í Aþenu með þeim afleið- ingum að einn farþegi lét lífið. ísraelskir framvarðarhermenn hefndu þessa grimmilega með því að eyðileggja fjölda flugvéla á alþjóða flugvellinum í Beirut. Flugvélarnar voru allar í eigu arabiskra flugfélaga. Georg Flamarides, flugræning- inn, er 29 ára gamall og hefur setið í fangelsi eitt ár vegna póli tískra skoðana. Hann er sagður vera „samfélagshatari“ og sjálf- ur gaf hann þá skýringu á rán- inu, þegar hann var handtekinn í Kairo, að hann hefði viljað með þessu hefna fyrir hinn rangláta fangelsisdóm. Flamorides hefur þegar verið ákærður í Aþenu fyrir morðtil- raun að yfirlögðu ráði. Yfirmað- ur grísku upplýsingaþjónustunnar, Byron Stamatopoulos, hefur skýrt frá því, að grísk stjórnarvöld muni fara fram á það við egypzk yfirvöld, að þau framselji Flamo rides. Hann benti á í þessu sam- bandi, að glæpurinn hefði verið framinn meðan flugvélin, sem var á leiðinni frá Heraklion á Krít til Aþenu, var i grískri lofthelgi. Stamatopoulos hélt því fram, að flugræninginn yrði framseldur inn an skamms, og hi’ósaði hann sam- starfsvilja egypskra yfirvalda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.