Tíminn - 03.01.1969, Qupperneq 10

Tíminn - 03.01.1969, Qupperneq 10
10 í DAG TIMINN í DAG FÖSTUDAGUR 3. janúar 1969 er föstudagur, 3. jan. 1969 — Enok Tungl í hásuðri kl. 0 58 Árdegisháflæði í Rvk kl. 6 22 HEILSUGÆZLA Sjúkrabifreið: Sími 11100 ' Reykjavík I Hafnar. firði i sima 51336 Siysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin ailan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgidagalæknir er ■ síma 21230 Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþjónustuna i borglnnt gefnar i simsvara Læknafélags Reyklavfkur • slma 18888 Næturvarzlan l Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn fil 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn rekur á mótl bióð giöfum daglega kl 2—4 Kvöldvarzla apóteka í Reykjavík vikuna 28. des. til 4. jan. er í Borgarapóteki og Reykjavíkur- apóteki. Næturvörzlu í Keflavík 3. jan. og 4. jan. annast Arnbjörn Ólafsson. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Gruno Aila daga kl '2—4 og 8 30—7 Fæðlngardeiid Landsspitalans AUa daga kl S —4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reyklavfkur Aila daga kl 3,30—4,30 og tyrli feður kl 8—8.30 Kópavogshætið Eftlr hádegl dag- tega Kleppsspltalinn. Alla daga kl 8—4 6.30—7 Borgaxspltalinn I Fossvogl. Heimsóknartlml er daglega kl 15. —16 og 19 — 19.30 Borgarspítalinn I Heisluvemdarstöð inni. Heimsóknartími er daglega kL 14.00—15.0 og 19___19,30 SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavík kl. 17,00 í gær vesttur um land til ísafjairðar. — Herjólfur fer frá Reyikjaví'k kl. 21,00 í kvöld til Vestmanmaeyja. — Herðubreið fer firá Reykjavík á moingiun austur um land í brinig- ferð. Skipadeild S.Í.S.: Amatrfel'l fer væntanlega í daig frá Hull til Reykjaví'kuir. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell fer væntan lega í dag frá Hamborg ti! Gdynia og Svendborg. Litlafeill fór í gær frá Keykjiavík til Austfjarða. Helga fell er í Svemdborg, fer þaðan til Rotterd'am. Stapafell losar á Norð urlandshöínum. MælifeU losar á Vestfjörðum fer þaðan til Akur- eyrar. ORÐSENDING Slökkviliðið og siúkrablðreiðlr — Siml 11-100 Bilanaslml Rafmagnsveitu Reykjs vikur á skrifstofutlma er 18222 Nætur og nelgldagavarzla 18230 Skolphreinsun sllan sólarhrlnglnn Svarað slma 81617 oq 33744 Geðverndarfélag fslands. Geðvemdarþjónustan er nú starí andi á ný alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139 — Þessi geðverndar og upplýsingaþjónusta er ókeypls og öllum heimil. Munið Geðverndarfélag Islands ger izf virkir félagar. Munið einnig frl merkiasöfnun félagsins PósthoM 1308 Kfrkjunefhd kvenna Dómkirkjunnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk fimmtudaga frá kl. 9—12 i Hall- veigarstöðum gengið inn frá Öldu götu. Tímapantanir í síma 13908. Ráðleggingarsöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuveirndarstöðinni mæðtra deild. Gengið er inn frá Barónssig Viðtalstími prests er þriðjudaga og föstudaiga eftir kl. 17. Viðta'lstHná læknis miðvikudRga eftir M. 17. Svarað í sáma 22406 á viðtals tímurn. Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis KIDDI — Ég skemmti mér vel við að heyra — Þakka þér fyrir, Kiddi. Þú veizt þig leika. livað ég heiti. — Já, það þekkja þig allir, og Pankó líka. A ég að syngja fyrir þig söng um liinn fræga Kidda, um livað hann gerði og hvert hann fór . . . . — Hefur eitthvað komið fyrir Rex? hcilsa mér? Þarna er Kateena, hvar — Nei, nei, hami er hér einhvers er fíllinn Joomba? Fór Rex burtu á staðar. Joomba? — Hvers vegna kemur hann ekki að — Hann var í burtu, en hann er kominn aftur, það er . . . . — Rex er einlivers staðar í felum, hann er hræddur við að hitta þig. — Hvers vegna? miðvikud. kl. 4—5. Viðtalstimi prests þriðjudaga og föstudaga kl. 5—6. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur hafið fótaaðgerð ir fyrir aldrað fótk í Safnaðarhpím ili Langholtskirkju, aila miðvikudaá milli 2—5. Pantanir teknar i síma 12924. Hi8 islenzka Bibiiutélag: nefu opn að alm skrilstofu og afgreiðslu n bókum félagsins Guðbrandsstofu ' Hallgrimskirkiu « Skf'a- órði (gengið inn um dyr á oakhlið nvrðn álmu kirkjuturnsinsi Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá ki 15.00 - 17.00 Simi 17805 (Heima símar starfsmanna: framkv.stj 19958 og gjaldken 13427) 1 Guðbrandsstofu eru veittar ailai upplýsingar am Bibliufélagið. Meö limir geta vitjað bar félagsskirteina sinna og þar geta nýir félagsme’in látið skrásetja sig Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram I kjallara Laugarneskirkju hvem föstudag kl. 9—12. Tímapantanir i sima 34544. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leiðbein- ingarstöð húsmæðra HaUveigarstöð um, sími 12335. Er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Skrifstofa Afengisvarnanefndat kvenna > Vonarstrætl 8, (bakhúsl) er opin á priðjudögum og föstudöp um frá kL 3—5 sim) 19282. Minningarspjöld Háteigski. m eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35 simi 11813, Aslaugu Svelnsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleltlrbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlið 4. Guðrúnu Þorsteínsdóttur, Stangar- holt) 32. Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49 ennfremur ' Bókabúð- MinningarspbSld Orlofsnefndar nusmæðra fási á eftirtöldum stöð um: Verzl Aðalstræti 4. Verzl Halla Þórarins Vesturgötu 17 Verzl Rósa Aðalstræti 17. Verzlu Lundur, Suri laugavegi 12, Verzl Bún. HjaUavegi 15, Verzi Miðstöðin. Njálsgötu 106 Verzl. Toty, Asgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33 Hjá Herdís) Asgeirsdóttur Hávallagötu 9 (15846' Hallfríði Jónsdóttur. Brekkustig 14b (15938i Sólveigu lóhannsdóttur Ból staðarhlið 3 (24919) Steinunn) Finn bogadóttur Ljóshetmum 4 (33172 Kristínu Sigurðardóttur Bjark götu 14 (13607) Ölöfu Sigurðardórtur Austurstræti 11 (11869) - öiöi um og áheituro er einnig 'citt ríiór. taka á sömu stöðum Útvarpsþulur, stúlka, las upp auglýsingu á hesti, ekki alls fyrir löngu, er svo var orSuð: „Tapazt hefur rauður hestur með hvítan blett á flibbanum". Hún þekkti víst ekki orðið flipi. „Afi, hvernig stendur á því, að hárið á þéi er grátt, en skeggið svart?“ spurði 5 ára gamall hnokk, afa sinn. — Skeggið er 20 árum yngra, drengur minn, svaraði þá afinn. Ágúst Kristjánsson glímu- kappi kom eitt sinn til grímu- félaga síns Þorgeirs Jónssonar, sem þá var enn í Varmadal, en bjó síðar í Gufunesi. Ágúst hittir svo á, að Þor- geir er úti í fjósi að mjólka. Þegar hann stendur upp und an kúnni, þrífur Ágúst til hans og vill koma á hann bragði, en Þorgeir verður fyrri til og skellir Ágústi í flórinn, þar sem mykjan var mest. Ekki varð honum meint við byltuna, en óhreinn varð hann. Þá segir Þorgeir: — Fjandi varstu heppinn, að ég skyldi ekki vera búinn að moka. Hjörtur Líndal, hreppstjóri á Efra-Núpi í Miðfirði, var, sem kunnugt er, einn helzti for sjármaður sinnar sveitar um langt skeið. Þótti hann yfirgangssamur nokkuð, er um hagsmuni sveit arinnar var að ræða. Sú sögn gekk um einn for- feðra hans , er verið hafði fá- tækur, að hann hefði farið um bæi og betlað. Var þá sagt, að til þess að sýna átakanlegar fátækt sína og klæðleysi, hafi hann gengið í nærskjóli af konu sinni í stað nærbuxna. Eitt sinn deildi Hjörtur Lín- dal í réttum við hinn alkunna húnvetnska bónda, Björn Ey- steinsson, út af ómerkingi, sem Líndal taldi hreppnum bera, — Þér farið þó ekki að slá mann með gleraugu? en Björn taldi sig eiga, en gat ekki sannað ótvírætt. Er þeir höfðu deilt all-lengi, tók Birni að leiðast þófið og segir: „Kannske ég Iáti þig hafa lambið nærskjólslaust“. ðotx bhöagði Ingvar bóndi var góður borg ari og manna kirkjuræknastur. Hann fór jafnan í kirkju, þegar messað var, og var það klukkustundarreið. Nú fékk bóndi sér útvarp, hætti að fara í kirkju og hlýddi á messur í útvarpinu. Það þóttu honum þægindi mikil og komst svo að orði um þetta: „Haldið þið að það sé mun ur! Áður þurfti maður að brjótast til kirkju í misjöfnu veðri, klukkustundarferð hvora leið. Nú getur maður hlustað á messurnar steinsofandi uppi í rúmi.“ Maður nokkur ferðaðist langa leið til þess að vera við jarðarför móðurbróður síns, er Björn hét. Hann mun hafa byrj að erfisdrykkjuna full-fljótt og var orðinn all-vel drukkinn, þeg ar hann kom á' heimili hins látna. Er hann hafði heilsað heima fólki, sagði hann: „Jæja, er nú Björn frændi heima?“ — Mætti ég biðja um he.;dur dætra yðar?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.