Tíminn - 03.01.1969, Síða 12

Tíminn - 03.01.1969, Síða 12
12 TIMINN Pressuleikur í handknattleik á morgun: Landsliðsnefnd er áhuga laus um varnarleikinn Alf-Reykjavík. — Landsliðs- nefndin í handknattleik virðist láta sér vamarleik í léttu rúmi Knattspyrnu dómarar þinga í Osló Alf-Reykjavík. — Einar Hjart- arson, formaður Dómaranefndar KSÍ, mun sitja ráðstefnu knatt- spyrnud'ómara, sem haldin verður í Osló 25. og 26. janúar. Mj'ög nauðsynlegt er, að dóm- arar okkar fylgist með því, sem gerist á alþjóðavettvangi, því að breytingar eru örar. Miá geta þess að FIFA (aiþjóðaknattspyrnusam- bandið) hefur farið fram á það við KSÍ, að gerðar verði hér á landi tilraunir með nýjar rang- stöðureglur og sendi skýrslu um árangurinn. Er þá gert ráð fyrir, að ekki sé dæmd rangstaða á leik menn, ef knötturinn kemur úr aukaspyrnu. Á þjálfara- liggja, a.m.k. verður það ekki séðÞórður Sigurðsson Haukum í Danmörku f dag héldu utan til Vejle í Danmörku, 3 íslenzkir knattspyrnu þjálfarar, og munu þeir verða þátttakendur í árlegu vetrarnám- skeiði knattspyrnuþjálfara frá öll- um Norðurlöndunum. 36 þjálfarar verða samankomnir á þessu námskeiði, og munu kenn arar verða frá dönsku 1. deildar liðunum, svo og þjálfari danska landsliðsins, Ungverjinn Nikula. Þeir sem fara héðan eru Gunn ar Pétursson, Þrótti, Atli Helgason KR og Örn Steinsen, sem þjálfar mfl. Fram og Unglingalandsliðið. á vali hennar á landsliðinu, sem leika á gegn pressuliðinu á laugar- daginn, að varnarleikur skipti miklu máli. Þetta er því furðu- legra, þegar það er haft í huga, að höfuðverkur ísl. landsliðsins í síðustu landsleikjum var einmitt vamarleikurinn, sem var í þúsund molum. í leikjum ísl. landsliðsins að undanförnu hefur það skeð hvað eftir annað, að liðið hefur skorað 20 mörk eða fleiri, en fengið á sig enn fleiri mörk. Það er öruggt merki um lélega vörn. Áður en við höddum lengra, skulum við líta á liðið, sem lands- liðsnefnd valdi, en það er þannig Skipað: Emil Karlsson KR Birgir Finnbogason FH Sigurður Einarsson Fram Ingólfur Óskar'sson Fram Örn Hallsteinsson FH Geir Hallsteinsson FH Auðunn Óskarsson FH Einar Magnússon Víking Jón Hjaltalín Víking Óla'fur Jónsson Val Bjarni Jónsson Val Ágúst Svavarsson ÍR Eins og af þessu sézt, eru fáir varnarmenn í liðinu. Helzt mætti nefna þá Sigurð Einarsson og Auðunn Óskarsson og e.t.v. Bjarna Jónson. Landsliðsnefnd virðist því litið hafa lært af síð- ustu landsleikjum, því miður. Blaðamenn völdu lið sitt í fyrra dag og lögðu mikla áherzlu á vörn ina. Því miður getur Einar Sigurðs son, FH, ekki leikið með liði þeirra vegna veikinda og sömu sögu er að segja um Ólaf Ólafs- son, Haukum, en þeir báðir vora valdir í upphafi. Lið blaðamanna lítur þannig út: Hjalti Einarsson FH Pétur Jóakimsson Haukum Sigurður Jóakimsson Haukum Siigurbergur Sigsteinsson Fram Sigurður Óskarsson KR Stefán Jónsson Haukum Sturla Haraldsson Haukum Þórarinn Tyrfingsson ÍR Þórarinn Ólafsson Víkingi Gunnlaugur Hj'álmarsson Fram Halldór Bragason Þrótti Pressuleikurinn á morgun hefst kl. 4 í Laugarda'lshöllinni. Verður leikurinn án efa mjög spennandi, eins og síðustu pressuleikir hafa verið. Til gamans má geta þess, að landsliðinu hefur ekki tekizt að sigra pressuliðið lengi. Spurn- ingin er, hvað skeður á morgun? FÖSTUDAGUR 3. janúar 1969. JÓN HJALTALÍN — fer til Svíþjóðar. Rangers vann CeBtic í ný- ársleiknum Ekki var leikið í deildar- keppninni ensku nú um áramót in, en í Skotlandi fóru fram tvær umferðir. Mestur áhugi var á síðari leik stóru liðanna Rangers og Celtic, en hann fer ætíð fram á nýársdag, og þó Skotar kalli ekki allt ömmu sína þegar til óláta á knattspyrnuvöllum kem ur, hefur löngum verið beðið eftir nýársleik þessara liða með hræðslu og spenningi. Leikurinn nú var þó ekki eins slæmur og oft áður, en þar tala Skotar um hegðun áhorfenda en ekki getu leik- manna, lítið var um fyllirí og slagsmál sáust varla. Leikurinn var góður og skemmtilegur, en það voru Rangers áhangendur sem gengu ánægðir heim í þetta sinn, eftir 1—0 sigur sinna manna. Jón Hjaltalín til Svíþjóðar — leikur þar með sænska 2. deildar liðinu LUGI. — klp — Reykjavík. Hinn frábæri og skotharði leik maður Víkings og landsliðsins í handknattleik, Jón Hjaltalín, mun síðar í þessum mánuði hverfa af sviðsljósinu, sem handknattleiks- maður með íslcnzkum liðum, og halda til Sviþjóðar, þar sem hann mun leggja stund á rafmagnsverk fræði við háskólann í Lundi. Sænska 2. deildarliðið LUGI, sem er frá Lundi, hefur farið þess á leit við Jón, að hann leiki með þeim, og í staðinn nýtur hann ýmissa hlunninda sem félagið hef ur lofað honum, t.d. fær hann eitt herbergi og eldhús til afnota, og sparar hann sér þar mikið fé, því húsaleiga er einn stærsti útgjalda Iiður íslenzkra námsmanna erlend is. Hann mun stunda námið í Lundi í 3 ár, og missum við þar góðan kraft frá íslenzka landslið- inu en hann mun þó leika báða leik ina við Tékka, og jafnvel ná að leika landsleikina við Spánverja hér síðar í mánuðinum. 'En það er ekki aðeins landslið ið, sem missir mikið, Vikingur sem nú leikur í 2. deild, mun missa Jón utan, áður en leikimir við þeirra hættulegasta mótherja í deildinni, Þrótt, fer fram. Getur það jafnvel kostað Víking tap í ! í 2. deild. ísland er ekki taliö vera með- al knattspyrnuþjóða Evrópu Vestur-Þýzkaland átti „bezta landsliðið" árið 1968. — klp—Reykjavík. lEvrópu, en það er föst regla hjá Hið heimsfræga og víðlesna blaðinu að velja landslið ársins knattspyrnublað France Football,! um hver áramót ,og er þá miðað birti nú um áramótin lista yfir J við árangur liðsins á árinu. 30 beztu knattspyrnulandslið í' fslenzka landsliðið er ekki á KRR vill leggja félag knattspyrnudómara niður Hugmyndin mætir andstöðu hjá knattspyrnudómurum. KLP—Reykjavík. — Aðal- fundur Knattspyrnuráðs Reykja víkur var haldinn nýlega. Mörg mál voru rædd á fundinum og margar tillögur bomar fram, m. a. ein frá stjórn ráðsins um að leggja Knattspyrnudómara- félag Reykjavíkur niður. Knattspymudómarafélag R- víkur er aðili áð ráðinu. Ef fé- lagið yrði lagt niður, myndu eignir þess — u.þ. b. 80 þúsund króour — renna til ráðsins samkvæmt lögum þess. Alhert Guðmundsson, formað ur KSÍ, sat aðalfundinn. Bar hann fram breytingartillögu þess efnis, að málið yrði kann að betur, áður en til skarar yrði l'átið skríða, og var tillaga hans samþykkt. Það hefur longum andað köldu á milh Knattspyrnuráðs Reykjavíkur >° Knattspyrnu- dómarafélagsir.s. Litlu mátti muna, að upp úr syði á s. 1 sumri, þegar boðsmiðum dóm ara var fækkað, en boðsmiðar áð knattspyrnuleikjum eru eina greiðslan, sem dómarar fá fyrir störf sín. Eftir það hættu marg ir dómarar störfum. en álagið á þá dómara, sem héldu áfram margfaldaðist og var mjög erfitt að útvega dómara á leik ina. Með tillögu sinni um að leggja Knattspyrnudómarafélag ið niður, er Knattspyrnuráðið áðeins að hella olíu á eldinn. Er mikill hiti í þeim fáu starf andi dómurum sem eftir eru út af þessu máli Hafa nokkrir þeirra komið aö máli við íþrótta síðuna og sagt. að Knattspyrnu ráðinu væri aær að lyfta félag inu upp og styrkja það í sta'ð þess að ieggja það niður. Þar að auki iiti baó illa út að Knatt spyrnuráðið, sem er fjárvana, skuli ætla að hirða þarna 80 þúsund krónur á aúðveldan hátt. Á sumum dómurum hefur mátt heyra, að sennilega væri bezt áð hætta alveg að dæma og eftirláta stjórnarmönnum Knatspyrnuráðsins að dæma þá 2 þúsund leiki. sem hér fara fram árlega. Hvað sem öllu líður, er von andi, að þetta mál verði útkljáð áður en keppnistímabiliö hefst. Þó að dómarai séu ekki alltaf vinsælir, eru beir þó ómisandi. begar leikir fara fram listanum, og er orðið Iangt síðan að fsland hefur verið talið meðal knattspyrnuþjóða Evrópu f þessu fræga blaði. Vestur-Þjóðverjar eru taldir beztir í Evrópu 1968. Þeir léku 11 landsleiki, sigruðu 5, gerðu 5 jafntefli og töpuðu 1 leik. Hér er átt við atvinnumannaliðið þýzka, en ekki áhugamannaliðið sem hér lék í sumar. Það vekur athygli að portú- galska landsliðið, sem var í þriðja sæti í fyrra, er nú í 17. sæti, og ekki álíta Frakkar sig vera fram arlega í knattspyrnu, því þeir eru í 24. sæti. Röð landanna er annars sem hér segir: 1) Vestur-Þýzkaland, 2) Tékkó slóvakía, 3) Englnud, 4) Ítalía, 5) Rússland, 6) Júgóslavía, 7) Belgía, 8) Búlgarla, 9) Ungverja- land, 10) Skotland, 11) Spánn, 12) Svíþjóð, 13) Norður-írland, 14) Rúmenía, 15) Grikkland, 16) Pól- land, 17) Portúgal, 18) Wales, 19) Danmörk, 20) Noregur, 21) Aust- urríki, 22) Holland, 23) Sviss, 24! Frakkland, 25) frland, 26) Kýpur, 27) Tyrkland, 28) Finnland, 29) Albanía, 30) Luxemborg.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.