Tíminn - 03.01.1969, Side 15

Tíminn - 03.01.1969, Side 15
FÖSTUDAGUR 3. janúar 1969. BRÉF FRÁ DUBLIN EVacíiiald ai bls 2. Ihalda stjóraartaumunum, en vinsældum flokksins fer hrak- andi. Ríkisstjórnin efndi til þjóðaratkvæðis nú í október. Ætlunin var að koma á ein- menningskjördæmaskipulagi sem hefði gert Fianna Fail fært að ríkja í 20 ár í viðbpt. En írar geta verið skynsemd- arfólk og höfnuðu þeir stjórn- arskrárhreytingunni með mikl um meirihluta atkvæða. Hlut- föllin út á landsbyggðinni voru 60%—40% og í Dublin 70%—30%. Vitrir menn segja, að þessar þingkosningar séu þær mer'kustu síðan 1918, en þá var það, að þjóðernissinna- flokkurinn Sinn Féin bókstaf- lega þurrkaði út írska þing- flokkinn. Aði’ir stjórnmála- flokkar hér eru Fine Gael, lít- ill flokkur og reikull, og Verka mannafiokkurina, sem eftir langan dvala er nú í miklum uppgangi. Kommúnistaflokkur er bannaður. * „Allir ofstækis- og niðurrifs- flokkar eru bannaðir hér“, sagði Fergus. írskur félaig minn mér. „O, láttu ekki svona“ sagði ég. „Þið hafið Votta Jehóva. Lítill opinber kommúnista- flokkur er aiveg meinlaus. Kommnúistar í mínu landi eru lýðræðissinnaðir föðurlands- vinir, sem lifa á bróðurlegri samhjálp og svolitlu tali um al þýðuna. Þeir eroi bara krydd í þjóðlífinu“. Fergus trúði mér ekki. „Full sterkur pipar fyrir minn maga“, sagði hann og kannske hefur hann rétt fyrir sér, því að Fergus er með magasár. Halldór Karlsson. RITNINGIN Framhald af bls. 2. ur Salómon i allri sinni dýrð var ekki svo skrýddur sem ein af þeim. Ekki vita menn gerla; við hvaða bióm hér er átt. í Ijóðaljóðunum stendur: Ég er lilja (narsissa) á Saronvöllum, lilja í dölunum. Hvítasunnu- liljutegund er«enn algeng á Saronvöllum og mun þáð vera hin forna lika eða „rós“ frá Saron. Sumt, sem kallað er | liljur vallarins, geta og veriðj anemónur, sverðliljur o.fl. j skrautlegar iurtir, sem enn1 vaxa á þessum slóðum. Og hvað var tnanna, sem rigndi af himni í eyðimörkinni og bjarg aði ísraelsmönnum frá hung- urdauða? Sumir telja. að þar sé um æta fléttutegund að ræða, sem vex á steinum og klettum. Stormar þeyta henni oft í loft upp og svo rignir henni niður Aðrir gizka á, að um sveppi hafi verið að ræða og enn aðrir nefna Tamarisk- runna. Skordýr bora holur í hann og væúar þar út hun- angskenndur vökvi, vel ætur. Þetta voru aðeins fáein dæmi. Ingoifur Davíðsson. ÁVARP FORSETA Framnald aí 8 síðu ur á heimsmælikvarða á sínu sviði, eins og nú er komizt að orði. I honum persónugerðist evrópsk menntastefna á furðu- lega fullkominn og um leið þjóðlegan íslenzkan hátt. Til verka hans, beint eða óbeint, TIMINN verða raktar r'ætur íslenzks | þjóðerni-s, og hefur einhvern-! tíma verið haldið upp á ómerk- ara afmœli. Á því ári voru og tvær ald- ir liðnar fr'á dauða Eggerts1 Olafssonar. Um nafn hans sr mikill ljómi í minningu þjóð- arinnar, enda var hann frægt skáld, framgjarn forustumað-í u.r og hann hvarf þjóð sinni með harmsögulega eftir'minni- legum hætti í blóma lífsins. Áhrif hans á íslendinga urðu mikil, en nú minnumst vér hans ekki hvað sízt fyrir pá sök, að með honum hófst, með næsta ótrúlegum glæsibrag, vísindaleg rannsókn landsins, sem einmitt nú er kjörorð vort. Vel mætti minning þessara tveggja manna, hvor's á sínu sviði, vera leiðarljós í því þjóðfélagi rannsókna og þekk- ingar, sem hér hlýtur að koma og er reyndar þegar að kom- ast á legg. Einhverjum kann að finnast til um, að hér hafi verið talað um fósturjörðma frá hagnýtu sjónarmiði einu, af eins konar matarást, en ekki minnzt á ættjarðarástina, hina hreinu göfugu tilfinningu. Henni hef ég þó ekki gieymt. íslendingar unna landi sínu, og það eins þótt þeir viti, að það er ekki landa bezt, ef einhver algildur mælikvarði á slíkt væri þá til, enda vita þeir einnig, að sitt er að jörðu hverri. ísland þyrmir þjóð sinni við mörgu, sem aðrar þjóðir verða að þola af landi sínu, og gefur þeim margt, sem aðrir þrá, en hafa ekki. Oln- bogarými, .hrojdt og ’ heilnæmt loft, óendanlega möguleika til að njóta upprunalegrar, óspilltr ar náttúru í fjölbreytilegustu myndum. Nýtt viðhorf til alls þessa hefur skapazt á vorum dögum, eins konar ný ættjarðar ást. Ekki meiri en áður var allt frá tímum rómantíkurinn- ar, sú sem birtist í aragrúa ætt- jar’ðarljóða, sem eiga mest skylt við ástarjátningar og til- beiðslu. Slíkt á ekki við smekk nútímans, í staðinn fyrir þetta mikla tilhugalíf eru komin per sónulegri kynm og raunveruleg sambúð. Þjóðin hefur numið landið á nýjan hátt, og það er gleðilegt tímanna tákn, og mætti þó það landnám enn eflast. En þetta nýja viðhorf 41985 Hvað gerSir þú í stríSinu, pabbi? (What did vou do in the war daddy?) Sprenghlægilep og spennandi ný, amerísk íamanmynd í lit- um. Jame$ Coburn. Sýnd kl 5.15 og 9- Sílhi 50249. Frede bjargar heimsfriSnum Bráðskemmtileg donsk mynd í litum Úrvalsleikarar. sýnd kL 5 og 9 til landsins, nýja ást á land inu, helzt í hendur við trúna á la.idið sem lífgjaía. Vsr verð- um að treysta landinu og trúa á möguleika þess, þá fyrst fá- um vér notið þess unaðar og þeirra hammgju sem það er að búa í þessu fagra og blessaða landi, sem engan á sinn líka. Góðir samlandar. Á þessum fyrsta degi hins nýja árs vildi ég mega þakka yður öllum góð samskipti á því ári, sem nú er liðið. Margs er að minnast fyr- ir hvern og einn, og fyrir mig þess þá helzt. að ég tók við því embætti, sem nú færir mér að höndum að ávarpa yður í dag. Þess er mér Ijúft að geta, að þjóðin hefur jafnt háir sem lágir, auðveldað mér göngu mína með góðvild os vinsemd, og fyrir það íæri ég henni þakk ir. Ég óska yður öllum árs og friðar. Með beirri gömlu ís- lenzku kveðju tek ég þá undir óskir og bænir manna víða um heim fyrir friði meðal þjóða, friði meðal manna. Gleðilegt nýjár, þökk fyrir gamla árið. Sfml 11415 Einvígið (Tlie Pistolero of Red River) — íslenzkur texti — Sýnd kl. 7 og 9 Ferðin ótrúiega Sýnd kl. 5. LAUGARA6 h =11ym Símar 32075 og 33150 Madame X Frábær amerisk stórmynd í litum og með ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9 mnwið Orabeigirnir Afbr&Jðs riórug ot skemmti- leg ný. amerisk gamanmynd í litum. með Rosaiimt Russei. Hayiev vulls íslenzkur Sýnd kL 5, 7 og 9 Sími 11544 Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magnificent Men in treir Flying IVlachines) Sprenghiægiieg amerisk Cin emaScope litmynd. sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra bekktra úr- valsleikara. Sýnd kl. 5 og 9 Eltingaleikurinn (Follow that Camel) ff/CVO'jOWS TH£ 'CdÆÆYO/V' Berzk gamanmynd í litum frá Rank — Islenzkur texti — Aðalhlutverk: Phil Silvers Kenneth Williams Jim Dale Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÆJÁRBi Sími 50184 Fegurðardísin, Gyðja Dagsins (Belle de Jour) Áhrifamikil frönsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Luis Bunuel. Verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlut evrk: Catheriue Deneuve Jean Sore) Michael Piccoli Francisco Rabal — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 7 Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil ný, frönsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. — ísl. texti --- Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börr.um innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 15 1----- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HUNANGSILMUR Sýning í kvöld kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir. DELERÍUM BÚBÓNIS, laugardag kl. 20 SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15 PÚNTILLA OG MATTI, sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðar að sýningu sem féll niður sunnud. 27. des. gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA Iaugard. YVONNE sunnudag. Síðasta sýning. Aðgöngumðasalau > ISnó ar opin frá kL 14 slmJ 13191. LITLA LEIKFÉLAGIÐ, TJARNARBÆ EINU SINNI Á JÓLANÓTT Sýning í dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan f Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13,00. — Sími 15171. T ónabíó Sími 31182 Rússarnir koma Islen/KUr texti. Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd i lit Aian Arkin. Sýnd kl. 5 og 9. Djengis Khan íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amensk stórmynd i Panavision ot Technicolor. Omar Shartf, Stephen Boyd, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.