Tíminn - 03.01.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.01.1969, Blaðsíða 16
 41|J lililif 1. tbl. — Föstudagur 3. jan. 1969. — 53. árg. BOMHOLT LÁTINN I/átinn er í Kaupmannahöfn Julius Bomholt, fyrrverandi ráð- herra og forseti danska þjóðþings ins. Bomholt var einn af helztu Eftir afhendingu skáluðu höfundarnir í kampavíni. Viðstaddur afhcndinguna var forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn ,en hann var formaður sjóðsstjórnar frá upphafi, unz Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor tók við formennskunni fyrir tveimur árum. (Tímamynd—GE). Peningarnir fara í Thúsholdninguna‘ EKH-Reykjavík, fimmtudag. Úthlutað var úr Rithöfundasjóði ríkisútvarpsins í 13. sinn á gami ársdag í salarkynnum Þjóðminja safnsins. Formaður stjórnarinnar, Steingrjmur J. Þorsteinsson, próf- essor var forfailaður og afhenti Andrés Björnsson, útvarpsstjóri féð. Þrír fengu veitingu úr sjóðn um að þessu siuni, þeir Kristján frá Djúpalæk, Tnor Vllhjálmsson Og Indriði G. Þorsteinsson og veittu tveir hinir síðasttöldu veitingunni móttöku, en hún nam 35 þús. kr. á hvern. Kristján frá Djúpalæk sá sér ekki fært að bregða sér til Reykjavíkur. TÍMINN símaði til Kristjáns á Akureyri og spurði hann hvort til- kynningin um iiihlutunina hefði Kristján frá Djúpalæk ekki verið kærkominn áramóta- glaðningur. — Ég er nú kominn á það stig me'ð aldrinum, að ég læt ekkert óvænt hafa veruleg áhrif á mig. Hins vegar gladdi það mig mjög, að sjóðsstjórnin skyldi muna eftir mér og ég er henni mjög þakk látur. Mér þykir ckki síður mikils um vert að hafa fengið að vera samferða svo agætum rithöfund um sem Indriða og Thor, en verk þeirra beggja eru í áliti hjá mér. — Það er að vísu ekki mikið fé, 35 þúsund kr. en það getur kom Framhald á bls. 14 FB-Reykjavík, fimmtudag Tilkynningar um hækkanir á flestum sviðum dynja nú yfir fólk á degi hverjum. Ný gjaldskrá pósts og síma tók gildi um áramótin, hitaveitugjöld, rafmagn, strætisvagnagjöld, aðgangseyrir að sundstöðum, mjólk, rjómi, skyr og kinda- kjöt, allt þetta hefur einnig hækkað. Ástæðurnar eru aukinn kostnaður vegna vaxtagreiðslna, aukinn rekstrarkostnaður, aukinn umbúðakostnaður og aukinn geymslukostnaður, svo eitthvað sé nefnt. Póst- og símagjöld hækka. í fréttatilkynmngu frá pósti og síma segir um hækkanir hjó þeirri stofnun: „Ný gjaldskrá fyrir póst og síma tekur gildi 1. januar 1969 og felur hún í sér nokkrar hækkanir frá síðustu gjaldskrá, sem var 3 ára gömul. Áætlað er aS hækkunin á innlendum póst og símagjöldum auki tekjiu'nar um 19% eða svo. Afnotagjald fyrir almennan heimil issima hækkar um 15%, en innan ie ðlogum danskra jafnaðarmanna lands símtöl um 23%, síms'keyti °£ hafði jafnan mikil afskipti af um 25%, burðargjald fyrir utan mcnntunar- og menningarmálum. bæjarbréf hækkar úr kr. 4.00 í Nann let sér annt um norræna sam 5.00 og fyrir utanbæjarbréf úr ymnU og kom oftlega til Islands kr. 5.00 í kr. 6.50, fyrir flugbréf a raðstefnur og minnast Islending (20g) til Norðurlanda úr kr. 7.001 Framhald á bls. 14 í kr. 9.50“. Ilitaveita, rafmagn — Fargjöld SVR og aðgangseyrir sundstaða hækka. Hitaveitugjöld munu nú einnig hækka um 15% og byggist það aðallega á stórauknum vaxta- greiðslum vegna gengisfellingarinn ar. Sömu hækkunar er einnig að vænta á næstu reikningum frá Rafmagnsveitunm Þá voru far gjöld Strætisvagna Reykjavíkur hækkuð fyrir nokkru. Nam sú hækkun 30% og lig'gur hún aðal lega í auknum rekstrarkostnaði. Að lokum má c-eta þess, að að- gangseyrir að sundstöðum borgar innar var hækkaður nýlega um 25—30%. Framhald á bls. 14 SUNNUDAGS- BLAÐIÐ Okkur þykir miður að þurfa að tilkynna, að sunnudagsblað Tím- ans gctur ekki komið út núna um helglna vegna veikinda. Tíminn. Julius Bomholt r NÚ H0RFIR ILLA UM NÆSTU FRAMKVÆMDIR ÍBREIÐH0LTI Áætlanir um þriðja áfanga komnar — áætlunartími iengdur um 2 ár og fjármagn vantar. AK-Rvík, fimmtudag. í fundargerð borgarráðs frá 27. des. s. 1. scm lá fyrir borgar stjórnarfundi í gær, var þess getið að lögð hefði verið fram áætlun Framkvæmdanefndar byggingaáœtlunar, dags. 17. des. um framkvæmdlr í Breið holti III á áruuum 1969 — 1972 og borgarráð féilist á áætlunina. Kristján Benediktsson, borgar fulltrúi Framsóknarflokksins, gerði þessa áætlun og aðild borg arinnar að henni lítillega að uni ræðuefni. Hann benti á, að hc. væri um stórtramkvæmdir að ræða og aðilu borgarinnar að þeim mi'kil, enda fælust í henni allar íbúðabyggingar borgarinn ar þessi ár, þegar frá eru tald ar íbúðir í Arnarholti. Fyna ist sér eðlilegt, að samþykkt borgarinnar á þessum áfanga væri ekki getð, nema gefnar væru nokkru nánari skýringar á henni af hálfu borgarstjóra. e'ða annarra sem hlut eiga að máli, og það því fremur sem áætlun þessa þriðja áfangá Breiðholts felur ; sér veruleg frávik frá fyrri samþykktum. í því efni mætti i fyrsta lagi nefna, að byggingatíminn væri lengdur um ivö ár úr 5 i sjö i því samband spurði Kristján borgarstjóra. hvort honum fyndist ekki ástæða til að breyta byggingaáætlun borgar innar, sem samþykkt var 17. maí 1966, þar sem ákveðið var að borgin bvggði 250 íbúðir á 5 árum auk 100 íbú'ða fyrir aldraða. Ef byggingatíminn í Breiðholtsáætlun lengdist í sjö ár, væri það veruleg rösk un á áætlun borgarinnar og veruleg minnkun byggingarfram kvæmda, oorgarinnar, eða hvort eitthvaí' annað ætti að byggja í stað þeirrar rýrnunar. í öðru iagi i'æri nú orðin sú breyting á. sagði Kristján, að í sambandi við áætlun um þenn an þriðja áfanga Breiðholts væri því lýst yfir, að flest verk skyldu boðin út, og kvaðst Kristján því samþykkur, þótt framkvæmdanefndin hefði við fyrri áfanga lagt allt kapp á að sannfæra menn um, að það væri óskynsamleg aðferð. Ilefðu þá verið höfð uppi mörg undarleg rök gegn útboðum, og væri vandséð. hvað hefði breytzt og ógilt þau nú. Hann minnti á, að sagt hefði verið. að ekki væru h«ér nógu margir stórir verktaKatr til þess að bjóða í' þetta svo að eðlileg samkeppni tengist. en spurði um leið, hvað hefði breytzt og Framhald á bls. 14. -tJm&ms

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.