Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 10
f i i íi n n iiini \i}\) f| \ r í DAG TÍMINN Gæsirnar bera sig eftir björginni... Fuglarnir við Tjörnina hafa sennilega ekki haft það allt of gott í kuldanum síðustu daga. Mættum við gjarnan hugsa til þeirra og lauma að þeim brauðmolum. Gæsirnar á Tjörninni bera sig eftir björginni, eins og sést á myndinni að ofan, en konan í bflnum er með brauð handa þeim. (Tímamynd Gunnar.) er þriðjudagur 7. jan. Tungl í hásuðri kl. 4.13. Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.36 HEILSUGÆZLA SjúkrablfrelS: Stml 11100 1 Reykjavík. ! Elafnar. firði 1 sima 51S36 Slysavarðstofan t Borgarspitalanum er opln allan sólarhringlnn. Að- elns móftaka slasaðra. Sfml 81212. Nætur og helgfdagalæknlr er I sima 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 til fcl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna í Reykjavík eru gefnar f simsvara Læknafélags Reykjavíkur í sfma 18888. Næturvarzlan i Stórholfi er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana Laug ardaga og helgidaga frá kl ló á daginn til 10 á morgunana Kópavogsapótek: Oplð virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. BlóSbanklnn: BlóSbanklnn rekur á mótl blóð glöfum daglega kl. 2—4 Næturvörzlu apóteka f Reykjavik vikuna 4. jan. til 11. jan. 1969 annast Holtsapótep og Laugavegs apótek. Næturvörzlu í HafnarfirSi aSfara- nótt 8. jan. 1969, annast: Jósef Ólafs son, Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 7. janúar annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR Eimskipafélag íslands h.f. Bafekafoss fer firá Lissa'bon 7. 1. til Lesquenau. Brúarfoss fór frá Akur- eyri 5. 1. til Hamborgar. Dettifoss fór frá KefLavík 28. 12. til Gloucester Norfolk og New York. Fjallfoss fer frá Kotfea 7. 1. til Gdynia. Gullfoss fór frá Kaupmannaihöfn 4. 1. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Cux- haven í dag 6. 1. til Hamborgar og í DAG Reykjavikur. Mánafoss fór frá Huil í gær til Leith og Reykjavíkur. Reyikjafoss fór frá Huli í gaar 6. 1. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Akra nesi í gær 6. 1. til Reylkjavikur, Keflavfkur, Vestmanmaeyja og Glou- cester. Skógafoss fór í gær 6. 1. frá Akureyri til Húsavíkur, Antwerpen, Rotterdiam og Hamborgar. Tungu- fosis fór frá Kristiansiand 6. 1. til Gautabomgar, Kaupmannahafnar, Færeyja og Reykjavíkur. Aslkja fór frá Ilornafiirði í gæirtkveldi 6. 1. til Djúpavogs, Reyðairfjairðar, London Hull og Leith. Ilofsjökull fór í gær 6. 1. til Skagastrandar og Akiraness. Skipadeild S.Í.S. Arnarfelil er væntanlegt til Rvk á morgun. Jökulfel'l fer í dag frá Rotterdam til Norðfjarðar Dísa'rfell fer á morgun frá Gdynia til Svend- borg og Austfjarða. Litlafell er í olíuflutn. á Austfjörðuim. Helgafell fer í dag frá Svendborg til Rotter- dam. Stapafell fór í morgun frá Reykjavik til Norðurliamdshafna. MælifelH fer í dag frá Akuireyri til Hríseyjar. FÉLAGSLÍF KvenfélagiS Seltjörn Seltjarnar- nesi. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvifeudaginn 8. jan. kl. 8 e.h. í Mýrarhúsasfeóla. Fundarefni: 1 Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önn- ur mál. Stjómin. Guðspekistúkan Lindin heldur fræðslufund í húsi Guðspefei félagsins, Ingólfsstræti 22, miðviku- daginn 8. janúar 1969 kl. 9 e.h. stund víslega. (Húsinu verður lokað kl. 9). Fræðari Lindarinniar, Zóphónías Pétursson flytuir áramótahugleið- ingu. Tónlist flytja: Gunnar Kvaran og Haiidór Haraldsson. Gestir eru velkomnir á þennan fræðslufund. ORÐSENDING A A samtökin Fundir eru sem hér segir: í Félags heimilinu Tjarnargötu 3 c miðviku- daga kl. 21, fimmtudaga M. 21, föstu daga kl. 21. Nesdeild í Safnaðar- heimili Neskirkju laugardaiga kl. 14. LamghoRsdeild í Safmaðarheimili Lamgholtskirfeju laugardaga M. 14. — Við vitum að morðinginn mun leynast á samkomustað, safni, — Ég er viss um að það er safn í þessari kirkju. — Þessi fallega kirkja hefur ekki verið opnuð síðan presturinn dó fyrir þrem árum síðan. — Við heyrðum orð fara af vondum — Þetta átti ekki að fara svona, veiði- og hljóp, ég datt af baki, það var það veiðimönnum, og ég fór á Joomba að mennirnir vildu fá Joomba, ég sagði nei, síðasta sem ég sá til þeirra. sjá þá. Ólilýðnaðist þér! og þá skutu þeir, Joomba varð skelkaður ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1939. HJÓNABAND Nýlega voru gefin saman i hjóna- band, af séra Þorsteini Björnssynt, ungfrú Hrönn Einarsdóttir og Sia- fús Sigurh jartarson, bílstjóri. Heim- ili þeirra er að Vesturgötu 22. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2, Sími 20900, Reykjavík) Nýlega voru gefin saman i hjóna- band í Laugarneskirkju, af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Jó- hanna Baldursdóttir og Björn Gísla- son. Heimili þeirra er að Njálsgötu 34. Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18 a, símj 24028 hjónaband af séra Sigurði Haukl Guðjónssyni í Langholtsklrkju ung- frú Þórdís Lárusdóttir og Rúnar Lárusson. Heimili þeirra er að Hrauntungu 42, Kópavogi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2, Sínai 20900, Reykjavík) Tekið á móti tilkynningum í daqbókina kl. 10—12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.