Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 16
4. tbl. — Þriðjudagur 7. jan. T969. — 53. árg.
Stækkun varaafí-
stöðvar dregst
EKH-Reykjavík, mánudag.
Krapastífla í Laxá á móts vi3
Halldórsstaði hefur dregið svo úr
vatnsrennsli til Laxárviikjunar, að
á tímabill var haldið, að grípa
þyrfti til víðtækrar skömmtunar á
veitusvæðinu, aðallega á Akureyri.
.Betur fór þó en á horfðist og hef
ur vatnsrennslið nú auklzt jafnt
og þétt í nótt og í dag, þannig að
ekki þarf að óttast vatnsrennslis-
skort til virkjunarinnar í bráð.
Krapastiflur er töluvert algeng
Fjölskyldur
liggja og
skólum frest-
aö vegna
inflúenzu
SJ-Reykjavík, mánudag
Inflúensan fer nú tæpast eins
geyst og um hátíðarnar, en þó er
ekki vitað hvort hún hefur náð há
marki. Inflúensa þessi er ekki
mjög skæð, en þó eru dæmi þess
að hún hafi lagt heilar fjölskyldut
í rúmið um svipað leyti. Engar
tölur er hægt að gef upp um út-
breiðslu veikinnar, enda veit fólk
nú um einkenni hennar og leitar
því ekki nær allt læknis, svo töl-
ur þær sem læknar og læknavakt
hafa eru engan veginn tæmandi.
Kennsla hófst í framihaldsskól-
um í Reykjavík á laugardag. í
morgun voru misjafnar heimtur í
hinum ýmsu skólum í Reykjavík.
í einum tveim gagnfræðaskólum
vantaði aðeins um og yfir 10%
nemenda, sem er aðeins meira en
almennt gerist. f öðrum 6tærsta
gagnfræðaskólanum í borginni,
Réttanholtsskólanum, voru hins
vegar fleiri nemendur fjarverandi
eða rúmlega 100 af rúmlega 700
Iframhaic a ols !4
ar í Laxá og er erfitt að koma í
veg fyrir þær, nema með miklum
tilkostnaði. Eftir að miðlunarmann
virkin við Mývatn voru reist hef
ur ekki komið til vandræða vegna
stíflanna þar, en áður fyrr kom
það þráfátlega fyrlr. f sjálfri ánni
verða alltaf stíflur öðru hvoru og
er afar erfitt við þær að fást.
Á Akureyri er 4 þúsund kító-
watta díselknúin vararafstöð, sem
kemur í góðar þanf;r, þegar Lax-
árvirkjunin framieiðir ekki nóg
af einhverjum ásiæðum. Þó hefur
þessi díselrafstöð ekki nægt og
nú fyrir jólin var verið að setja
nýja 3500 kílówatta díselrafstöð
niður og prófa hana. Það var með
öðrum orðum verið að stækka vara
stöðina um helming. Vegna mis
taka eða galla mun nýja diselraf
stöðin hafa skemmzt mikið með
an á prófununum stóð, þannig að
fá verður dýra hluta hennar er-
lendis frá. Vélfræðingur frá fram
leiðendum stöðvarinnar hafði eft
irlit með niðursetningu hennar,
en enn mun vera vafamál hvaða í
aðili eigi að bera tjónið, rafveit
an, framleiðandinn eða trygging |
ar.
Þæ^ esga að
veita aðhald
Klukkan á Hafnarhúsinu. (Timamynd GE)
EKH-Reykjavík, mánudag.
f desembermánuði hafa fjögur
stór úrverk verið sett upp á at-
hafnasvæði Eimskipafélagsins og
sjást' vísarnir á klukkum þessum
vítt og breitt um hafnarsvæðin.
Eitt úrverkið er framan á Hafnar-
húsinu, tvö sitt hvoru megin á
Grandaskálanum og eitt á vestur-
gafli Borgartúnsskála Eimskipa-
félagsins. Er klukkum þessum ætl
að að veita starfsfólki félagsins
aðhald og vera því til leiðbeining-
ar, auk þess sem mikið hagræði
er af því fyrir alla sem leið eiga
um höfnina að vita hvað kiukkan
er.
Viggo Maack hjá Eimskipafélagi
íslands tjáði blaðinu, að á miðju
sl. sumri hefði félagið skrifað
hafnarstjóra og farið fram á það,
að setja upp klukkur sem ráða
mætti gang sólarhringsins af vítt
og breitt um hafnarsvæðið. Hafn-
arstjóri varð fúslega við þessu, en
umleitan félagsins um að klukkurn
ar fengju að hafa „sJiátt" var neit-
að.
Viggó sagði að klukkurnar
hefðu verið kostaðar og gerðar að
öllu leyti á vegum Eimskipafélags
ins. Skrifstofuvélar h.f. sáu um
smíði þeirra og uppsetningu, en
úrverkin sjálf voru fengin erlendis
frá.
Framhald á bls. 15.
500 MILLJ0NIR I GJALDEYRI
FYRIR LANDBÚNADARAFURÐIR
Útflutningsuppbætur námu um 300 milljónum króna en upp í þær hafði ríkissjóður 265
milljónir af notkun gjaldeyris, sem landbúnaðurinn aflaði
TK-Reykjavík, mámudag.
f ræðu, sem Stefán Valgeirsson
alþm., flutti á Alþlngi skömmu
fyrir þingfrestun, kom það fram
að áætlað er að fíuttar hafi verið
út landbúnaðarafurðir á síðasta ári
fyrir 500 milljónir króna. Munar
um minna í gjaldeyrisskortlnum.
Sagt er, að það sem helzt sé að|
sliga efnahagslíf á íslandi, séu út-j
flutningsuppbætur á landbúnaðar!
| afurðir. Miðað við að landbúnaðar i
| framleiðslan nemi um 3 milljörð í
um króna á síðasta áiri munu út-
flutnlngsuppbætui nema 300 millj
ónum króna. Tekjur ríkissjóðs af
þeim gjaldeyri, sem fæst fyrir
útfluttu landbúnaðarafurðirnar
nema hins vegar um 265 milljón
um króna. Má þvi segja, að ríkis
sjóður leggi fram 35 milljónir
króna til að afla handa þjóðlnni
500 milljóna í erlendum gjaldeyri.
í þessu sambandi skal þó hafa
I huga, að hér er ekki reiknað mcð
þeim útflutningi, sem átt hefur
sér stað á fullunnum iðnaðarvör
um úr hráefnum landbúnaðarins
og ekkl eru verðbættar. Þegar dæm
ið er gert upp á réttan hátt er
það því með jákvæða niðurstöðu
en ekki neikvæða. — Fyrri hluti
ræðu Stefáns Valgeirssonar verð
ur birtur hér í blaðinu á morgun.
Me'ðaltolil'ur á innfluttum vörum
er um 35% og méðalálagning 30-
35% í smásölu og heildsölu. Inn-
flutt vara fyrir iOO krónur verður
með innflutningsgjaldi og kostn
aði 110 krónur, þegar toll'ur er
reiknaður. Tollur.nn verður því
38.50 kr. eða varan 148,50 úr
tolli. Ef reiknað er með 32%
álagningu á báðum sölustigum,
verður álagningin á þessa vöru
47,52 og er þá komin upp í kr.
196.02. Söluskattur í smásölu af
þessari vöru er því 14.70 kr. eða
tollur og söluskattur 53,20 og
myndi samkvæmt þessu koma í rík
issjó'ðinn í tekjur af þessum gjald
eyri sem fæst fyrir útfluttar land
búnaðarvörur um 265 milljónir
króna. Það eru því 35 milljónir
króna, sem fara raunverulega úr
Framhald á bls. 14.
FRIÐRIK TEKUR ÞÁTT f
SKÁKMÓTI f HOLLANDI
EKH-Reykjavík, mánudag.
Friðrik Ólafsson, skákmeistari
ari hefur þegið boð um að taka
þátt í alþjóðlegu skákmótl, sem
kennt er við Beverwijk í Hol-
landi, og haldið er árlega þar
í landi.
Á Beverwijk mótum tefla
jafnan aUmargir sterkir stór
meistarar og er það einnig svo
að þessu slnni. Friðrik heldur
utan n. k. laugardag, en mótið
stendur frá 13. janúar til 1.
febrúar.
Margir aðnr alþjóðlegir stór
meistarar hafa þekkzt boð um
að tefl'a á Beverwijk mótinu í
ár. Botvinnik íyrrum heims-
meistari hefur þegar ákveðið
að þiggja boðið en af ö'ðrum
þekktum meisturum, sem boð
ið var að tefla má nefna Paul
Keres frá Sovétríkjunum, Port
isch frá Ungverjalandi, einn
sterkasti skákmaður heims um
þessar munair. Donner frá
Hollandi, Pomar frá Spáni,
Kavalek frá Tékkóslóvakíu.
þann sem mætti á Ólympíuleik
ana en hvarf við setninguna og
tefldi ekki. Ptss'i framantöldu
eru ásamt Cinc frá Júgóslavíu
allir stórmeisiarar Auk þess
tefla ýmsir i.eiri á mótinu t.
d. Ostojic fra Júgóslavíu, en
hann tefldi héi á móti í sumar.
Friðrik heiur ekki tefl’t á
alþjóðlegu rkákmóti síðan i
júlí 1967 a móti i Dundee i
Skotlandi og stafar það með
fram af bv aó hann hefur ver
Framhaid a bls 14
Friðrik Ólafsson