Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1969. TIMINN n DENNI DÆ.MALAUSI ■ Föt! í jólagjöfl! 12 Lárétt: 1 Byggingarefni 5 Fisk- ur 7 Drykkur 9 Mjaka mér 11 Út- lim 13 Fæða 14 Vesöld 16 Staf- rófsröð 17 Búkhljóð 19 Hestur. Krossgáta 208 Lóðrétt: 1 Líflát 2 Sit 3 Stafur 4 Ðo 6 Siðaðir 3 Staf- ur 10 Skemmdin 12 Skógur 15 Húmbúkk 18 Fljót. Ráðning á gátu nr. 207. Lárétt: 1 Braska 5 Tól 7 Tá 9 Lævi 11 Una 13 Rak 14 Lamb 16 Ra 17 Mikið j 19 Vaskri. Lóorétí: 1 Bitull 2 At 3 Sól 4 Elær 6 Bikaði 8 Ána 10 Varir '12 Amma 15 Bis i 18 KK. í SÖFN OG SYNINGAR Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir alla virka daga kl 9_i9 nema laugardaga 9—12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. bióðskjalasafn (slands. OpiS alla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Héraðsbókasafn Kiósarsýslu, Hlégarði. BókasafniS er opið sem hér segir: Mánudaga kL 20.30 — 22.00 priðju daga kl. 17.00—1900 (5—7) og föstu daga kl. 20.30—22.00 Þriðjudagstím inn er einkum ætlaður bömum og unglingum Bókavörður. GENGISSKRANING Þriðjudagur 7. janúar 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum Umsjón: Eiður Guðnason. 21.00 Hoilywood og stjörnurnar. „Átrúnaðargoð unglinganna“; Þýðandi: Guðrún Finnboga- dóttir. 21.25 Engum má treysta. Sakamáiaieikrit eftir Francis Dtirbridge. Framhald. „Ævintý-ri í Amsterdam“. Þýð.: Óskar Ingimarsson. 22.15 Höfundur erfðafræðinnar Þýzk mynd, sem fjailar um ábótann Gregor Mendel og erfðalögmál það, sem við hann er kennt. Þýð.: Þor- steinn Þorsteinsson. Þulur: Gylfi Pálsson. 1 Bandai dollai 87,90 88,10 Miðvikudagur 80. janúar 1 Sterllngspund 209.60 210,10 18.00 Lassí 1 KanadadoUaT 81,94 82,14 18.25 Hrói hóttur Danskai Krónui 1.172 1.174,66 18.50 Hlé 100 norskai fcr 1.230.66 L.233,46 20.00 Fréttir 100 sænskai kr 1.698.64 1.702.50 20.30 Millistr>ðsá''in 100 flnnsk tnörk 2.101.87 '2.106.65 (12. báttiu. 100 Fransklt fr 1.775.00 l 779.02 Lenin deyr og barizt er 100 belg. frantoar 175,63 176.03 um völdin í Rússlandi. 100 Svlssn.fr. 2.045.14 2.049,80 Fyrsta Verkamannaflokks- 100 gyllini 2.434,90 2.440,40 stjórnin kPmst tii valda í 100 tékkn kT L.220 71 1.223,70 Bretlandi, Gfcrðir eru 100 v-þýzk mörk 2.196,36 2.201,40 Locarno-samningarnir. 100 Llrui 14.08 14,12 Þvðandi Bo-gsteinn Jónsson. 100 Austurr sch. 340.27 341,05 Þulur- Balau*- Jónsson. 100 oesetai 120.27 126,55 21.00 Rekstunm 100 KeiknmeskrOnui — 1 RelkntngsdoUar — Vbruskittalönd 99,86 100,14 (The Dver’anders) Brezk kvikmyno frá Ástra líu. Vörusklptalönd 87,90 88,10 Þýðandi: Inglbjörg Jónsdótt 1 Kelknlngspund Vöru&klptalönd 210,95 211,45 ir. 22.30 Dagskrárlok fór á milli — mannsins, sem sér um bátaleiguna og mín. — Ég var alls ekki að hlusta á ykkur sagði ég og lét, sem ég væri móðguð. — Ég hlusta aldrei á einkaviðræður. — Jæja, sagði Einar og nú roðnaði hann. — Þú varst bara svo nálægt, ég sá þig ekki fyrr en ég var að fara — Ég sat hér og naut góða veðursins. — Já, það er yndislegt veður dag. Hann settist mður við hliðina á mér. — í svona veðri^ finnst mér dásamlegt að vera á íslandi. fslendingar ættu að njóta sumars- ins betur og ferðast meira um vetur. Þá er einmitt rétti tím- inn fyrir okkur til ferðalaga. Við konan mín . . Hann þagnaði. — Áttuð þið engin börn? spurði ég, þegar mér fannst þögn- in verða helzt til iöng. — Jú, við eða réttara sagt ég, eigum eina dóttuv. Ég sakna kon- unnar minnar mikið. Hún var allt mitt líf. Eftir að hún dó, hefur mét leiðst. Hann hikaði smástund. Ég gat ómögulega gert honum það til geðs að láta sem ég hefði áhuga á því, sem hann var að segja. Þó hef ég venjulega áhuga á einka lífi fólks. Gvendur segir að ég blandi mér í óviðkomandi hluti en ég vil alls ekki viðurkenna það. Eg er bara ég og hef ánægju af að tala við aðra. Og þá sérstaklega hann Gvend. — Er hún gift? spurði ég Ttoks- ins. Eitthvað varð ég að segja til að virðast ekki okurteis. Ef fólk langar til að trúa manni fyrir ævi sögu sinni (sem öllum finnst en- hver merklegasta ævisaga verald- ar), neyðist maður tii að hlusta, og helzt sýna mikinn áhuga. —Já. Hún a eitt barn. Hún hefur breytzt mikið eftir að hún átti barnið. Áðui kom hún oft heim og maðurinn hennar líka, en nú sitja þau he,ma yfir barninu og ég verð að fara til þeirra, ef mig langar til að sjá hana. — Þau eiga kannski illa heim- angengt, sagði ég. Ég veit, að við Gvendur munum eiga illa heiman- gengt eftir að ég eignast fyrsta barnið (ég ætla nefnilega að eiga þau mörg. Helzt heilt hús af börnum, eftir að við höfum byggt húsið yfir börnin —Eg hef boðið Siggu — hún heitir Sigríður hún dóttir mín, eftir henni ömmu minni, sem dó ung og skiTdi efth sig fjögur börn í ómegð — að hún mætti biðja mig að gæta litla angans. Hann heitir líka Einar eins og ég. En hún þiggur það aldrei. Ég fór hingað til að hitta fólk og ég verð að játa pað, að mér hefur verið sönn ánægja af þvi að kynnast þér og manninam þínum. Áður en morðin hófusT — þó ófagurt sé að segja það — leiddist mér mikið. Ég sat hér og hengdi böll í ösku. En núns finnst mér. að ég hafi einhverju hlutverki að gegna. Ég er ekki lengur karl á eftirlaunum, sem nægja honum til lífsviðurværis. Maður, sem á íbúð, en fær ekki vinnu af því, að hann er orðinn sjötugur Maður. sem á ekki konu lengur. Enga fjölskyldu af því, að dóttii hans hugsar meira um sig og sitt en pabba gamla eins og allt ungt fólk raun- ar gerir. Maðuunn þinn hefur leyft mér að finna, að ég sé eitt- hvað. Hann hefur gert mig að trúnaðarvini sínum og rætt um morðin við mig. Ég er honum mjög þakklátur íyrir það. Ég leit yfir runnana. Þeir ilm- uðu enn. Ég gat ekki að því gert, en Einar fór í taugarnar á mér. Hann var einn af þeim fáu mönn- um, sem mig langaði sízt til að umgangast. Ég skammast mín. Hann hafði allaf verið svo elskulegur við oskur bæði. Hann hafði gert sitt bezta til að hjálpa Gvendi: En hver var ástæðan? Var hann kannski „jólasveina- morðinginn"? Va_ það hann, sem hafði myrt þá alla þrjá? Hvernig átti ég að vita það? Ég horfði á fxturna á honum. Mamma hafði sagt mér, að það væri ekki síður hægt að þekkja mennina á skónum en á bókun- um, sem þeir læsu. Eg hafði horft á skóna hans og þeir voru gljófægðir. Seinna komst ég að því, að 'mamma hans Gvendar gljáfægði skóna hans og sá um, að þeir ; færu til skósmiðsins í tíma. En Einar var einhlcypur. Hann var ekkjumaðuT | Gvendur lét mig bursta skóna sína, en Einar hiaut að bursta þá sjálfur. Ég vildi heldur vera dóttir skurðlæknisins, en ég sjálf. — Þes.si orð eru hroðlaleg, sagði Einar. — Jafnvel þó að ég hafi ánægju af því að vinna að rannsókn þessa máls, þá á ég eng- I in orð til að lýsa því, hvað mér finnst þau átakanleg. Og ein hugs un lætur mig ekia í friði. — Hvað er það’ spurði ég. — Hvenær kemur röðin að Þvörusleiki? 11. kafli. Morð eða sjálfsmorð? Það var barið að dyrum á mót- elinu okkar. Ég var nýbúin að láta niður i töskurnar, við vor- um að fara heim. Það var sunnu- dagur og veðrið var indælt og Gvendur búinn að vinna í fríinu sínu og fengi eKkert frí í bráð. Gvendur var ekk’ einu sinni inni núna. Ég gekk að dyrunum og opnaði þér. Frú Nielseu stóð fyrir utan og skelfingin skein úr augunum á henni. — Hvað er að? spurði ég og varð líka hrædd Gat það verið að „jólasveinamorðinginn“ hefði náð í hann Gvend mian og myrt hann? Hún skalf. — tívar er maðurinn yðar? spurði hún. — Hann verður að koma fljótt. Mér létti. Gvendur var þá lif- andi eftir allt sarnan! — Ég held, aö hann sé dauð- ur! Hendurnar á henni titruðu og ég hélt að það vseri að líða yfir hana. Ég hljóp >nn og hellti koní- aki í glas og rétti henni. Hún horfði á glasið eins og það væri padda eða könguió, en hún tók við því eftir smá stund eins og henni hefði þá fyrst sailizt hvað ég var að gera. Hún tæmdi það í einum teig og það fór hrollur um hana. Svo kúgaðist hún andartak enda ekki nema eðlilegt eftir að hafa drukkið allt þetta vín í einu. — Ég skal finna hann Gvend með yður, sagð ég og fór út með henni. Ég batt klútinn, sem ég hafði haldið á, yfir hárið á mér á leiðinni Við fundum Gvend á hótelinu sjálfu. Hann hafði verið kallaður þangað af einni bjónustustúlkunni Við hlupum upp stigann og fyrir framan dyrnar á herbergi á fyrstu gæðinni, stóð elcri maður í hvít- um jakka. Hanu var með mat- sveinshúfu á höfðinu og þunnt, grátt yfirskegg — Hvað er að' spurði Gvendur HLJÓÐVARP Þriðjudagur 7. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. —. 12-00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- I ar- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt I lög: ,16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist: 16.40 Framburðarkennsla I dönsku og ensku. 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni: 17-40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Þáttur um atvinnumál í um- ; 20.00 Lög unga fólksins: Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Ignatius Loyola, hermaður Krists. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 21.05 Einsöngur t útvarpssal: Snæ björg Snæbjarnardóttii syng ur. Guðrún Kri*tinsdóttir leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Mariamne" 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. fþróttir: Sigurður Sigurðs- son segir frá. 22.30 Djassþáttur: Ólafur Steplien sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi 23.40 Fréttir « stuttu máli. Dagskrárlok Miðvikudagur 8. janúar 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkvnningar- 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list: 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Tónlist frá Norðurlöndum 17.40 Litli barnatíminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar. 19.30 Símarabh Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Klassísk gítarmúsik- 20.20 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðnrfregnir, Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie 22.35 Trfó op 70 eftir Giinther Raphael. 22.50 A hritui’ reitum og svörtum: tngvar Ásmunðs- son flytur skákbátL 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.