Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 2
og norski einsöngvarakórinn syngja; Knut Nystedt stj. — 3. „Antepona de niorte“ eftir Bjarne Slögedal. Norski ein söngvakórinn syngur; Knut Nystedt stj. 4. „t)e profund- is“ eftir Knut Nystedt. Sami kór syngur undir stjórn höf. b) Prelúdía og fúga um B. A.C.H. eftir Franz Liszt. Karl Richter leikur á orgel. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall: Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Valdimar Örnólfssmi, íþróttakennara háskólans. 11.00 Messa í Laugameskirkju Prestur- Séra Grímur Gríms son. Organleikari: Kristián Sigtryggsson. Kirkjukór Ás- prestakalls syngur. 12.25 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð'irfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Hefðhundin fræði og þekk- ingarkrafa nútímans. Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar a) Sinfónía nr. 04 í G-dúr (Pákuhljómkviðan) eftir Haydn. Ungverska fflhann- oníusv. leikur: Antal Dor- ati stj. b) Hornkonscrt nr. 2 í Es-dúr (K 417) eftir Mozart. Alan Civil og hljóm sveitin Philharmonia í Lund únum leika; Otto Klemperer stj. c) Sex sönglög við ljóð eftir Gellert op. 48 eftir Beethoven. Eberhard Wacht er syngur; Heirich Schmidt leikur á píanó. d) Fiðlu- konsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Bruch. Isaac Stern og Fíladelfíuhljómsveitin leika; Eugene Ormandy stj. e) „Ládauður sjór og leiði gott“, forleikur op. 27 eftir Mendelssohn. Fflharmoníu- sveitin í Vínarborg leíkur; Karl Miinchinger stj. 15.30 Kaffitíminn Promenade-hljómleikar með Herbert von Karajan og hljómsveitinni Philhannoniu í Lundúnum. 16.00 Endurtekið efni a) Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les frásögn eftir Kristínu Sigfúsdóttur: Frúin á Grund (Áður útv. 28. des.) b) Páll Theódórsson og Hjálmar Sveinsson tala um tunglferðir í tíu ár (Áður útv. í þættinum Tækni og vísindum 13. jan.). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar a) Berghildur álfkona. Ólaf ur Guðinundsson les úr þjóð sögu>n Ólafs Davíðssonar. b) „Gimbillinn mælti“. Olga Guðrún Árnadóttir syngur nokkur lög; Sigurður Rúnar Jónsson leikur undir á gítar og sítar. c) Bréf til Daníels Ágústa Björnsdóttir Ies frá sögn Sigurgríms Ólafssonar. d) Stássa. Halldór Pétursson segir dýrasögu. e) Á skaut- um: Ólafur Guðmundsson les sögu eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 18.00 Stundarkorn með enska píanóleikaranum John Ogd- on, sem leikur verk cftir Mozart, Beethoven og Chop- in. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Undarlegt Tr að spyrja mennina: Nína Björk Árna- dóttir les ljóð úr nýrri bók sinni. 19.40 Söngvar og dansar úr Deleríum Búbónis, sjónleik Jóns Múla og Jónasar Árna sonar. Flytjendur: Leikarar Þjóðleikhússins. Hljómsveit arstjóri Carl Billich. Kynn- ir Robert Arnfinnsson. 20.00 Ensk ballet-tónlist: Konung lega fflharmoníhljómsveitin í Lundúnum leikur atriði úr óperunni „The Perfect Fool“ SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.35 Einsöngur í sjónvarpssal. Sigurlaug Rósinkranz syng- . ur við undirleik Carls Billich. 20.45 Saga Forsyteættarinnar. John Galsworthy. — 17. þáttur. „Hvíti apinn“. Aðalhlutverk: Eric Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennel. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 21.35 Varla deigur dropi. Þessi mynd fjallar um auðn- ina miklu í miðri Ástralíu, sem kölluð er „Rauða hjartað“ og áhrif hins þurra veðurfars á dýralíf í álf- unni. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Vísnasöngur frá Noregi. „The Young Norwegians" syngja og leika. 22.25 Dagskráilok. op. 39 eftir Gustav Holst og „Facade“, svítu eftir WiIIi- am Walton; Sir Malcolm Sargent stj. '20.30 Brunamanntaliö i Kaup- mannahöfn 1728: Björn Th. Björnsson, Iistfræðingur flyt ur síðara erindi sitt: „£itt fyrtoy í prinsins garði". 21.00 Kórsöngur í útvarpssal: „Litlu næturgalarnir“ frá Frakklandi syngja: Söngstj.: Abbé Braure. a) „La nuit“ eftir Rameau. b) „Piezn rokozan", þjóðlag. c) „Hiver vous n'etes pas“ eftir De- bussy. d) „Deep River", negrasálmur. e) „Vere lang oures nostros" eftir Vittoria. f) „Dieu qu’ila fait bon regarder" eftir Debussy. — g) „Amor Vittorioso" eftir Gastoldi. h) „Nos autem“ eftir Desenclos. i) „Some- times i Feel Like a Mot- herless Child“, negrasálmur. j) „Factus est repente" eft- ir Aichinger. 21.35 f sjónhending Sveinn Sæmundsson sér um þáttinu og talar við Gretti Björnsson, sem leikur nokk ur lög á harmoniku. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttq máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR HÚÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30. Tónleik- ar 7.55 Bæn: Séra Óskar J. Þorláksson. 8.00 Morgunleik fimi: Valdimar Örnólfsson. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8. 55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðjón Ingi Sigurðsson byrj ar lestur á sögunnj um „Sel inu Snorra“ eftir Frithjof Sælen í þýðingu Vilbergs Júljussonar (1). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Sigurveig Hjaltested og Guð mundur Jónsson syngja. 11. 15 Á nótum æskunnar (end urickinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynniugar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Jóhannes Ei- ríksson ráðunautur talar um fóðrun kúnna. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Else Snorrason les söguna „Mæl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.