Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 6
Þýðandi: Júlíus Magnú$*»n. 20.55 Virginíumaðurinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.05 Millistríðsárin. (16. þáttur). í þessum þætti tf greint frá vaxandi hernaViarmætti Þjóðverja og inngöngu þeirra í Þjóðabandalagið. Þvðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 22.30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 86.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar. 8.30 Frett- ir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónl. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 fslcnzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist; þ.á.m. syngur kvartett gömul passíusálma lög í raddsetningu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Hljóm plötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Else Snorrason les söguna „Mælirinn fullur'' eftii Rebeccu West (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Létt lög: Gunnar Kinch Heinz Kiessling, Brenda Lee, - Emilc Prud- homme, Anita Lindblom, Edmundo Ros. Sven-Olof Walldoff og Cyril Staple- ton skemmta með hljóðfæra leik og söng. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. John Williams og félagar úr Filadelfiuhljómsveitinni leika Gítarkonsert eftir Rodrigo; Eugene Ormandy stjómar. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og býzku. 17.00 Fréttir Sænsk tónlist. Fílharmoníusveitin í Stokk- hólmi leikur Sinfonie Capricieuse eftir Franz Berwald; Antal Dorati stj. Karlakórinn Orpliei dragar syngur þrjú lög; Eric Ericson stj. 17.40 Litli barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Símarabb. Stefán Jónssou talar við menn hér og hvar. 20.00 Einsöngur: Jussi Björling syngur''sænsk lög við undir- leik hljómsveitar, sem Nils Grevillius stj. a. „Torerna“ eftir Sjöberg. b. „Land du valsignade" eftir Alfvén. c. „Ack, Varmaland du sköna“, sænskt þjóðlag/ » d. „Sverige“ eftir Sten- hammar. e. „Sjung din hela langtan ut“ eftir Widestedt. f. „Allt under himmelens faste“, sænskt þjóðlag. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Heimir Pálsson stud. mag. les Bjarnar sögu Hítdæia- kappc (3). b. Lög eftir norlenzka HLJÓÐVARP 7-00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. — 8-55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9,15 Morgunstund barnanna: Guð jón Ingi Sigurðsson les sög- una af „Seinum Snorra“ eft ir Frithjof Sælen (2). 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. — 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson prófast ur les síðari hluta bókar eftir Walter Russell Bowie (6). Tónleikar. 12-00 Iládegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Anna Snorradóttir les þýð- ingu sína á „Afmælisdegi“, smásögu eftir Tarjei Vesás, 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur „Ame- ríkumann í París" eftir Ger- söngstjóra Guðmundur Jónssou og karlakórar syngja iög eftir Magnús Einarsson, Friðrik A. Friðriksson og Pál H. Jónsson c. í' hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. 1 d. Emmuríma eftir Sigurð Breiðfjörð. Sveinbjörn Beinteinsson kveður. e. Blíðrós. Frásöguþáttur eftir Torfa Þorsteinsson bónda í Haga í Horna- firði Baldur Páimason flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass- íusáima (3). 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúik- an“ eftir Agötu Christie. Elías Mar les (25). 22.50 Á hvítum reitum og svört- um. Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR shwin; Antal Dorati stjórnar. Giinter Kallmann-kórinn syngur vinsæl lög. Hijóm- sveitin 101 strengur, leikur rússnesk þjóðlög o.fl. The Lovin’ Spoonful syngja og leika, og Anita Harris syng- ur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. Artur Schnabel leikur á pianó fjögur Impromptu op. 90 eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist: Út- ' varpshljómsveitin f Genf ieikur tónlist op. 35 eftir Volkmar Andreae; Kriestian Vöchting stj. André Jaunet, André Raoult og hljómsveit tónlistarskólans í Ziirich leika Kammerkonsert fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Artur Honegger; Paui Sacher stj. Barokkhljóm- sveitin í Winterhur leikur Kvintett eftir Martin VVend- el. 17.40 Tónlistartími barnanna: Þuríður Pálsdóttir fiytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Árni Björnsson cand. mag. flytur báttinn. 19.35 Lög af iéttu tagi Hljómsveit Gerhards Wehn ert leikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.