Vísir - 04.09.1977, Blaðsíða 6
6
Sunnudagur 4. september 1977 VISIR
llér sést hvernig unglingur er aft breifta þessar þunnu flögur til
þerris um túnift.
Þegar yfirborftift var orðift þurrt
öftru megin voru flögurnar reistar
upp á rönd likt og i spilaborg.
Næsta stig þessarar þurrkunaraftferftar er aft flögurnar eru sett-
ar i hrauka. Hraukarnir eru þannig gerftir aft flögurnar liggja
nokkuft á misvixl i hringlaga hraukum, þannig að þaft eru alltaf
göt á milli og getur blásift i gegnum hraukana. A myndinni sést
fullbúinn hraukur til hægri og tvær manneskjur aft hreykja
hrauk sem er nokkuft langt kominn. Ef maður heffti þetta á kvik-
mynd, þá sæi maftur náttúrlega allra hreyfingar f samfellu.
á gildi þjóftháttamyndarinnar
fyrir finnsku þjóöina, þar sem
kvikmyndir af þessu tagi hafa
þau áhrif að fólk finnur betur til
sin sem þjóöar, eftir aö hafa
skoðað þær.
Hvað hefur verið gert?
® I Finnlandi var farið að hugsa
fyrir notkun kvikmynda i þágu
þjóðhátta laust eftir 1920. M.a.
var gerð um það leyti viðfræg
kvikmynd um finnska brúð-
kaupssiöi. Síðan 1950hefur verið
ástefnuskrá finnska þjóðminja-
safnsinsaö gera kvikmyndir um
fæðuöflun i óbyggðum, alþýð-
lega notkun trésins, staðbundn-
ar handiöir, gömul þorp og hi-
býli, árvissar hátiðir, og hvers
kyns leiki, auk annars efnis. Ar-
ið 1973 hófst mikil viðgerðar- og t
endurkópieringsvinna á vegum 1
finnska kvikmyndasafnsins,
er var styrkt til þessa verkefn-
is sérstaklega af finnska
kennslumálaráöuneytinu. Þá
tókst m.a. að bjarga elstu
finnsku þjóðháttakvikmyndinni
sem var orðin hálfrar aldar
gömul.
Auk viðurkenningar sem
finnsku þjóðháttamyndirnar
hafa hlotið i heimalandi sinu
hafa þær unniö til verðlauna á
erlendum kvikmyndahátiðum.
Danska þjóðminjasafnið byrj-
aði að gangast fyrir kvik-
myndagerð áriö 1928. Einkum
var lögð áhersla á að sýna
vinnulag, þjóðlegt veisluhald og
önnur menningarsöguleg fyrir-
brigði. Andstætt Finnum, sem
hafa samstarf viö atvinnukvik-
myndagerðar-menn, hafa Danir
einkum notaö áhugakvikmynd-
ara, amatöra. Hefur það verið
sögð ástæöa þess að ekki væri
nú umtalsverð gróska i þessum
efnum á danska þjóðminjasafn-
inu. Hins vegar hefur danska
þjöðháttasafnið, Dansk Folke-
mindesamling atvinnumenn I
þjónustu sinni með góðum
árangri.
„Auðvitað verður að gera
hlutinn eins vel og hægt er” seg-
ir Arni Björnsson ,,en ég held að
amatörar hafi oft óvart bjargað
alveg ótrúlegustu hlutum.
Kannski er það ekki hvað sist
vegna þess, að svona amatörar
eru oft alætur á það sem fyrir
augu ber og hafa i raun og veru
enga áætlun um hvað þeir ætla
að gera, — eru ekki að velja úr
hvaö sé merkilegt og hvað sé
ekki merkilegt. Einmittá þenn-
an hátt bjargast stundum eitt-
hvaö, sem myndi ella ekki
bjargast. Það er oft varasamt
þegar menn fara að hugsa
„þetta er merkilegt, þetta þarf
að taka, sleppum hinu, það er
ekkinógu merkilegt”. Matsam-
timans er oft mjög hæpið”.
Andrés i Ásbúð.
„Ég vil taka til samanburðar
að hér á þjóöminjasafninu var
lengi einkum verið aö safna
hlutum, sem voru nógu gamlir,
— þeir þurftu helst að vera
voöalega gamlir. Menn létu sér
sjástyfir hluti, sem voru i dag-
legu brúki, ja, við skulum segja
fyrir 100 árum, þegar safnið
komstá fót. Nú villsvo til að það
var karl hérna i Hafnarfirði,
kannski dálltill sérvitringur,
Andrés i Asbúð, með safnara-
ástriöu. Hann gerði engan
greinarmun á því hvort hann
safnaöi t.d. koparklukku frá 15.
öld eða meðalaglasi frá árinu
1910. Það var honum jafnmikils
virði. Hann arfleiddi Þjóð-
minjasafnið að þessu safni sinu.
1 þessu dóti Andrésar eru hlutir,
sem hvegi fást lengur i öllum
heimi af þvi að þeir þóttu svo
sjálfsagöir á sinum tima.”
Markviss heimilda-
varsla.
®Um það bil sem Kvikmynda-
spjall hljóp af stokkunum i
Helgarblaöi Visis fyrir tæpu ári
siðan var varpað fram þeirri
hugmynd i lok greinaflokksins
Dagbókin og fjölskyldualbUmið
okkar að komiðyrði á laggirnar
ráði sem bæri ábyrgð á varð-
veislu samtimaheilda i kvik-
myndaformi. Við þvi var auð-
vitaö ekki að búast að hugmynd
sem þessi hlyti neinar undir-
tektir, enda hefur fæst áhrif sem
skrifaö er i blööin. Hins vegar
kom fram á ráöstefnunni sem
hérer tilumræöu að ekki ósvip-
að ráð erstarfrækt I Noregimeð
góðum árangri. Ér gott til þess
að vita. I norska ráðinu eiga 6
fulltrúar sæti. 1 frá Kvikmynda-
miðstöö rikisins, 1 frá Oslóarhá-
skóla (þjóðháttafræðideild skól-
ans) og 3 frá söfnum,-
Nefndin hefur sótt um fé til
ýmissa aðila svo hægt sé að
framleiöa minnst tvær kvik-
myndir á Sri. Það er siður að
sýna afraksturinn á aðalfundi
Sambands safnanna i Noregi.
Menn geta þannig fylgst með og
komið með nýjar hugmyndir.
Fjárhagskröggur.
®Fram til þessa hefur nefndin
orðið að sækja um fjármagn i
sömu sjóði og almenn kvik-
myndagerð hefur aðgang að.
Það hefur haft viss vandamál i
för með sér, söfnin sögð standa i
veginum fyrir framgangi listar-
innar o.s.frv. Af þessum sökum
hefur nefndin komið aö máli við
ráðuneyti um að stofnaður verði
sérstakur sjóður til þjóðhátta-
kvikmyndagerðar.
Það kom fram á ráðstefnunni
að i Noregi höfðu verið fram-
leiddar kvikmyndir af ætt þjóð-
hátta, einkum um handiðir, og
atvinnuhætti. Allar þessar kvik-
myndirer hægtað fá leigðar hjá
kvikmyndamiöstöð norska rik-
isins
Viljinn og verkið.
®Listinn yfir þær kvikmyndir,
sem nefndina langar til að fá
framleiddar er oröinn æði lang-
ur eða upp á 106 kvikmyndir.
Nefndarmenn eru hins vegar
ekkert bráðlátir og segja að hér
eigi hið sama við og i lifinu al-
mennt að auöveldlega skiljast
leiðir með vilja og verki.
„Mérfinnstað maðurverði að
sætta sig við aö hingað til hefur
litið verið tekið af samtima-
kvikmyndum hérheima”, segir
Arni. „En það er eins gott að
byrja einhverntiman á þvi. Það
er að visu ekki alveg réttlátt að
segja svona, samanber kvik-
myndir Lofts Guðmundssonar
o.fl. Þetta eru auðvitað ákveðn-
ar heimildir. Merkilegt hvað
þeir höföu gott auga fyrir þvi
sem þeir tóku.”
Draumurinn.
,, Til er heimildarkvikmynd um
uppgröft vikingaskipanna sem
fundust á slnum tíma I Hróars-
keldufirði i Danmörku. Sömu-
leiðis mun vera til kvikmynd af
fornleifagreftrinum i Skálholti.
Fornleifafræðin hefur einnig
þörf fyrir kvikmyndagerö.
Hið æskilega væri að þjóð-
minjasafnið hefði sinn eigin
kvikmyndatökumann eða fjár-
ráö tilaö ráða menn til skamms
tima til ákveðins verkefnis.
Sumarið 1976 beitti Þjóö-
minjasafnið sér fyrir þvi að
kvikmynduð væri endurbygging
bæjarins i Laufási i Eyjarfirði.
Ahugamaður í héraöi tók að sér
að kvikmynda hvernig farið var
að og má segja að þarna hafi
ekki verið um neina sviðsetn-
ingu að ræða, þarna störfuöu
menn sem ennþá kunnu til
verka. Þetta er það fyrsta sem
þjóðminjasafnið gerir beinllnis
afeiginfrumkvæði. Afturá móti
hefur verið haft samráö við
þjóðminjasafnið I sambandi við
ýmsar héraðamyndir”.
Hvað skal gera?
„Ég tel að samvinna gæti
komið til milli sjónvarps og
Þjóðminjasafnsins,” segir Árni
KVIKMYNDIR í EIGN
ÞJÓÐMINJASAFNS
1. JAN 1976:
1. Kvikmynd frá konungskomunni 1907
2. Kvikmyndastubbar teknir af Sveini Guftnasyni (tók fyrstur
kvikmyndir á islandi) á Eskifirði upp úr 1920.
3. Kvikmynd frá Alþingishátiftinni 1930.
4. Kvikmynd Irá Alþingishátiftinni 1930 tekin af frönskum kvik-
myndamönnum.
5. Kvikmynd sem Arni Ilelgason, ræðismaður I Chicago lét taka
á Islandi 1937-40
6. Kvikmvnd frá lýftveldishátfftinni 1944, gerft aft tilhlutan
hátrOarnefndarinnar (Siðari liluta myndarinnar vantar)
7. Kvikmvnd tekin á afmæli Prestaskólans.
8. Kvikmynd frá vígslu Þjóftleikhússins 1950, tekin af Óskari
Gislasvni, auk annara mynda af sama atburði.
9. Kvikmynd frá heimsókn dönsku konungshjónanna í april
1956, tekin af Öskari Gíslasyni.
10. Kvikmynd frá sama atburfti, Kongen i Island liklega gerft af
dönskum kvikmyndagerftarmönnum.
11. Kvikmynd frá sama atburftigerft af Laterna film A/S
12. The Highlands of Iceland eftir Magnús Jóhannsson
13. isiandskvikmynd sem sovéskir kvikmyndatökumenn gerftu.
14. Kvikmyndafilmur frá Hallgrimi Einarssyni, ljósmyndara
frá Akureyri.
15. Kvikmynd tekin á 25 ára afmæli lýftveldisins.
■