Vísir - 04.09.1977, Síða 10

Vísir - 04.09.1977, Síða 10
10 ___________________________________________________________ Sunnudagur 4. september 1977 VISIB Texti: Guðjón Arngrímsson Matsalurinn magnabi. Drengirnir virtust ekki finna fyrir hávaöanum. minnsta kosti datt þeim ekki I hug aö reyna aö minnka hann. matsalnum i sumarbuöum KFUM i Vatnaskógi væri jafn mikill qb hávaöinn á skemmti- staö iQykjavik. En strákar á þessuntcíldri eru ekki lengi aö ljúka einni máltiö, svo þetta kemur varla að sök. Draumaland Drengirnir eru yfirleitt i eina viku i Skóginum. Hver dagur kostar 16 hundruð krónur. Og fyrir þessar 16 hundruð krón- ur fá þeir um það bil allt sem stráka á þessum aldri dreymir um. 1 fyrsta lagi fullt' af öörum strákum. Þeireru um 90i hverj- um flokki allir á sama aldri. Að sögn Gunnars Sigurjónssonar, búöastjóra er þaðafarsjaldgæft að drengir dragi sig útdr hópn- um og á löngum ferli Gunnars sem yfirmanns sumarbúðanna hefur það aðeins tvisvar komið fyrir að senda varð drengi heim. 1 öðru lagi er nóg að gera all- an daginn. Hægt er að leika sér á árabátum á vatninu, synda i þvi eða veiða i þvi. Agæt i- þróttaaðstaða er til staðar, i- þróttavöllur og hús. A kvöldin eru kvöldvökur og þegar þeim er lokið er farið að sofa og sofn- að fljótt. Frá kvölérökunni. Leikurinn er I þvi fólginn aö labba kringum stólinn meö taflborö á höföinu, tikall I auganu og fótbolta milli hnjánna. Þetta göngulag gekk engan veginn slysalaust, eins og sjá má á andlit- um áhorfendanna. Það er hverjum manni hollt og gott að koma sér úr ys og þys borgarlifsins, burt frá hávaða og glaumi, og upp i rólegheitin i sveitinni. Blaða- menn Visis brugðu sér bæjarleið um daginn, úr borginni og i Vatnaskóg, þar sem KFUM hefur rekið sumarbúðir íyrir drengi i um 55 ár. Við vorum komnir i skóginn stuttu fyrir hádegi, vorum boönir velkomnir og visað i matsal, þar sem hádegismatur stóð tilbúinn á borðum. Þegar ?gið vorum nýsestir heyrðist hár og hvellur lúðra- hljómur og matsalurinn fylltist á svipstundu af glorhungruðum drengjum á aldrinum ferá svona 10 og upp i 13 ára. Strax þá gerðum við okkur grein fyrir að hávaði og glaumur borgarinnar vsr hreinn barnaleikur miðað við hávaðann og glauminn i matsalnum i Vatnaskógi. Þó vatniö sé nú fyrst og fremst notað til aöróa á þvibátum þá þykir mörgum gott aö fá sér sundsprett ef heitt er í veðri. Svo er lika silungsveiði I vatninu. Eins og á dansstað Drengirnir voru um 90 talsins ogallir höfðu þeir frá einhverju merkilegu að segja af þvi sem gerst hafði um morguninn. Og til að yfirgnæfa hina varð aðeins aö brýna raustina. Þá brýndu hinir raustina ennþá meira og svorsa gekk þetta koll af kolli þangað til hávaðinn var að verða óbærilegur. Þá sló einhver foringjanna i hjöllu sem hangir á vegg i saln- um og bað um hljóð. Það fékkst eftir nokkra stund, en eftir svo- sem minútu var hávaðinn orð- inn sá sami á ný. Einn foringjanna sem var nærstaddur tjáði okkur að stjórnendur búðanna hefðu fengið til sin fræöimenn með hljóömælitæki og þeir höfðu komist aö þvi að hávaðinn i Dagurinn tekinn snemma Við báðum Friðbjörn Agnars- son, formann stjórnar skógar- manna aö segja okkur frá þvi hvernig venjulegur dagur i Vatnaskógi gengur fyrir sig. „Ðrengirnir eru vaktir ugi klukkan hálf niu. Þeir fá svo um það bil hálftima til að þvo sér, nudda stýrurnar úr augunum og búa um herbergin. Foringjar ganga slðan á herbergin og sópa og sjá til þess að allt sé í röð og reglu. Klukkan niu söfnumst við saman hjá fánastönginni;þar f er fram hylling og fáninn er dreg- inn að hún. Þá er farið I matsal- VATNA- SKÓGUR 4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.