Vísir - 04.09.1977, Page 16

Vísir - 04.09.1977, Page 16
HROLLUR TEITUR Við spyrjum enn einu sinni, hvaðer ykkur á höndum? _______^ Hvaðaerindi áttu hingað. Ðara skoða okkur um. Njósnarar. Hvað er á seyði? Stöndum bara hér. /Þeir spyrja f spurninga, fýrum þeim niðui Njósna hér, hér er ekkert nema sléttu hundar ogA skröltormar. S AGGl Skírteinið. Ég hlýt að hafa gleymt því heima. Hæ töffarar pioilKaa lel partýið? Já vissulega, við þú og dómarinn. Vona ég verði ekki seinn á grlmu. ,ballið hjá Ronna. _ Hannekur of hratt. ffCttUp 1. Hvað hét hundur karls, sem i afdölum bjó? Nefni ég hann i fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. 2. Hvað hétu hundar karls, sem i afdölum bjó? | Annar hét af öllu, en annar á öllu. 3. Hvað hétu uxar kóngs i höllu? | Þeir hétu á öliu og af öllu. 4. Hvað höggur allan daginn, og sjást bó cingin sporin eptir? 5. Hvað má teljast timanum eldra? og sjást með augum, sólunni fegra? hvað kann stormunum sterkara biása? og björtum eldi baka heitara? 6. Hvað mun hún heita, hvers getur þú til? frammynt er hún, með armleggi stóra, heidur hún opt á höfðingja skáium, blóðrauðleit þá hún ber þær i munni: pinu Krists og pislarvottanna verið hefir hún viðstödd líka. 7. Hvað mörg manna og bæja- nöfn eru á sjálfskeiölngum? 8. Hvað rennur allan daginn, og sést þó ckkert spor eptir? 9. Hvað sérðu bjartara en brúnt hross? 10. ; Hvað skýtur ailan daginn, en breiðir ofan á sig á nóttunni? 1 11. Hvað starfar hlutur liver á jörðu, er syndir á vatni, sveimar i lopti, alt þángað til að örlögum lýkur, og stundarheimur stendur i funa? V > ‘isipia *ii jnpia 01 '(JIU4IUU3UI go jjcfq suia jps ssojq junjjn Jjaqqg g cpiæus '8 iijqca ‘uujh ‘sy ‘ijdcqs 'IHBfH ‘JJa38a ‘jnppo i 'SuncjnfQiuis 9 •jjajiqa s ‘3jo|cu8nv •jSSnsjs So Jnjn -j; jnjjT 80 iSSnijs z QCAH ‘1 GAMLAR ÍSLENSRAR GÁTGR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.