Tíminn - 07.03.1969, Síða 5

Tíminn - 07.03.1969, Síða 5
’ÖSTUÐAGTJR 7. marz lí>69. TIMINN TILVITNANIR Sæll Landfari! Vffifej vera svo vænn að taka hérna örfá orð í dálka Iþina? Ósköp verður maður þreyitt- nr ó að lesa þessa eilíf-u tilvitn anlr i 'ljóð -og ummæli annarra í „Þáttum kirkjunnar". Mér finnst sá hei-li hljóti að vera þunnur (þó rútnmál hans sc kannski mikið) sem svo lít- ið hefur fram að bera fió sjálf um sér, að þurfa sífellt að vera að vitna í orð og k-veðskap annarra. Útyfir tekur þö, þeg- ar rangt er farið með, í þess- ari óhófsgleði, yfir að kunna hrafl úr binu-m og þessum Ijóð- um og spak-mælum, að hlaupið er yfir orð og setningar, svo meining brenglast stórlega af iþeim söku-m, -eins og t. d. í þaettinum sunnud. 23. febr.: „Ég veik-ur og vesæll maður, sem veld mínum hörmum ei.“ Þetta er tekið úr eftirmælum H. Hafsteins, sem hann yrkir eftir konu sína Ragnheiði, og er frh. af næsta eri-ndi ó undan, se-m svo hljóðar: Þeir hritu svanir syngja, í sár- u-m, Ijóð sín hlý þó bjartar fjaðrir felli, þeir fleygir verða á ný — e-n vaiur vængja Iúinn, ei verður fley-gur meir o.s.frv. Ég er ei söngvinn svranur né sviiffi'ár Valur — nei, vciktn' og vesæll maður sem veld mínum hörmum ei. Þetta er nú „söngurinn" sem fclerkurinn ka-llar svo — barm- Ijóð ekkilsins er það — eftir bans fögru frú. Annans var Iðnaðarhúsnæði á jaröhæS, um 1000—1200 fermetrar að flatar- máli, með 4—5 metra lofthæð, óskast til kaups, eða byggingarlóð fyrir slíkt hús. Tilboð, ásamt teikningu og upplýsingum um hús- næðið, sendist ski'ifstofu vorri fyrir miðvikudag- inn 12. marz næstkomandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ■ BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Opið til kl. 10 í kvöld BÓKAMARKAÐURINN, IÐNSKÓLAHÚSINU NÝJA, SKÓLAVÖRÐUTORGI H. Hafstein enginn harmljóða- smiður, síður e-n svo, kannski ha-fði ferskt, lífsglatt ljóð -eins góð áhrif í „Þ-áftum kirkjunnar" eða ástaljóð, sbr. brúðkaupsljóð prestsins (ja, þvf .ekki það?) eins og af- skrætnl eftirmæli. Með þökk fyrir birtingu. M. LAUGAVEGUR 38 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 MARILLU Ný sending aí þessum fallegu peysmm var að koma í búðirnar. argus auglýsingastofa lfAV ÞVOTTALÖGUR 1 V CA UPPÞVOTTINN Fljótvirkur Mildur fyrir hendur Skilar kristal- tœrum glösum EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN AKUREYRI «9® «9® tt9» ttfttt •%» ttfttt ttA» «Att • ttff!* «Att •«9» i «9* «9* «9* •'é1® •#• •#• •#• •&$• •jp •#• •#• *5í* •#• •#• •#• •#• •#• •#• FÆST I KAUPFÉLAGINU A VlDAVANG! Þeim átti að kenna „vinnuhagræðingu" í síðasta tölublaði Austra, jnálgagni Framsóknannanna á Austurlandi, eru gefnar nokkr- ar upplýsingar um liið snjalla og „fljótvirka“ kerfi, sem rík- isstjórnin setti upp til að upp- ræta atvinnuleysið í landinu. Um atvinniunálanefndirnar seg- ir þar m. a.: „Megintilgangurinn með lands fundi allra ncfndanna var að kenna þeim að vinna! Enda kvaddar suður af skyndingu án málefnauudirbúnings heima. Síðan fóru þær lieim og dreifð- ust. Nú skulu fyrirtæki sækja um lán og stuðning til Efnahags- stofnunar fslands á eyðublöðum frá Atvinnujöfnunarsjóði, en senda formönnum héraðsnefnda afrit. Starfsmenn Efnaliagsstofnun- ar íslands og Atvinnujöfnunar- sjóðs athuga umsóknir og „mat- reiða“ þær fyrir Atvinnumála- nefnd ríkisins. Atvinnumálanefnd ríkisims fær nú umsagnir frá héraðsat- vinnumálanefndunum, sem nú eiga að hafa fengið afrit af öllum umsóknum og kannað þær á sameiginlegum fundi, hver á sínu starfssvæði. í Atvinnumálanefnd ríkisins er neitunarvald og getur hún ekki vcitt lán eða aðra fyrir- greiðslu nema héraðsatviimu- málanefndin gefi samþykki. Atvinnujöfnunarsjóður mun eiga að afgi-eiða lánin í gegnum banka, svo sem þar er venja. Ekki er enn ákveðið hver lánskjör verða, t. d. ekki hvort allt verður lánað méð gengis- áliættu. En fyrirtækjum í á- hætturekstri er augijósiega um megn að taka á sig gengisáhættu vegna rekstrariána. Ekki erb úið að útvega hið væntaulega lánsfé — þrjú hundruð milljónirnar — svo vitað sé.“ Skrautsýning Eimfremur segir Austri: „Ekki hefur það farið dult, að margir óttast að hið nýja kerfi yerði þungt í vöfum, ef það á annað borð á að verða annað en „skrautsýning“ efn- ber. Menn segja: Ríkisstjórninni var nær að fallast á tillög'ur stjórnarandstöðunnar á þingi fyrr í vetur um hliðstæða fjár- útvegun, snúast síðan við þvi af hörku að afla fjárins og ráð stafa því sem tafaminnst cftir venjulegum leiðum. Sýnist mörgum sem stjórn Atvinnujöfnunarsjóðs hefði vcr ið nær að úthluta lánum að fengnum álitsgerðum sveitar- stjórna og annarra aðila, er þegar höfðu fjallað um þessi mál, liver á sínu sviði. En miklu skipti að forðast óþarfa tafir til að fyrirbyggja þá óheillaþró un vaxandi atvinnuleysis, sem fyrirsjáanleg var á haustnótt- um. í niðurlagi þessarar greinar segir svo: „En hlutur ríkisstjórnarinn- ar eins og hún leikur þetta tafl, liann er ekki góður. Hér hefur hún með augljósu yfirlæti sam- ið um sjálfsagða hluti, dregið lífsnauðsynlegar framkv. á langinn, vanrækt að stjóma gjaldcyrisnotkun og f járfcstingu Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.