Tíminn - 07.03.1969, Síða 10

Tíminn - 07.03.1969, Síða 10
10 H3QEI9R TIMINN í DAG FÖSTUDAGUR 7. marz 1969. er föstudagur 7. marz — Perpetua Tungl í hásuðri kl. 3.49. Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.16. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir, — Sími moo. Bílasimi Rafmagnsveitu Reykjavikur á skrifstofutíma er 18222. — Naet. ur og helgidagsvarzla 18230. Skolphreinsun allan sólarhringinn. Svarað i sima 81617 og 33744. Sjúkrabifreið: Síml 11100 t Keykjavík ! Hafnar. flrðl t shna 51336 Slysavarðstofan t Borgarspltalanum er opln allan sólarhringlnn. Að- eins móftaka slasaðra. Slml 81212. Nætur og hetgidagalæknlr er I stma 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna i Reykjavík eru gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavíkur I sima 18888. Næturvarzlan l Stórholt) er opln frá mánudegl tH föstudags kl. 21 * kvöldin tH kl. 9 á morgnana Laug- ardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn rekur á mótl otoð giöfum daglega kl 2—4 Kvöldvörziu apóteika í Reykjavík vikuna 1.—8. marz annast Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 8. marz annast Sigurður Þor steinsson, Sléttahrauni 21, 52270. Næturvörzlu í Keflavík 7. 3. annast Arnbjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Steiansson er væntan tegur frá NY kl. 10.00. Fer til Guxernborgar kl. lil.OO. Er væntam legur til baka frá Luxemborg kl. 02.1'j. Þorvaldur Eiríksson fer tid NY kl. 03.1S. SIGLINGAR felagslIf Kvenfélag Grensássóknar: Fundur í Breiðagerðisskóla þriðju daginn lil. marz kil. 8,30. Þórdís Árnadóttir blaðakona verður með frásögn og myndir frá Vestur- heimi. Umræður um ábugamél. Frá Guðspekifélaginu: Guðjón B. Baldvinsson filytur er- indi í kvöld kl. 9 í húsi Guðspeki félagsins á vegum Reykjavíkurstúk unnar, erindið nefnir hamn „Inn sta þráin“ Árshátið Sjálfsbjargar verður I Tjarnarbúð laugardaginm 15. marz. Skipadeild SÍS: Amai’fell er í I-lull. Jökulfell fer í dag frá Aberdeen. til Hormafjarð ar. Dísarfell er á Sauðárkróki, Litl'afell er í Reykjaví'k. Helga fell er í Valencia. Sta'pafelil Iosar á Húnaflóahöfnum. Mælifell fór í gær frá Gufunesi til Heröya. Grjót ey er væn'tanleg til Dakar kring um W. þ. m. á leið til Lagos og Cailabar. Aðalfundur Fram Aðalfundur Knattspyrnufélags- ins Frani verður haldinn í félags- heimilinu laugardaginn 8. marz, og hefst kl. 1,30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Vals 15 -16marz 1969 Skrifstofan, Ilverfisgötu 4. Símar 14700 og 22710. Aðalfu'ndúr Knaittisipyrnuféla'gs- ins Vals, verður haldinn í félags- heiimilinu miðvikudaginn 12. marz n.k. kl. 8,30. Venjuleg aðalfund- arstörtf. Stjórnin. ORÐSENDING AA-samóökin. Fumdir eru sem hér segir: í félags heMnilinu Tjarnargötu 3c, miðviku- daga kl. 21, fimmtudaga kl. 21 og föstudaga kl. 21. í safmaðarheimili Langholtskirkju laugardaga kl. 14. í safnaðai-heimili Neskirkju laugar- daga kl. 14. VesfcmammaeyjadeiM. fundur fimmtudaga kl. 8,30 í húsi KFUM. Skrifstofa AA-samtakanma er f Tjarnargötu 3e og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5—7 s.d., sími 16373. Minningarsjóðui Dr Victor Urbancic. MinnlugarspjöldiD fást t Bðka- verzlun Snæbjörns Jónssonar, Hatn arstræti, Bókaverzlun isafoldar og á aðalskrifstfu Landsbanka tslands. Austursfcræti Fást einnlg heillaóska spjöld. HJÓNABAND Þann 31. des s.l. voru gefin saman í hjónaband í Mosfellskirkju, af séra Ingólfi Astmarssyni, ungfrú Sigriður Hannesdóftir og Sigurður Haraldsson. Heimili þeirra er að Kringlu í Grímsnesi. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 2. nóv. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Jóni Auðuns, ungfrú Hrefna Ó. Arnkelsdóttir og Gylfi Þ. Frið- riksson. Heimrli þeirra er að H jarð arhaga 38. Stocfio Guðrmmdar, Garðastræfi 2, Þegar ég verð kvæntur Bctty, þá eign- héraðinu! Ilann hélt þessa leið, en ég ast ég um leið auðugasta húgarðinn í held að við verðum að fara skemmri leið Diahló!! Ekki drcpa Joomba! Bíddu hérna Itcx, ég skipa þér það! Nei, bíddu! í hjónaband í Neskirkju Neskaup- stað, af séra Tómasi Sveinssyni, ungfrú Halldóra Axelsdótfir og hr. Þráinn Rósmundsson. Heimili þeirra er að Hávallagötu 51. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. SJÖNVARP Föstudagur 7. marz. 20.00 Fréttir. 20.35 Söngvar og dansar frá Moskvu. Dansflokkur barna sýnir. 20.55 Nýjast- tækni og vísindi. 1. Kjarnorkurafstöð. 2. Talkennsla sjúklinga með heilaskemmdir. Umsjón: Örnólfur Thorlacius. 21.25 Dýidingurinn. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.15 Erleud málefni. 22.35 Dagskrárlok. Hestameitn - athugið Sel kliftöskur, hnakktösk- ur, beizli, höfuðleður og margt fleira. Markús Björnsson, Hverfisgötu 104 C, Rvík. MÚRARI Tek að mér hvers konar múrverk, flísa- og mósaik- lagnir. Sími 21991.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.