Tíminn - 07.03.1969, Page 14

Tíminn - 07.03.1969, Page 14
14 TIMINN FÖSTUDAGUR 7. marz 1969. A VlÐAVANGI og þannig leikiS með fjöregg þjóðarinnar á örlagastundu.“ Hvenær kemur kæri minn .... Þegar menn hafa lesið þess- ar upplýsingar, sem fram koma í þessari grein í Austra, þarf enginn að furð? sig á því, að hægt gangi að gera þær úrbæt- ur í atvinnumálum og draga úr atvinnuleysi að því marki og með því afli, sem þessar 300 milljónir fela í sér. Kerfið virð ist allt sniðið með það í huga, að tefja málið sem mest. Það var samið um þessai- 300 millj ónir í hyrjun janúar og snilldin undirskrifuð með pompi og pragt. Nú er kominn . marz og cnginn hefur enn fundið fyrir hinum jákvæðu áhrifum frá þessu stórkostlega samkomulagi um framkvæmd sjálfsagðra hluta. Þvert á móti virðist sam komulagið beinlínis hafa komið í veg fyrir að sjálfsagðir hlutir yrðu framkv. Enda er ekki farið að útliluta einni krónu ennþá, sem kannski er ekki nema von, því að það mun víst ekki einu sinni búið að útvega þessar 300 milljónir ennþá hvað þá meira. Enda liggur kannski ekki lífið á. Kerfið er þannig, að það tekur víst fleiri mán- Vélritunarstúlka óskast ViSskiptamalaráSuneytiS vill ráSa stúlku til ritara- starfa frá 1. apríl n.k. Krafizt er góSrar kunnáttu í vélritun og tungu- málum (ensku og dönsku). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist viSskiptamálaráSuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 25. marz n.k. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarfógetans á Akureyri, dr. Hafþórs GuSmundssonar, hdl. innheimtumanns ríkissjóSs í Kópavogi, Tollstjórans í Reykjavík og Arnar Þór hrl., verSa bifreiSarnar A 1464 Scania Vabis ’63, Y 2115, Y 2134, Y 2417, Y 2560, Dráttarvélin Y d 16, R 14392, R 19199, R 21990, R 22892, seld- ar á opinberu uppboSi, sem haldiS verSur viS Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn 14. marz 1969 kl. 15. GreiSsla fari fram viS hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tilboó óskast 1 jörSina Sóleyjarbakka, Hrunamannahreppi. — Á jörSinni eru góSar og varanlegar byggingar. LaxveiSihlunnindi. Upplýsingar gefur Haraldur B. Bjarnason, Reyni- mel 28, sími 16660. Eiginmaður minn og faSir okkar Baldvin Pálsson Dungal kaupmaður andaðist í sjúkrahúsi í Leipzig miðvikudaginn 5. marz. Margrét Dungal og börn. Útför móSur okkar, tengdamóður og ömmu Ólafar Gísladóttur frá Vesturholtum, Þykkvabæ, sem andaðist 27. febrúar s. I. fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði laugardaginn 8. marz kl. 2 e. h. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Sveinn Hatldórsson og systkini, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, sonur og faðir Bjarnhéðinn Árnason, bifreiðastjóri, Seljavegi 6, Selfossi verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaglnn 8. marz kl. 15.00 Vilný Bjarnadóttir Guðný Gísladóttir og börnin. MmmmmamœamzssiissaæzBsmummmmmnmmBmmmnsm Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Einars G. E. Sæmundsen skógarvarðar. Sigríður Vilhjálmsdóttir og börn Guðrún S. G. Sæmundsen Guðrún Einarsdóttir uði en þetta ár telur að koma fénu í umferð. Svo eni horfur á því að lánskjörin verði þannig að það er víst vafamál að nokkur vilji taka við þessum peningum. KRON GREIÐIR UPPB. Framhald af bls. 1. greiða starfsfólki sínu verðlags uppbætur á laun í maramánuði samtkv. síða>sí gildaindi kjai'a- samningi við Verzlunarmanna- fólag Beykjavíbur. HROÐALEGT SLYS Framhald af bls 2 svifalaust fluttir á léttitoáti yfir í Hallveigu Fróðadóttur. Slökkviliðsmennirnir sem fóru um borð eru Astvaldur Einarsson oig Ragnar Ragnarsson. Ásbvald- ur sagði Tímanum svo frá, að búið hefði verið að slökkva eld- inn að mestu þegar þeir komu, en mikil.1 reykur og hiti voru í lúgarn um. Fóru þeir niður í þar til gerð um búningum og með reykgrím- ur, og náðu mönnunum strax upp. Taldi Ástvaldur að þeir hafi allir látizt nær samstundis og heita loft ið og reykurinn streymdi frá kyndiklefanum í íbúðarklefa þeirra. Strax og mennirnir voru komn- ir upp hóf sjúkraliðinn, sem er B a n d arí k j am a ður, lí f gu nart ilr aun- ir, með blástursaðferð og hjarta- nuddi. Hélt hann tilraununum á- fram lengi eftir að skipið var lagt aí stað til Keflavíkur. Sagði Ást valdur að sjúkraliðinn hafi staðið sig með afbrigðum vel og gert allt sem í hans valdi stóð til að blása lífsanda í mennina og ekki gefizt upp fyrr en í fulla hnefana. Ástvaldur kvað sína skoðun, að leki í olíuleiðslu hafi valdið elds- voðanucn. Hafi olían safnazt saman á gólfi kyndiklefans og að lokum náð upp i brennarann. Svo átti að heita að klefinn væri eídþéttur. Framan við kyndiklefadyrnar var kaðalhrúga, sem hefur virkað eins og kveikur þegar olían komst í hana. Krossviður var í innréttingum klefanna og er hann nær að hitna er hann mjög eldfimur. 10 til 15 mínútum áður e;n eldurinn kom upp var farið um ganginn sem kyndiklefinn stóð við. Þá virtist ekkert athugavert við kynding- una. Þegar Þór kom að togaranum voru sendir nokkrir menn um borð í hann tii að aðstoða við slökkvistarfið. Var því þá að mestu lokið en varðskipsmenn hjálpuðu til við að siökkva hið síðasta af eldinum uppi undir hvalbak skipsins. Var þá allt brunn ið sem brunnið gat á efri hæð lúgarsins og nokkuð á neðri hæð inni. Ekki náði eldurinn að breið ast aftur í skipið, en eldtraust bil er á milli lúgarsins og netalestar- ininar sem er þar fyrir aftan. Skemmdir á skipinu urðu ekki eins miklar og búast mætti við eftir brunann. Þegar búið var að slökkva eld- inn og ná mönnunum sex upp var haldið áleiðis til Keflavíkur. Fylgdi Þór Hallveigu Fróðadótt- urþangað. Ástæðan fyrir að siglt var til Keflavíkur en ekki heimahafnar togarans sem er Reykjavík, er sú að venja er að þegar slys verða um borð í skipum að sigla til þeirrar hafnar sem næst er þeim stað sem skipið er þegar slík ó- höpp verða um borð. Hallveig Fróðadóttir lagðist að bryggju í Keflavík rétt fyrir kl. 16. Þar fóru um borð Þorsteinn Arnalds, forstjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Alfreð G-íslason, bæj aríógeti og Kjartan Ólafsson, hér aðslæknir. Bíll björgunarsveitarinnar Ing- ólfs beið á bryggjunni þegar skip ið lagði að. Er hann útbúinn sex börum og voru tíkin tekin á land i þeim, sveipuð fánum. Var þeim síðan ekið til Reykjavíkur og flutt í líkhús Landspítalans. Mennirnir fimm, sem fengið1 annarsbekkingar að fara niður í höföu reykeitrun voru fluttir á þeim aftur. Rétt eftir að bílarn- sjúkrah-úsið í Keflavík til rann- ir náðu upp að Skíðahótelinu sóknar. I skall versta veðrið á. Tvisvar var Rúmum klukkutíma eftir að reynt að setja krakkana í bílana, skipið lagðist að hélt það aft-ur en í bæði skiptin var hætt við úr 'höfn og hélt til Reykjavíkur. að fara niður vegna veðurofsans. Eigandi Hallveigar Fróðadóttur Það var ekki fyrr en komið var er Bæjarútgerð Reykjavíikur. Skip undir kvöld, að allur hópurinn, stjóri er Guðbjörn Jensson. í fyrramálið hefjast sjópróf hjá borgardómaraembættou í Reykja vík vegna slyssins. Mun Emil Ág- ústsson, borgardómari, hafa rann sókn málsins með höndum. Þegar sjópróf hefjast mun liggja fyrir skýrsla um málið frá rannsóknar- lögreglunni og frá Skipaeftirliti ríkisins. HRAKNINGAR Sverrisson og Sigtryggur Sig- 120 nem., var fluttur í tveim ferð- um til bæjarins. Nemendurnir sýndu mikla stillingu meðan þessu öllu fór fram, en umsjón- arkennarinn, sem um 21 árs skeið hefur verið með skólakrakka í Hlíðarfjalli ár hvert, man ekki annan eins ofsa í f jáHmu. Glerplata í fótinn. Björn Einarsson, rúmlega sjöt- ugur maður, til heimilis á Byggða vegi 149, var á leiðinni með sleða heim til sín um tólf leytið á mið- tryggsson og Ivar Sigmundsson, vikudag. Gekk hann upp Tryggva- skíðakennari, freistuðu þess, að götu og komst upp að gatnamót- komast niður úr Hlíðarfjalli í um Tryggvagötu og Glerárgötu. Landroverjeppa í hádegisbylnum.! Þar ætlaði hann yfir en sá fram Ekki var Landroverinn kominn á að það kæmist hann ekki nema nema 50 metra frá Hótelinu nið skríðandi. Bílaumferð var þarna ur beina vegarkaflann þegar hann mikil og áttu bifreiðastjórarnir í tókst á loft og fauk út fyrir veg miklum erfiðleikum vegna hríðar inn. Líklega hefði hann farið marg | blindu. Björn lagði ekki í að fara ar veltur, ef hann hefði ekki' yfir gatnamótin af ótta við bíl- steytt á stórgrýti, sem gekk langt ana, en sem ha;nn stóð þarna og upp í þakið á jeppanum, en hann beið, kom ferlíki fljúgandi á hafnaði á hvolfi. ívar komst fyrst j hann og fékk hann þungt högg út úr bílnum og skipti það engum á fótinn. Fannst honum sem gæti togum að hann sviptist frá hon' hafa verið litað gler, kannski úr um langa vegu og segist hann þá j benzíntanki. Glerið sneið sundur ekki hafa séð handaskil, hvorki stígvél Björns og tvenna sokka bílinn né Hótelið í 50 metra fjar °g byrjaði strax að blæða úr all- lægð. Eftir mikla hrakninga; miklu sári. komst Ivar að Skíðahótelinu. i Svo heppilega vildi til að tveir Skömmu síðar kom Sigtryggur lögregluþjónar voru þarna nær- þangað, töluvert hrakinn. Hafði staddir á BP-benzínstöð og komu hann komizt úr ieppanum, og Þeir strax á vettvang Birni til kölluðust þeir Hörður eitthvað á. Hörður mun hafa sagt félaga sínum, að -hann ætti í 'einhverj um erfiðleikum með" að komast út, en síðan fór þéim ekki fneira í milli, þar eð Sigtryggur fauk frá bílnum. I sömu blindunni og aðstoðar. Var hann borinn að lög- reglubílnum, e;n á leiðinni á lög- reglustöðina sniðu lögregluþjón- arnir stigvélið utan af fætinum og bundu um sárið. Komið var við á lögreglustöðinni og tekinn þar maður, sem komið hafði verið Ivar náði hann Skíðahótelinu eft með Þ,an,gað aðframkominn. Hafði ir drykklanga stund. Nú liðu n£Lnn ^ föstuan við hand- tvær klukkustundir og var fólk|nð!ð a GIerar.brúnni 0g töluvert í Skíðahótelinu orðið uggandi um a .T°n‘Um dreglð-. Hörð. Tveir menn. þeir Sigtrygg' .sMonnUnum tJeimur var SJ° ek' ur og Örn Þórsson, fóru bundnir jlð \Slukrahuslð og seglr B-’orn að saman til að leita Harðar, og' . ha i fund.zt sem billi.n,n hafi gerðar voru ráðstafanir til að lammi\ sífellt utan með kalla Flugbjörgunrsveitina til l °S^ ^ leitar. Þeir sem horfðu á eftir; ' á -?gUÁ1,ni?' . Sigtryggi og Erni sögðu að þeir1 -A sjukrahusmu var hlynnt að hefðu gjörsamlega fokið fram af °S þmr , f bakkanum fyrir framan Hótelið Í;Á mðaegurs Bl0rn ,se|ir sér Tum :log. sicppti biður hann blaðið þakkfr t* Le.tarmenmrnir fundu aldre. bil lögreglu og lækna. I ínn enda sast ekki ut ur augum. Snéru þeir því aftur til Hótels Systkini í hrakningum. ins. Loks rofaði dálítið til og Skólabörn úr barnaskólunum á kom Hörður þá til Hótelsins.1 Akureyri lentu mörg í hrakning- Hafði hainn komizt út úr jepp- u,m í skaðaveðrinu og eru af bví amim og bundið sig við hann með margar sögur en hér skal tiltek- kaðli. Hékk hann i kaðlinum in ein um systkini.r. Karl þor- þessa tvo klukkutíma og sá aldrei móðsson, 12 ára. og Halldóru Þor- Skíðahótelið allan tímann. Herði var ekki meint af hrakningunum, enda vel búinn. Öi-yggishurðin fauk upp. f skíðahótelinu í Hlíðarfjalli voru 60 neníendur úr Gagnfræða- skóla Akureyrar aðfaranótt mið- vikudagsins. Kl. 4.30 um nóttina skall veðrið á, suðvestan ofsarok, en það er versta vindáttin í fjall- inu. Fyrsti vindsveipurinn braut upp öryggishurð á norðvestur gafli hótelsins, kvennaloftinu, og stóð strengurinr. og kófið inn á svefnloftið. Brotnaði rúðan í hurð inni og hún skekktist á hjörun- um svo ekki var hægt að loka henni. Umsjónarkennari og skóla- strákar voru um þrjá stundar-i en þar komust þær í hié við skafl. fjórðunga að reyra hurðina aftur í skaflinum ger.gu menn fram á og byrgja gluggann, en ekki tók stúlkurnar tvær og önnuðust þeir betra við, því að skömmu síðar um stúlkurnar. Stúlkurnar létu þeyttist loftlúga i einu svefnloft-, ekk. mjög mikið af þyí að bær anna upp í mæni og kostaði það hefðu verið hræddar og ekkert mikið erfiði að ná henni. Allmarg sögðust þær hafa skæit. Ekk. móðsdóttur. 10 ára til heimilis að Garðshlíð 11 d. Karl var á heimleið úr Oddeyr- arskólanum um hádegisbilið beg- ar versta vpðurhrotan skall á hann komst út á Glerárbrúna. en er þar kom var ekki stætt lengur. Tók hann bá til bess ráðs að grípa í brúarhandriðið og þar hékk hann í um stundarfjórðung, unz Árni Bjarman bifvélavirki kom drengnum til aðstoðar og b.iargaði hon-um tii húsa. Halldóra Þormóðsdóttir var einnig á leið heim til sín úr skól- anum þegar veðrið skall á ásamt vinkonu sinni. Eddu Björk. Hrökt- ust þær út fyrir veginn og út að súkkulaðiverksmiðjunni Lindu, ar ytri rúður Drotnuðu i Hótel- inu, en innri rú'ður héldu. Er líða tók að hádegi lægði nokkuð og um hádegisbilið kom hópur 60 nemenda úr 1 bekk neð an úr bænum, í ^rútum og átt» ”,r>;nar. voru mennirnir búnir að koma stúlkunum nema svona 100 metra frá skaflinum, þegar þakið af Lindu hófst á loft og brakið dreifð ist um allt í ná»r«nni verksmiðj-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.