Tíminn - 15.03.1969, Page 3
J^UGARDAGUR 15. marz 1969.
TIMINN
3
Með
morgun-
kaÍFfinu
Tvaer eldri konur tóku sér far
með flluigvél. Strax og fiuigvédin
var komdn á ioft, kölluðu þær á
filiu'gfneyjuina. — Viiitu biðja flg-
manininn að filjúgia ekki hnaðar en
hi'jóðið. Okíkur luagar tdl að taia
saimiain á leiðiinni.
— Einn af ykkur kcmur í
fréttum allra blaða á morgun.
Hver haldið þið að það sé?
— Hvað á ég að gera, ef storkurinu kcmur á meðan þið
eruð í bui-tu?
Siggi litl'i hiafði verið óþægur,
svo pabbi hams skaimmiaði hainn
og saigði honum að fiana í skamm-
arkrólkian. Þar stóð Siggi skæl-
amdi, en hætti sáðan snögigleiga að
skælia.
— Æt-larðu nú að vera þægur?
spunði pabbi.
— Nei, ég er bara að hvólia mig
svolítið, svamaðii Siggi.
Fyrir alimörg'um ánum var til
í læknadeld Háskólans gúmmlik-
an af koniu, og var það motað við
kennslu og oft látið stan-da í eimni
kennsluigtofiu'nni. Eiirnn góðain veð-
undag kemur kari einn upp í Há-
skólia til að firuma húsvörðiinn að
mádi. Þegar karlinin var í þann
veginn að kveðja, verður homum
litið þar inn um opnar dyr og
sér hvar gúmmíkenlingin stend-
ur á miðju gólfii. Kariiinm starir
á hama góða stund, segir svo vð
toúsvörðnn:
— Mikil hornigrýtis fienna er
kerlimgia að standa þarna alisþer
á aiirmanmiafæri og hafia hvorki
lamgsjal eða léneftskMt um mjaðm
irmar.
„Ég þord að fuilyrða, að það
sem ég veit uim umferðarreglur,
er nóg til þess að fylia bedia bók.“
„Já, og það sem þú veizt ekki,
©r nóg tid að fyllia heilt sjúkra-
hús.“
E'iimhvem tímm, þegar ednn „foss.
inn“ kom tid Reykjavíkur eftir
liaruga útivisit, hafði viss tegund
skordýra boriat á marga skipverja
í erlienidum hafnarborguim. Þegar
landfestar höfðu verð bundnar
upp, var messadrengurin'n óðara
seindur upp í apótek og þar bað
bainin um grásalva.
„Hvað mikið?“ spurði stúlkan.
Éftdr nokfcra um'huigsun svaraði
strákur: „Ja, — handa eimmi skips
böfm.“
í fyrsta skipti, sem Óld kom tdl
stórbongarinnar, meyddist hann tii
að fara á opinbert sailennd. Hann
sá þar mamm siltja bak við 'gi'ecr-
rúðu og Ódd, sem var mjög ófram-
færina, beið lerngi vel. Loks gat
banin ekki beðið liengur, gedck að
rúðu'opimu og sagði:
„E'rtu ekki bráðum búkm?“
Guðdómilíaga fadiieg Ijóska seitt-
ist í tanndæknisstólinn og var
hræðilega taugaóstyrk.
Tanmlæknirinn var að taka til
tæki sín, og tauigastyrkur hieaoar
jókst ekíci við að sjá borimn.
„Guð,“ sagði hún skjálfrödduð,
„óg er svo hrædd við tanndaekna
að ég vildi heldiur fæða bam en
láta spóla í mér tönn.“
„Jæja,“ sagði tanndækndrinn,
,,þá held ég, að þér ættuð að á-
kveða ySur, áður ea ég stillii stól-
inn.“
Aðliaðandi þrjátíu og sjö ára
gömul ensk ekkja hefur aug-
lýst sjáifá sig til sölu, hún lit-
ur ekki við tiiboðum sem eru
undir hálfri miiljón ísienEkra
króna.
Ekkjan heitir Constance
Dawbea’, og maður hennar lézt
þegar þau böfðu verið giifit í
tvö ár, en bún á sjö ára dótt-
rnr.
Hún hefur boðið siig til sölu
bæsfibjóðanda, því hún á edgn
sem heffur hrapað mjög í verði,
og þairf því mjög á fé að halda.
Frúin vill láta kaupa sig
þetta háu verði, því hún álít-
ur að hún eigi það fyllilega
skilið fyrir að bjóða sig til
sölu á frjálsum mankaði. Það
fylgir sögumni að firúin býr í
útjaðri Lundúna, og 'hefur
þegar fengið mörg tilboð, en
bíður eftir fleirum.
Það hefur eflaust elkki farið
fram hjá nednum, að Friðrik
Kri'stjánsson, Daniakóngur varð
sjötugur nú í vikuinni, ein mik-
ið veður var geirt út af þessu
affmæli í Dairamörku, eins og
kannski vonlegt var. Efcstra
Bladet skýrir svo frá, að hið
fyrsta sem kóngiu[rin.n gerði
við upphaf aifmælisdaigsiins
klukkan tólf á miðnætti, hafi
vei'ið að standa upp frá nótt-
verðairborðinu, sem hainn sat
að með fjölskyldu sinni, og
dnaga þrjá brjóstsykurspoka
upp úr buxnavösunuim og gefa
þá dætruun sínuim, þeim Mar-
gróti, Bemediiktu og Önnu
Mairíu.
„Þið vitið," sagði kóngur,
„að á hverju áii, þegar ég á
afmæli, hef ég gefið ykkur
brjóstsykurspolka. Það fáið þið
lílka í dag. Gjafinmar tll mín
skulið þið líkia eins og venju-
lega bíða með þangað til í
fymamálið.“
1 Kaupmianinahöfn voru farn
ar mifclar skrúðgönigur kon-
ungi til beiðu'ris, og mdkill
miannifj'öldi safnaöist samjan
frannan við konramgshöllina,
þar vonu börn í meirihluta, og
þau veifuðu fiámuim sínum og
sungu:
„Konge, komge kom tnú fnean
ellens gár vi aidrig hjem.“
Kom þá fcómgsii fnam á svadirn-
ar ásamt fjölskyldu skimi og
mannfjöldiran fayllW þau.
Salome heitir huin þessi, og
Spámverjar segja að húm sé í
hópi þeirtra bezbu dægurlaga-
söngvara.
Myndin er ammars tefcin af
hemni í tilefni af því að hún
mun tafca þátt í „Eunovisiion
song Contest“, sömgkeppni sem
Nýlega var fná þvi skýrt í
ísttieinzkuim blöðum að ný at-
vinnustótt heffði hasllað sér
völl hér á landi, reyndar starf-
aði aðeins einn maður við um-
nætt fag, en sá mum starfa
í „Tónabæ", skemmtistað unga
fólksims, og hafa þann stanfla
með höndum að stjónna plöt-
um imn á plötuspilana. Hefur
hann því gjarman verið kall-
aður plötusnúður, hvort sem
það nafm festist við hamn í
framtíðimmi eður ei.
Ekki virðist þumfa meima
imenntun til þess að gegna
þessu starfi plötusmúðs, þaö
sýnor að minnsta fcosti það, að
vinsælasti pttötusniúður í heimi
er talinm vena hin þriggja ára
og þriiggja mánaöa Beatriz dte
Labamda sem reyndar er bana
kölluð „Ouehi-Cuehi“, en húm
kynnir nýjar plötur fyiír
spánskia útvarpið. Beatriz er
mjög vimsæl í stanfi sínu, en
hún byrjaöi í þvi fyrir tilvidj-
un, faðir henniar sem er stjórn-
andi hljómiplöfudeildiar út-
varpsLns lót hama lesa kynm-
iragar í útsemdingartímia út-
varpsip'S, vegna veikindafor-
falla, ög þannig fór að hlust-
endur kröfðust þess að Bea-
tniz yrði fastráðiim.
Beatriz sagði fyrir skömmu
að hún vittdi efcki vera hljóm-
plötúkynnir allia ævi, helzt vildi
hún vena hjúfcnunarkona eða
bara koma.
baiMin verður í Madrid urn
næstu mánaðanmót, eins og fná
var skýrt hér á siðuirani um
daginn. Og iagið sem Salomie
mun syngja, og hún er frægust
fyrir mefmist „Vivo Contamdo“.
Salome er fulltnúi lf/nds síns í
keppninni.
★
Nýlega lmku svifflúgóhu'ga-
mtemm í Þýzkalandi samíðii á
stærstu keppnissviffluigu, sem
smiðuð hefur verið í faeimim-.
um.
Það voru meði'lmir svifflug-
félags Tælkni'háskólams í Bra-
umschweig, sem smiðuðu flag-
uma í frístúndum sinum, og er
faún gerð að öllu leyhi úr
tnefjagleri, sem er í senn létt
effni og sterkt. Vængbafið er
hvorfci meina mé ir.imma em 21.6
metrar, og var óttazt, að bún
kynmi að vera erfið í stjórm
vegma þessa, en' svo reymdist
efcki.
SmiðirmÍT vörðu 10.000
stundum við flugusmíðina, og
hefði hún kostað nærri mdíijón
ki’ónur, ef þeir hefðu tefcið fé
fyrir vinmu síma. Efmið toost-
aði um 50.000 torónur.