Tíminn - 22.04.1969, Qupperneq 6

Tíminn - 22.04.1969, Qupperneq 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 22. aprfl 1969. SIXTANT og SIXTANT S Rafmagnsrakvélar með raksturs- eiginleikum raksápu og rakblaSs. Fást í raftækjaverzlimum í Reykjavík og víða um land. U M B 0 Ð 1 Ð Raftækjaverzlun íslands h.f. PLASTBRÚSAR 30 LÍTRA Hentugir undir auka benzín í sumarferðalög o. fl. S M Y R I L L - Ármúla 7 - Sími 12260. Aðalfuridixr Náttúrulækningafélags Reykjavíkur, verður hald- inn laugardaginn 26. apríl kl. 2 í matstofu N.L.F., Kirkjustræti 8. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 'STJÓRNm. Jörð til sölu \«/ ! s Jörðin Efra-Vatnshorn 1 Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu. Öll hús eru nýleg, tún er ca: 22 hektarar. Vélar og bústofn geta fylgt. Jörðin er í þjóð- braut. Allar upplýsingar veitir eigandi, Þorkell Einarsson, Efra-Vatnshorni, sími um Hvammstanga. NAUÐUNGARUPPBOÐ Samkvæmt kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar, Reykjavík, og að undangengnu fjárnámi 11. marz 1969, verða bifreiðamar V-119. sem er Volks- wagen sendiferðabifreið árgerð 1959, og V-376, sem er Ford pickup árgerð 1957, báðar taldar eign Kjartans B. Guðmundssonar, Heiðarvegi 1, boðnar upp og seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður að Austurvegi 58 á Selfossi laugar- ardaginn 26. apríl 1969 kl. 1.00 eftir hádegi. Greiðsla uppboðsverðs fari fram við hamars- högg, nema um greiðslufrest verði samið við upp- boðsráðanda. Skrifstofu Árnessýslu, 16. apríl 1969. Páll Hallgrímsson. Reykjavík og Vestmannaeyjum * í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali * Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu Mjög fallegar og vandaðar * Enskar buxnadragtir telpna og kvenna Eitt sett í lit og stærS VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 BIÐJIÐ UM RAFBORG s.f. — Sími 11141 Girðingastaurar Fúavarðir (impregneraðir) girðingarstaurar ný- komnir. Pantanir óskast s|ttar. Lítilsháttar óselt. Heildsölubirgðir: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun Hallveigarstíg 10 Sími 2 4455. SKÓVINNUSTOFA HEF OPNAÐ SKÓVINNUSTOFU MÍNA AÐ NÝJU. B. BRYNJÓLFSSON SKEIÐARVOGl 147. IA Al/?=AdSN ~"Z~1 1 SKARTGRIPIR S -Z~Z1 MODFLSKARTGRIPUR ER FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST - SIGMAR OG PÁLMI - HVERFISGÖTU 16A — LAUGAVEGl 70 StMl 21355 24910. GIÍMMfSTIMPLAGERDIN SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 25. apríl 1969, kl. 17,30 í húsakynnum félagsins að Bergstaðastr. lla ,, ,uTpagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. NAUDUNGARUPPBOÐ I Nauðungaruppboð á jörðinni Ásmundarstaðir in í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, verður haldið á jörð- inni sjálfri föstudaginn 25. apríl n.k. kl. 3 síðd. SýslumaSur Rangárvallasýslu. FRAM skorar einu sinni enn TVÖ OG NÚLL FRAM sýniir bezta vanmar- ledjkinin. Bensínsíumar frá FRAM verje blöndung- inn sliiti og stáflu. Ryð, ótareinindi eg smá- agnir né ekflri samspili. FRAM er með aillit liðið í vörn. FRAM bensínsíian tryggir ' sigur gegta bemsin- stíflum og óhreimndum. FRAM á teifanin. FRAM sss: SVERRIR ÞÓRODDSON & CO. Tryggvagötu 10 - Rvfls Sími 23290. sssss

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.