Tíminn - 22.04.1969, Side 8

Tíminn - 22.04.1969, Side 8
8 TIMINN' ÞRIÐJUDAGUR 22. april 1969. Á VETTVANGJ DAGSINS Höfn vantar á Hvammstanga segir Gústaf Halldórsson. GústaÆ Haillltd'óinasoii, verzkm aLimiaður á Hvammsteniga ieáit imin í sfeniíistoifiu blaíðsáins .fynir skömimiu, og við spurðum harnn aiimiælibria tíðind'a úr heimia- byggð hanis. — Hve miaingiir eru íbúair Hvaimmstianig'a niúma, Gúisbaf? — Þeir eru um 330. — Er næg aitvima? — Neá, efeki á vetunma. Hins vegar er ekki hægtt að segja, að þar sé mátoið eða til'fSnnian- liegit atvininiulieysi, því að fáir mienin á Hvaimimigtamgia situnda v'ertoam'aninaiviininiu eirnia sér til fdamfæriis. Flestir hafa eiibt- hvað mieð, svo sem smábúsfeap og sm'árætotuin. Ýmisir stunda aðiafcga vegaviinimu eðia bygg- itnigavininu á sumrurn, og þedr hafa miargár liíitið að gera á vetirum, en þebtia eru fódr menn, sem sikráðlir hafia verið atviininulausár. — Hvaða fnamikvæmdir eru brýniastar á Hvamm'sbanga? — Það er víst, en höfnin er áreiðainiega efsit á diaigskra. Kaupfélagdð hefur neisit gott verzluinianhús, og mjóllkurbú höfum við einmiig allvel húsað. svo og sbáiburhús. En höfnde er svo að segja ónothæf. Þó gæbi venið þamna bezta höfin við inínamiverðan Húniaflóa. og sbaðsetnding hennlaa•' tdi þess að verða forðabúrshöfn fyrdr byggðiim'ar vdð Húmaflóa gæti variia bebri venið. Fró Hvaimims bainiga er ekki um háar heiðai' að fama tii fjölmienrara byggöiar laga, bæði auistan og vestan, svo að vebrarfæni æbti að vena betra þaðan og auðveldara að hadda vegi opnum í nœstu byggðariög en víða anmiars sibaö ar. — En hvað þarf að gena við höfmimia? — Bryggjan er onðin gömul og fardð að kvamniast úr hemmd, Umhugsunarefni Nýlega er komin út töluvert óvenjuleg bók, sem nefnlst Lög- fræðihandbókin, eftir Gunnar G. Schram og fjallar um „megin- atriöi persónu-, sifja- og erföa réftar meö skýringum fyrir ai- menníng". Það er aö vísu engin nýlunda, að gefnar séu út bæk ur til leiöbeiningar almennu fólki um þætti lögfræði eða lög gjörninga, svo sem formfyrir- myndir samninga, leiöbeiningar um víxla og sitthvað fleira. En hér er komin bók, sem fjallar um stærra svið og mannlegra, ef svo má segja, og þar má finna svör vlð f jölmörgum spurningum um lögf ræðileg atriði, sem snerta daglegt I(f og almenn samskipti manna. Bókin er handhæg, efnis skipting greinileg og í látlausri Gíistaf HaUdórsson en þó er hitt verra, að svo miilkill sanduir hefur bordzt í fcnitoann iinm'an henimair, að húm er að verða ónothæf fliuibminiga- stoipu'm. Það þarf að dælia sand imiuim brott og dýpba þamimiig viö hrygigjumia og gera síðan mokkui’,n varn'argairð gegn sand bur'ði suimmam haf'mairimniar. Einn iig þairf að treyste og stækka bryggjuma. Þebta kostað auðvit að nokkuint fé, en það verður að gerast, og þá gæbi Hvammis banigi orðið bezta flutminigaisikipa höfn við iranaimverðam Húnaflóa. — Nokkutr vcúði.skapur hjá ykkur? — Ekki getur það heitið. Aður fyiT vair fiiskur á mdðum skammt umdan laindi, en þar má heita iirdeyða nú 'í mörg ár, og eniginm bátur rær að staöaidrd frá Hvamimistamgia. Hiins vegair er stutt á nýfumdiim rækjumið, og mætti vel huigsa sér, að rækjuveiði og rækju- viimmsiia ynði þair aitviimmubót. Aniraans er atvimraa að m-eisibu við verzliuiraiima, mjóifeurbúið og véia verikstæðiiin, Oktour vantar geymsiur fynir firyst diitoakjöt og er það baigá. Mjólkurbúið fnamilieiðir osta og smjör úr miest aiW mjóltoinmd, og neyzlu mjóik var ekfci flutt suður fra okkur í vetur, því aö ekki var talMlð fært að hætta við osta- ínamil'ei'ðsluinia. — Enuð þið að byggja fé- l'agsheLmili? — Já, við erum að því edms og fleiri, höfum lokið neðrá hæðinmd og er verið að byggja efai hæðdma. Það lieysdr úr brýmrai þröf fyrir fundahús og siaimikomuhús, en einmiig er æti- umáin aið hafa þar gestaimóttötou, sem nú vantar aiveg í þorpdmu, og verða þar a.m.k. seidair vedt imgar og ýmds ömnur þjónusta veitt ferðafólki, hvorf sem um gistiirúm getur orðið að ræða eða ekki. ___ AK. Um hagfræði III. Þröstur Ólafsson, hagfr. Kapítalískt hagkerfi og efnahagslegar framfarir í fyinrd þátbuim hef ég reyrat að viedlba smiádminisýin á 'það swifð haig- fnæðimmiair, sem ég hafði huigsað mér að veitia öign fyrir mér, (hag- toenfi vesturiamdia og þess immini aradistæður). Nú vil ég neywa að sýrna, mieð mákvæmiani diæmum otg þnemigirii hugtöfeum, fnam á ndklkr- ar þesisar amdstæður. ísiemak bagsaga seimind tima eim- keoiniist meiira en hiaigsaga raá- 'gnaniniaianida óklkair >af tóðum haig- svedlfllum,, venðbóigu, gneiðsiU'erfið- leiitoum við úblönd oig ýmsum fledrd aiþekikibum 'kviilum toapitaiiiskinaip sjútod'ómafræðd. Bimiber sáifsbjang anviðleiibmin knefst því nýs bugsum- anhábtar og breybtna aðferöa. i Sú vaniabumdmia sfeýrimig þessara | fýrinbrigða, sem allMr hagfræði- i menmtaðir memin toaimnast við, er | orðim of þrömg og sýmilega of gaginslítl, tóil að maður nemmd því að eyða tíma í að endurtatoa þá 'lanigl'otou. Bonganailsig hiaigfnæðd (svo nefmd, því að húm enidur- speglar hiuigsamiagang og stóbbar- lega nauðsym þeinrar stéttar, sem oift er toöMuð bonganasitétt) í orði ands'tæður hims kapibaiiistoa hag- kenfis án þess aö viðurikenna þær á bonðii. Sú sífeMa teit að jafn- yægi, er einikemndr stæmsta hluta firæðiilegrai' hagfræði, bendir etotoi á neibt annað, en að stöðuigt jiafn vægisleysi sé fyrir hemdd. Fram- boð og eftinsipuinn enu t. d. bvö andistæð öfl, sem fást etoki í jafn- vægi nú á tímium, nema með höppum og glöppum oig helzt á tímuim, sem vant fcailast eðiiiegir. Það ber kerfinu ekiki góða sögu, að það þoli elkikd fuila nýtinigu au® idrndia þjóðamma , þ. e. tatomiankað abviminiuileysi sé í nauin skdiyrði fyr- ir stöðuigu verðlagi. Þetta euu enigar gbliur forpoik- aða prófessoina, heldiur bryggleg staðreyiid kapitaliskrair hagfnæði. Það verður aldrei of oft end- unbetoiö, að hagikeirflið sjálift er veigaimesti þábburinm í efmiáhags- lífii hiverrar þjóðar. Við íslendim'gar hefðum sparað oikikur margan höfuðverlkdmm, hetfð- u.m við spurt oitokur þedirrar spurta imigar í tíma, hvorf núveramdi hag- toerfi hæfðd aðsbæðuim oiklkiar. í þetta simn iangiar mdg að talka fyrdr þáitt, sem fcafe mætti Itoapí- taMslkf 'toagkierfli og eifnaihiagdliegar framfainir. í því fellzt aú grund- vaiBairikraifa, seim gera verður til hrvens bagtoerfis, en hún lítur að spumniiniguim uim alimenna velferð og þjóðféOiaigsfllagar framfardr. Miamgt bemiddr tl þess að hag- ikeinflið sjiálfft sé orðið mdtoilfl drag- biíitur á efmiabagsiegar framfanir og þjóðfél'agsOeigar uimibætur. &ú sibaðneynd að einstök vesbnæn Höndia bafia að undianfömu búið við aiOmiOdmm bagvöxt, sem átti nót síraa að refcja tíl utamiaöltoomamdá (þ. e. ekkd bagffræðiileigra) or- saka, rýnir eikitoi fymrmiefindia fuM- yrðimigu. Heimisstyirjöldliin seinml, Kóneusbríðið, Vietn'amstyrjö'Min svo og fjöfldi nýfrjáfena nýlemdnia, j sOoöpuðu ólhemju miiltolia ófufll- | nægða eftiirispurn, sem enn er etoki að fuilmusitu búið að fiuE- mægja. Þetta efftdrspurriangap toal aðd á máfldla fjáirfestdmgu og efma- bagsieig umsvif og jiók mjög hag- vöxt viðitoaman.di ilamda. í lönidum eiras og EmgOiamdi er baigvöxbur afiarOítól em flnamOeiðnd þnóum stöðmuð að mesbu. Það seim eitaltoemnir belzt báþnóuð iðniaðar- lörnd vestræn í dag er anmiairs veg- j ar ófyrirgefaniegt bnuðl, seim. kem ur aniars vegar fram í þvi að iáta finamleiðsfluþætiti vera ómiotaða (at- viminuieysi) en bims veigar í flá- dæma eyðsflusemi í t. d. aug- lýsimgaáróðri, söiumemmsku og bliaiðmaði (áírileig breytdmg árgeirð- anna). Þetba miá þó efldki miisskilja á þamm veg, að emgiir Múibar þessa 1 kerfiis séu hagrænir ' og óvirði j manmieiga Skymsemi. T. d. starfa mangir hrimigar og samisteypur með æ ir.eimi fnamfleiðai og full- ' bomnun og aru frábærfliega veil skipullaigðar fnamleiðsiuieindmgar, em það er því miður etokd hœgt að segja um kiemfdð í beld. í fymstu áiratuguim birns Ooapitall- iska bagbertflis liosaði það um sbemk og áðum ómobuð og jiafinivel óþetokt framleáðsfluiöffl.. I>ví tóflost á tlltöluiega skömmum tóma að hrúga uipp öhemiju af auði, sem not aður var í seámimi tíma fjiámfiest- irnigu, en það þýddd bagisælOi fmam- tið. Mikdflll bluibi þeimnar tæJond- byiibingar, setn áibtd sér stað á fymna hefliminigi tutibuigusibu aMam- inmiar, átti næbur símiar að meflcja tófl þeirnra maginaffflia firiaimleiðsflu og huigviits, sem kapitaliskiir fmamMðslulhiættir og Sbipulag ieysibu úr læðingi. Það verð sem bonga vamð fyrim þesisa mifldlu auflonfagu fjármuina vam ói’óttliát tefeju- og edgmiasfloipbimg. B'omgamastéttáffl bafðd það Mut- vemk að fá ummáö yfir fmaiml'eiðsOrj þáittunuim, em áibymgðist á himm ■ bógdmn, að bökiunnd ymðd ekikd eytt itíl neyzliu, heldur yrði stór hilinbi hetniniar sp'anaður og miotiaður tíl fjámfestingar. Þanmdg vano þessd stétt ósj'áOíirátt fyrir fnamiflamir og fnamibíðimia. Það er emgim tíiivdilj- um að Mairsbadfl. (eiiran tmiesti bag-, fræðimgum enSkum á sedmni Jilrata niítjándu og fymri hJuta tuitltiugusfu • aOidiaminmiar) teggiur 'afammiJdlia á- heirzliu eimmátt á 'bluibvemk spamn- ’ aðamins og sém í þvi middlia verð- leitoa. í dag borfa málin öðmu vísi , við. Þarj lönd, sem liemgst emu toom jim í bagþnóuin sjá fram á oflgnótt : í sibað stoomts. Sjiáilflvimtoni og frá- bæm tæJani tryggja mær ótakimark- aða firamJieiðslumöguIeiGoa í heii umi iðnigmeiinum. f dag er mamgfailt erffdðama að sellja 'beJdur em að fmamleiða, þótt fláar aibvinmugreim- ar gleypd önmum efas kymisfiur af miamml'egu huigvitó edms og sölu- menatStoa og mairkaðsltoainmianiir. í diag Joneflst Joenffið meyzlu en eldki spammaðiam, Iþví án nieyzlu verður lítíð seJt. Hdms vegar bimrimar toemflið sóáliflt og vaidialilutflöil þess tófllbúninig eða flnamlliedðslu þessamam oflgnóbt- am, því hætt er við, að það myndi efldki saimirýmasit JoappMaupimu um hámaitosgmóða. Því er það að heitóuisagam um bámiairlks gróða eám sbakQiimgsins og aflmemea velferð er oiriðim að dmauigasögu. I>aamig em faemfiilð sjládtflt orðið að álburðar- toemrrj aflbumbaMs og gagnsiauss bruðfls en hándmun á fmaimflairir, eflnalhaigsflieiga bagmæðimigu og sig- um mammliegmam dkynisemi. Fmæði- lieg Ji'agflnæði em flymir ailililömigu bú- im að viiðúrfloemmia þeibba og hefur gemt tóflmaumlim í þá átt alð bmeyba þessu. En það befium afllt borið að sarnia bmummfl, a® efldki heflur mátt hmófllia váð aðalmefasemdimni — flomsemidrj als Mms — en þalð er upþbyiggimgu toerfdoims. í dag flem faappMiaupið um há- miarflosgnóða og bezbar framleiðslu aðfleriðir efldldi samiam. Þmóumim tii æ sbærri finamfliedlðsflueiniinga (mióniópólisiemimg) himdmar þetta. TI að neymia að brúa þebta bifl baffa ýmsir nýir aragar fmæðdigmein- amimaair stumgið upp kollnum. Krnafam um stamfhiæfiari sjáflf- vdmknd kerfisims heflur toaJJað á gmedmiar eins og áJovamðaniaibeórdia (deseision maikfag), sjórmiumamvfe- imdi (mainagemiemt sciieece) o.m.fíl. En betar má ef duiga stoal, og bæitt er við að Mibið vemðd efltdr af því fcetrffi, sem vdð höfum í dag fymim sj'ónum ototoair, ef tmyggja a fuJllkiomiraa auðldmdiamýtiaigu, hag- vöxt og stöðuigt verðilag. útgáfu. Það er Bókaútgáfan Örn og Örlygur, som a'ð henni standa, og nefnist hún LÖGFRÆÐIHAND BÓKIN, sem er stórt nafn og líldega rýmra en efni eru til. Sá þáttur almennrar fræ'öslu, sem öSru fremur hefur dregist aftur úr hin síSustu ár, er ein- mitt lögfræSin. Þóft hún sé sú fræðigrein, sem snertir daglegt iíf, samskipti manna og samfé- lagslíf öðru fremur, er hún furðu lítil almannaeign, jafnvel eins konar lokaður dómur, sem menn þora vart aS snerta við og telja sér nauSsynlegt að lelta hjálpar sérfræðinga I hverju smáafriði. Jafnvel læknisfræði er miklu meiri almenningseign. Þótt engin grein sé í raun. inni meiri samfélagsgrein en lög fræðin, bregður svo kyniega við, að þrátt fyrir ails konar og sí- vaxandi samfélagsþjónustu af hendi bæjarfélaga og ríkis á ai- menningur ekki að fagna neinni félagsþjónustu i lögfræðiefnum, sem þó snerta mjög oft sam- skipti þegnanna við félag sitt, bæ eða ríkl. Um allt slíkt verða menn að leita til lögfræðinganna og kaupa þjónustu þeirra dýrum dómum. Ef gera á einfaldan samning um eignaskipti, sölu eða hvað annað sem er, verður að leita til lögfræðings, láta hann annast samningsgerð og taka sína þóknun fyrir. Þetta fyrirkomulag er auðvitað að mestu leyti úreit, alveg eins og stofur sérfræðilækna úti um hvippinn og hvappinn. Ein hín sjálfsagðasta þjónusta sem nútíma bæjarfélag og ríkis- félag á að leysa af hendi, er lögfræðiþjónusta, alveg eins og sjúkrahús samfélagsins taka við af einkastofum lækna. Á hverri bæjarskrifstofu ætti borgarinn að geta fengið við sanngjörnu verði margvíslega lögfræðilega aðstoð, og þá fyrst og fremst gerða alla samninga um sölu og eignaskipt) manna í bæjarfélaginu þvi að það er hagur bæjarfélagsins að geta fylgrt með stiku og auðveldast fyrir það með öll gögn i hendi að fylgja réttu fram. Á sama hátt aettu fógetaskrifstofur ekki aðeins að taka við skjölum til þinglesningar, heldur og að gera fyrir menn samninga af ýmsu tagi. það er alveg óhæft, að almenningur eigi þetta allt und- ir fasteignasölum og lögfræðing um um allar jarðir og láti það viðgangast, að þessi einfalda og sjálfsagða samfélagsþjónusta sé heil atvinnugrein í miiiiliðastarf semi. En um fram allt er nauðsyn- legt, að almenningur kynni sér lögfræðileg efni og komizt að rauin um þann sannleika, að þau eru engin hebreska, og menn geta hjálpað sér sjálfir miklu meira en þeir gera. Þarna þarf að uppræta óþarfan ótta, sem sáð hefur verið meðal fólks til þess að þjóna sérgróða og annarlegum sjónarmiðum. Hand bók sú, sem komin er út, er spor i þá átt. — AK.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.