Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN I FIMMTUDAGUR 24. apríl 1969. » Vígiur á sumardag- inn fyrsta fyrir 30 árum Á sumardaginn fyrsta fyrir þrjátíu árum síðan var Garðyrkjuskóli ríkisins á Reykjum í Ölfusi vígður af þáverandi landbúnaðarráðherra Hermanni Jónassyni, en þá nokkru áður hafði ríkið keypt jörðina fyrir eitt hundr- að þúsund krónur, og sama ár var hafin bygging vinnu- og hressingarhælis fyrir berklaveika sjúklinga, en hæl- ið var síðar lagt niður og skólinn tók til starfa í hælis- skálanum. Þegar skólinn tók til starfa tók hann við gamalli garðyrkjustöð og voru í henni gróðurhús sam- tals 700 fermetrar, sem öll þurftu mikállar lagfæringar við, en í dag eru gróðurhús skólans samtals sex þúsund fermetrar að stærð, og þar af er eitt tvö þúsund fer- metra stórt — og þar með stærsta gróðurhús landsins. Garðyrkjuskólinn er fyrir ofan aðalbyggðina í Hvera- gerði, og þar er nú risið nýtízkulegt skólahús, sem hef- ur verið tekið 1 notkun að nokkru leyti, og verður von- andi lokið við það á næstu árum. Einn af nemendum skótans Hilmar Magnússon úr MosfetIssveit og vi5 hlið hans er næst eista trjájurt heims metasequola, en f bak sýn er fíkjutré, stórt og mikið. Bla@amaður Tímans lagði teiJð sina í Garðyr'k.justeól'ann á dögumuim í tálefbi áif 30 ára aifimœJiiinu, og tuttítá þair að nuáli áfeóiasbjónainm, Grótar Uue stein9son, ungan og álhuigiasaiin- aai mamn, sem haHídiS befur á iflraim. upiptoyigigámigu skóliaus i amdia föðui' sánis, Ulnnstems Ó1 aflssoniair, er var stoótLasti.i ór i friá upipihaifi og tl d'auðadiaigis í nóv- emlher 1966. — Grétar. miig iiaingiar fyrst að biðja þiig að segja svolítið frá sógu jarðarinear, sean skól- inn er á, Reykj um í Öifusi, par sem ég veilt, að þú ert henni bumnugur efltir maxigra áma veru þítna hér. — Já, það ec þá fyrst að netfina, að sú tilgáita bafur kom- ið fram. að Karl, þræl Ingóllfs Aumarsoinar, haifi búið á Reykj- um fyrstur manna, en ekki er það þó váltað fyirir vfet. LSffltar sögur fara af Reykjum um ald- ir, þeir sem þac bjuigigu, komu Mtið við sögu þjóðarimnar, að undainslkiildum þeám Gissuri Þor vaildlssym jarli og Oddi Gott- slkiáfllkssyni löganianmi, en Gilsss- ur bjó á Reyfcjum, er him firaega Apaivatnisflor var farán 1237, þá taspfliega þriltuigur að ailldri Hér á Reyfcjium var lengi birifcia, og miuin fyrst hafa ver ið reist hér kidkj® um 1200 eða jiafmvel fynr, en í nóvem- ber 1908 faufc Reyfcjiatoirifcja í ofviðri og upp úr því eru AmartoæílSs og ReydqjasÓbmir sameiuaðar, en toirkjuigarður er hér enin. Skömmu eftir aida- miótin eiigmaöist Gísfli Björrns- soa Reyfcjatonfluina, em til henn ar teljast firnm jarðir: Reykja bot, Reyfcir, ReykjiahjáiLeágia, Kross og Vefllir. Árið 1930 beitti Jónas Jónsson, þáiverandi ná'ðherra, sér fyráir þvá að r£k- ið fceypti Reytojatonfúmia fyrir 100 þúsumd knónur, og verð- ur að telja, að sjialidan hafi rífc- ið gemt svo bagifcvæm jarða toaup. Sagði Jón'as í tálefni af kaupunum á Allþingi eitthivað á þá Mð, að fcauipdn hefðú fyrst og fnemst verdð gerð tál að tryggja rSkinu hinm niiMa janðhiilba í samtoandi við mikil og góð rætotunansfldiyrðtt og að þar mæitti stainfræifcja miangs bomar opintoerar stofoaindr. Nýja skóiahúsið stendur upp undir fjallinu, og er hið nýtíikuieg asta. Til vinstri er heimavistarálman en aðalhúsið til hægri. (Tímamynd Kárl) Fymst var hér á Reykjum ireist vinnu og heiisuihæli fyr- ir berfcl'aveika sjúfclinga, en það var lagí niður 1938, þótt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.