Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 9
FTMMTUDAGUR 24, aprfl 1969. _________TIMINN 9 —WraÉwn— Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Krlstján Benediktsson Rltstjórar: Þórartnn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson FuUtrúi ritstjórnar: Tónxaa Karlsson Auglýs- Ingastjóri: Steingrimur Glslason Ritstjórnarskrifstofur t Eddu- búsinu, simar 18300—18306 Skrifstofur- Bankastræti 7 AJ- greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Askriftargjald kr 150,00 á mán tnnanlands — í lansasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f Það verður ekki annað sagt en að veturinn, sem nú hefur kvatt, hafi verið þjóðinni hagstæður bæði til sjáv- ar og sveita. Aflabrögð og gæftir hafa verið með bezta móti og ekki geta bændur kvartað yfir harðindum Það heyrir til hreinna undant'ekninga, að ekki hafi verið létt yfir þjóðinni, þegar vorið hefur gengið í garð, að loknum hagstæðum vetri. Þjóðin hefur á liðnum vetri féngið nýja sönnun þess, að landið er gott og arðvænlegt, ef menn hafa dug og framtak til að nýta gæði þess. Og þó eru enn svo ótrú- lega mörg tækifæri ónotuð til að nýta það betur. Ný tækni og ný þekking mun svo enn margfalda þessa möguleika. Þó er eins og þjóðin sé að verða vonlítil og ótrúlega margir hugsi til þess að yfirgefa landið og freista gæf- unnar á fjarlægum slóðum. Það virðist jafnvel geta verið hætta á, að hér grípi um sig eitthvert brottflutn- ingsæði, líkt og á tímum vesturflutninga. Þá áttu óvenju- leg harðindi sinn þátt í því. Nú er slíkum forsendum ekki til að dreifa. Það, sem þessu veldur, er fyrst og fremst vaxandi trú- leysi á landið og þjóðina. Slíkt trúleysi skapast jafnan þegar valdhafar þjóða hafa brugðizt hlutverki sínu. Þeir hafa þá með verkum sínum aukið sundrungu í stað sam- starfs og orðið valdir að upplausn í stað uppbygging- ar. Almennur kvíði og vantrú hlýtzt eðlilega af því, þeg- ar stjórnendurnir reynast þannig ófærir til að leysa vandamálin. Það er ómótmælanlegt, að það er vantrú og kvíði af þessum orsökum, er setur svip sinn á íslenzkt þjóðfélag um þessar mundir. Langt inní raðir sjálfra stjómarflokkanna nær vantrúin, að valdhafana bresti skörungsskap og hæfni til að ráða við helztu vandamálin. Stjórnaraðgerðir þeirra hafa á síðasta ári, og þessu, leitt til hinna mestu verkfalla. Stórfellt atvinnuleysi hefur ríkt alla vetrarvertíðina, en þess er ekki dæmi áður, þegar vel hefur aflazt. Því er ekki að undra, þótt menn fyllist vantrú og vonleysi. Þjóðin þarf að eflast að bjartsýni og trú á sjálfa sig, land sitt og möguleika þess. Hún þarf nýja forustu, sem vekur tiltrú hennar og sameinar sem allra flest heil- brigð öfl um lausn þess vanda, sem fengizt er við. Það er fullreynt, að núverandi forusta, er ekki fær um þetta. Hún eykur aðeins sundrungina og vantrúna, sem grefur meira og meira um sig. Aðeins ný forusta getur markað þau tímamót, sem hér þurfa að verða. Enn beinist athygli að Tékkóslóvakíu vegna þeirra leiðtogaskipta, sem þar hafa orðið. Þótt það komi fram í ýmsum erlendum blöðum, að Husak hafi ekki verið versta valið, er það óumdeilanleg staðreynd, að hann er kominn til valda vegna beinnar tilhlutunar Rússa og að þeir ætla honum það verkefni að auka andlegt ófrelsi og kúgun í Tékkóslóvakíu. Leiðtogar rússneskra komm- únista hafa enn einu sinni sýnt í verki, að þeir telja valdakerfi sitt ekki geta staðizt frjálsa gagnrýni og skoðanamyndun. Þess vegna eru kúgunartökin í Tékkó- slóvakíu hert. Hvarvetna um hinn frjálsa heim er þessu framferði Rússa mótmælt. Frjálsir menn vona eirlæglega, að hin tékkneska smáþjóð verði sem fyrst laus undan hinni erlendu áþján. Jafnframt þekkja menn nú kommún- ismann enn betur en áður. Kommúnismi og frelsi geta aldrei farið saman. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT Fellur de Gaulle við þjóðarat- kvæðagreiðslu á sunnudaginn? Ýmsir Gaulistar vilja fella hann og fá Pompidou sem forseta GEORGES POMPIDOU A SUNNUDAGINN beaniur fea- fnam þjóðamaitikvæSagimðsIia í Fmatoldiandi um tvær vedgia- miildiair bmeytimigair á stjórruar- Skmáimnl. Önniuir breytinigin er þess efais, a@ landinu verði ■stópit í 21 fyfllkd, seim fái sénstök þin'g og aiRvíðtæka hedimaistjÓMi. Hér er uim a@ ræSa þá fylkja- sfcipum í Fmkkliaedi, sem Napólieon feilidi úr gáldi eftiir að húm hafði staðið í mairgair aldir. Him breytámigim er sú, að til efni deildiair framstaa þimigsitnis vebði eftiirleiðiis kosið af fyllkiis þiinigumoim og j'afmframt verði vaLd h-enmiair tafcmairkað firó því sem niú er, endia þótt það sé þegiair næsta lStið. Þá er það fyriirfcomuiiag eieniig afinumdð, að forseti efiri defldaráininiar skudi gegma starfi fonseta lamids irnis, ef só maður, sem hefur verið kjörimm till þesis, deyr eða forfatest af eimhverjum ástæð um, unz nýtt forsetafcjör hef- ur faráð firam. ÞAÐ ER de GiauiRie, sem hefur beditrt sér fyrdr báðuim þessum hreytiegum og tefar hanm ság vera með þessu alð efmia eiitt af þremur heiztu kosn iinigaioforðum sínum frá síðast- liðmu árá, eðla það að dreifa vaidiimu, sem hefði dregizt sam am í Paríis. Him loforðdm voru endurbætur á slkólafcerfimu, siem þegar hafa verið fram- kvæmdiar að veruiegu leyti, og þátttatoa vierkafóliks í stjónn at- vimmufyriirtæk j a. Þótt de Gauílie hafi reynt á um'damförmum miámuðum að vekja áhuiga fyrdr áðurmiefndum breytimigum á stjómarstoránmi, hefur hanm fenigið taíkmiarkað- ar uimdiirtefctdr. Margir floktos- m'enm hams virðasí hafa litimm áhuiga á þeim, edmfcum þó breytiimgumini á efiri deiMimmd. Anidstæðimgar hamis lýstu jafm- finamit amdstöðu við þær. Fyrstu skoðamiatoanimamdr benitu tii þesis, að breytimigarmar mymdu fate í þjóðainatkvæðagreiðsfammii. De GauiRe sá þanm kost þvf vænst- am að lýsa yfir þvi nokkru síð- ar, að hanm myrndi tafaraiust legigja rniður vöM, ef þessar tiMögur hanis yrðu feiRdar. Þjóð airaitkvæðagreiðisiam smýst því ekfci ölu lemgur um tillögure- ar, heMur um það, hvort de GaiuiRe skuld fara frá eða ekki. Síðiam de GaiúlRe birti þessa yfdrlýsimgu, hefur fylgið við tillögurroar veruiega vaxið, en samkvæmt seinusitu skoðama- könmumum er fyligið með þeirn og móti n-okkurn vegimrn jafnt. Þess vegma er úrsliita þjóðarat- kvæðagreiðsfamnar nú beðið með mifciiii eftia’vænitinigu, þar sem hér er orðiö um forseta- dóm de Gauile að tefia. ÞAÐ HEFUR jafnain reynzt de Gauilie sigurvænfaigt að ieggja það í hendur þjóðarimm- ar að áfcveða, hvort harnn skuli fara með völd eða ekki. Hanm gerði þetta með góðum áramgri 1945 og 1958. Hamm gerði þetta edmmdg eftir Lauism ALsírdeifainm- ar 1962 og í sambandi við stjórroarskrárbreytingumia 1965, þegar ákveðið var að kjósa forseta Lamdsims beiimná kosn- imigu af þjóðiinmi. Við öll þessi skipti bar de GauiRe siigur af hólmi, því aið þjóðin kaus held ur að una stramgri stjórm hams en að eiiga yfir höfði sér þá uipp laiusm, sem ellia kynmi að skap- ast. De GauiLLe treystir enn á það, að þjóðfa kjósi hamm heldur em uppLauisnimia. í þetta sinm teflir hamn þó á tæpasta vaið. Ástæð am er sú, að fyLgjemdur hams stamda niú verr með homum en áður, þvf að þeir eru klofndr um áðurmefndar tiiiögur hans. Þá telj a margir þefara, að þeir eiigi mú betiri möguleifca tii að fá amiroam miamm kosfam úr sím- um hópi en MkLegt sé að þedr hafi síöar. ÞAÐ, sem senmiiegia helzt hjáipar de Gauile, er það. að amdstæðimigaa- hams eru alls efcki umdir forsetakosmiimgar búnir, heldur eru klofmairi nú en nokkru sáinmii fyrr. Mitterand virðist úr sögummd ,sem forseta- efrni vimstri mamna, og sömu- leiðds Mrndes-Fiiance. Eroginm maður er því sjáaniegur, sem þeir geta sameinazt um Ai þessum ástæðum mumu þeár því helzt kjósa, að de Gaulle >"erði t'orseti áfram. Þedr vilja hann heldur en efahvern ymgri moinm úr hópi Gau'liista. Von þeiirra er jafnframt sú, að þeir geti síðar fumdið efabvern sam eLgiiiniegairi fr amibjóðanda. ÖLLUM spádómum kemur hiins vegar samam um, að að- staða Pompidou fyrrv. forsætis ráðherra sé alLgðð tii að vimma í forsetakosnimigum,, ef þær færu fram nú eftir að de Gaulle drægd siiig í hlé. Hamn vanin sér miifcið áiit með framigömgu simind í óeirðumum í Frakklamdi á síðastd. árá og hliaut mikLa sam- úð, þegar de Gauille lét hainm víkja úr forsætisráðherraem- bættimu efttr þiimgkosnimgarnar, em margir þakka Pompidou siig urimm í þeirn ekkert síð'ur en de Gaulfa sjálfum. De Gaulle gaf þá í sikyn, að Pompidou diragi siiig í hlé til þess að umd- irbúa sig umdLr mei'r-' starf síðar. Pompidou hefur að umd ainföniu lýst yfir því, að hamm mumd gefa kost á sér sem for- setaefná, ef de Gaulfa drægi sLg í hil'é aí eLnlbverjum ástæð- um. í tilefini af því. hefur de Gauile lýst yfir, að hamm hafi emgar slíkar fyrirætlamir í huiga, nema þjóðaratkvæða- greiðsLan gamigi á móti horoum Pompidou gengur nú fi-am fyrir skjöldu til að afLa tiilögu de GaiuIRes fyLgis, em ýmsdr telja þó, að fall þeirra myndi ekki reymast honum neitt þurng bært, því áð það mymdd færa hanin nœr forsetaem'bætrtimu. Helzti keppimautur Pompi- dou meðal Gauliiista er Giscard d’Estaimg, fyrrv. fjármáliaráð- herra. Hanm hefur lýst amd- stöðu við tiilögur de GauIiLe. Með því hyggst haron aflia sér fyLgis þeiira Gaullisita, sem eru mótfallnir tiMögumum, og jafnframt viiroma sér fyLgis amd- stæðimiga de GauILes. Svo getur farið. að þeir Pompidou og d’ Estaing verði báðir í kjörd og geta úrslitin þá orðið tvísýn. Þaö getur því veruð sögulegur tími framundam í Frakklamdi, ef de Gaiuile misheppnast að halda velli á summudaginm. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.