Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 24. apríl 1969. Sumardagurinn fyrsti Hátíðahöld „Sumargjafar" 1969 tJtiskemmtanir: Kl. 1.10 Skrúðganga barna frá Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu eftir Hofs- vallagötu, Nesvegi um Hagatorg að Háskólabíói. Lúðrasveit drengja und- ir stjórn Páls Pampichler leikur fyr- ir göngunni. Kl. 2.00 Skrúðganga barna frá Laugarnes- skóla um Gullteig, Sundlaugaveg, Brúnaveg að Hrafnistu. Lúðrasveit- in Svanur undir stjórn Jóns Sigurðs- sonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 1.30 Skrúðganga barna frá Hvassaleitis- skóla um Grensásveg og Hæðargarð að Réttarholtsskóla. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar leikur fyrir skrúð- göngunni. KI 2.00 Skrúðganga barna frá Vogarskóla um Skeiðarvog, Langholtsveg, Álf- heima, Sólheima að safnaðarheimili Langholtssafnaðar. Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls O. Run- ólfssonar leikur fyrir skrúðgöng- unni. Kl. 3.00 Skrúðganga barna frá Árbæjarsafni eftir Rofabæ að barnaskólanum nýja við Rofabæ. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Foreldrar, athugið: Leyfið börnum ykkar að taka þátt í skrúðgöngunum og verið sjálf með þeim, en látið þau vera vel klædd ef kalt er 1 veðri. Mætið stundvíslega, þar sem skrúðgöngurn- ar hefjast. Inniskemmtanir: fyrir börn verða á eftirtöldum stöðum: Laugarásbíó kl. 3 Aðgöngumiðar í húsinu kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Réttarholtsskóli kl. 2.30 Aðgöngumiðar 1 skólanum kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Austurbæjarskóli kl. 2.30 Aðgöngumiðar í skólanum frá kl. 4—6 sein- asta vetrardag og sumardaginn fyrsta frá kl. 1. Austurbæjarbíó kl. 3 Fóstrufélag íslands sér um skemmtunina, sem einkum er ætluð börnum frá 2ja—7 ára. Aðgöngumiðar seldir 1 bíóinu frá kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Hagaskólinn kl. 2 Aðgöngumiðar í skólanum frá kl. 4—6 sein- asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginri fyrsta. Háskólabíó kl. 3 Þar verða til skemmtunar mörg af beztu skemmtiatriðum frá árshátíðum gagnfræða- skólanna. Auk þess kemur nýkjörinn fulltrúi ungu kynslóðarinnar fram og F lo w e r s skemmta. Þessi skemmtun er fyrst og fremst ætluð stálpuðum börnum og unglingum. Ómar Ragnarsson kynnir. Aðgöngumiðar í húsinu frá kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Safnaðarheimili Langholtssafnaðar kl. 3 Aðgöngumiðar í safnarheimilinu frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Árborg (Leikskólinn Hlaðbæ 17) Framfarafélag Selás og Árbæjarhverfis ásamt Sumargjöf sjá um skemmtunina. Aðgöngumiðar í leikskólanum frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Ríkisútvarpið kl. 5 Barnatími á vegum félagsins í umsjá frú Gyðu Ragnarsdóttur og Egils Friðleifssonar. Unglingadans- leikir Tónabær kl. 4—6. Dansleikur fyrir 15 ára unglinga og eldri. Tónabær kl. 9—12 Dansleikur fyrir 13—15 ára unglinga og eldri. Roof Tops leika fyrir dansi á báðum dansleikj- unum. Aðgöngumiðar verða seldir í Tónabæ frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumar- daginn fyrsta. Þeir kosta fyrir 13—15 ára kr. 50,00, fyrir 15 ára og eldri kr. 75,00. Leiksýningar Þjóðleikhúsið kl. 3 Síglaðir söngvarar. Aðgöngumiðar á venjuleg- um tíma í Þjóðleikhúsinu. — Venjulegt verð. IÐNÓ kl. 3 — Rabbi — Barnaópera eftir Þorkel Sigur- björnsson. Ætluð 6—11 ára bömum. Bama- músíkskóli Reykjavíkur og Leikfélag Reykja- víkur flytja. — Aðgöngumiðar í Iðnó á venju- legum tíma. Venjulegt verð. Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í bíóunum. — Venjulegt verð. Sýning á leikföngum, bókum og verkefnum fyrir börn á aldrinum 0—7 ára. Kynning á starfsemi skólans. Opið frá kl. 2— 6 sumardaginn fyrsta. íslenzkir fánar fást seinasta vetrardag á öll- um bamaheimilum Sumargjafar. Fánamir kosta (úr bréfi) kr. 15,00, (úr taui) 25,00. Frá kl. 10—2 á sumardaginn fyrsta verður merki félagsins dreift til sölubarna á eftirtöld- um stöðum: Melaskóla, Vesturbæjarskóla við Öldugötu, Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla, Álftamýrarskóla, Hvassaleitis- skóla, Breiðagerðisskóla, Vogaskóla, Lang- holtsskóla, Laugarlækjarskóla, Árbæjarskóla, ísaksskóla, Leikvallarskýli við Sæviðarsund, Breiðholtshverfi og Blesugróf, vinnuskúrinn við Hamrastekk, Fossvogshverfi, Brautarlandi 12. Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýning- um verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkom- andi húsa og á þvi verði, sem hjá þeim gildir. Dreifing og sala Merki félagsins SÖLULAUN MERKJA ERU 10% Kvikmynda- sýningar Kl. 3 og 5 í Nýja Bíói. Kl. 9 í Gamla Bíói. Kl 5 og 9 í Austurbæjarbíói. FÓSTRUSKÓLI SUMARGJAFAR Fríkirkjuvegi 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.