Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.04.1969, Blaðsíða 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 24. apríl 1969. HVERS VEGNA BRIDGESTONE VÖRUBÍLADEKK? ÞaS lætur nærri að 7 af hverjum 10 vörubílstjórum, sem við höfum haft samband við hafi á undanförnum árum ekið meira eða minna á BRIDGESTONE dekkjum, og ber þeim saman um að jafnbetri endingu hafi þeir ekki fengið á öðrum hjólbörðum. Þess vegna eru BRIDGESTONE mest seldu dekk á íslandi GLEDILEGT SUMAR! BRI DGESTON E Girðingastaurar Fiiavar'ðir (impregneraðir) gir'öingarstaurar ný- konmir. Pantanir óskast sóttar. Látilsháttar óselt. Heildsölubirgöir: HANNiS ÞORSTEINSSON, heíldveralun Hallveigarstíg 10 - Simi 2 4455. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, taeíldverzluu, Vitastlg 8 a Simi 16205. Þessi nýja útgáfa er sniðin eftir erlendum fyrir- ; myndum, m. a. frá Statens Husholdingsrád í Dan- mörku, en mótuð að íslenzkum venjum og stað- háttum. Efnið er eins konar bréfaskóli fyrir hús- | mæSur (hálfsmánaðarlega), þar sem verður að i finna leiðbeiningar og fræðslu um allt er lýtur að 1 heimilishaldi og rekstri þess. Auk þess er að fíxma | einfalt og handhægt form fyrir heimilisreikninga, < en flest heimili í nágrannalöndum okkar halda • heimilisreiknmga. Hinn kunni útvarpsfyrirlesari Dagrún Krrstjáns- | dóttir verður ritstjóri að útgáfunni, auk þess sem fengin verður aðstoð færustu sérfræðinga í hús- stjómarfræðum. í fjölbýli (yfir 1000 íbúa) verða bæklingamir boniir út til áskrifenda gegn stað- greiðslu (kr. 25.00) en annars staðar verður um venjulega áskrift að ræða, sem verður greidd eftir á, eða eftir óskum áskrifenda. Áskriftarsími er fyrst um sinn 11658 og heimilisf. Box 319. Það er þegnskylda á erfiðum tímum, að fara sem bezt með það, sem til skiptanna er í landinu — en það er líka vandi. Til þess þarf þekkingu, hag- ræðingu, nýtni og vöruþekkingu. „Húsmóðirin og heimilið" mun auðvelda yður erfitt og vandasamt starf og þér fáið andvirði bæMinganna margfalt endurgoldið. Umboðsmaður fyrir Norðurland: Hrund Kristjánsdóttir, Skarðshlíð 18, Akureyri. Sími 21235. ÓSKAR EFTIR AÐ GEEAST ÁSKRIFANDl. Seudist í bréfi, má vera ófrímerkt. Naífia. HeáimiM. GreiSi nie'3 póatiáviisuin, í eráu./itA'eiiiniu lagi SKARTGRIPIR m^7 MODELSKARTGRIPUR ER FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST . SIGMAR OG PÁLM8 - ffVERFISGÖTD 16A - LAUGAVEGl 70 S&n 21355 24910. SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YQUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.