Tíminn - 09.05.1969, Page 11

Tíminn - 09.05.1969, Page 11
FÖSTUDAGUR 9. maí 1969. TIMINN 11 Reykjavík og Vestmannaeyjum * í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali * Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu Mjög fallegar og vandaðar * Enskar buxnadragtir telpna og kvenna Eitt sett i lit og stærð FASTEÍGNAVAL Skólavörðnstig SA H hæð. Sf'lnslmi 22911. SELJENDUB L.atið okktu annast sölu ð fast- eignum yðai. ÁJierzIa lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsam legast liafið sambanc vtð skrií- stofu vora er Dér ætlið að seija eða fcaupa fastelgnir setn ávallt eru fyrir tiendi í cnifclu úrvali htá ofcfcur. JON arason, hdl. Pasteignasaia Máiflutnmgui SKQLAVÖRÐUSTÍG Z ATVBNNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu á jarð- ýtu eða gröfu úti á landi í sumar. Vanur jarðvinnslu. Sími 84331. Sveit 13 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 51654. Sveit Ellefu ára telpa vill gæta barna 1 sumar eða komast í sveit á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 40389. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5. skilaði hún áliti 1967 og lagði til að stofnaður skyldi garð- yrkjuskóli á Akureyri er tæki til starfa 1. marz 1968 og skyldi skólinn leggja megin- áherzlu á kennslu í heimils- garðrækt og vera verknáms- skóli með nokkru hagnýtu bók- námi. Af stofnum skólans hef- ur samt enn ekki orðið og því er frumvarpið flutt. Fyrirhug- aður skóli yrði hvorki dýr né viðamikil stofnun. Aðeins yrði þörf fyrir fastráðinn kennara. Ríkið á fyrir nothæft hús fyr- ir skólann, þar sem er gamla Gróðrarstöðinni og nægilegt land, sem nýta má. Útgjöldin yrðu því h'til fyrir ríkið en gagnsemi skólans vafalaust mikil. TK VETTVANGUR DAGSINS Framh aid ai bia b Eum mó spyrja hiwant ráð- hema, sem ytflir m>ilfcið emu sett ir, edigi eiklki að vera trúdr yfdr Idtilju? Biáðamenin hér í höfuðborig- ioni verða að muea það, a6 fóllkilð í direiifb-v'ldiniu á ifkia sinn rétt, og þó ’ þetta sé ekki þess stærsta miál, heftir það siitit að segoa. Vanra en þetta með sjómv'airpið er t.d. það, að aftiæ vegaáætlum, sem nú er nýikomim, á að toætta, eða því sem næst, a@ byigigja nýja vegi utan þéttbýiiiisdtnis vi® Faxafléa, a.m.k. mæstu 4 ár, oig að svo tii ekbert genigur að koma raifimiagmi um svedtdrnar, sem enm bíða þess, og lofor'ð eru svdkiin á þeim ár eftir áæ. Fjárveitiinigar tii þesisa hvort tveigigja enu eCdki ednu simmi upp í nös á ketti eims og qú er komið. R'áðhernami. sem sjónivairps- máiluim stjópn'ar má vita það, að þetta verður tekið sem anigd af saraa hugsiuimarhætti, og virð ist ráða í öðrum og aLvarlegri máilum, svo sem vega- og raf- maignis- og skióiiaimáluim. Þeim hiuigisunairhætti, sem segir sem svo: — það igerdr eklki svo mik- ið tii, þó að friamlkvæmdir í þessum efmiuim dragist í doeif- býliiniu, þær bomga siig efeká frá meiau sjónairmiiði, því aíð þedr eru hvort eð er efeki svo miamg- ir mé mierkiil'egir, sem enm þrá- ast við þiairnia fyrir norðam, auistan. eða vesitan.. Smiefebleigt var það ekki þeg- ar ráðhanramin var að sfejóba sér bfflk við það, að hanm hetfði alidirei iofað því, að sjóo- varpdð kæmdist í ár tdl edn- stakira afsfeeklktra staða. Maingt er víst orðdð áfislkefelkt á okfcar lamdd í hiaes huiga, þessa tíð- reista og víðfiörilia miainims. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 4. Emil Kairlssom, KR Geúr Friðigieáirsson, KR Ágiúist Svaivarssoni, ÍR V'Mhjáiimiur Siigurgeimssom, ÍR (Ledtotími er 2x20 mín. Etoká hlé) Kaldi Luke íslenzkum texta Pauil Newman Sýnd kl. 5 og 9 Bömnuð börnum iinman 14 ára Leikfangið Ijúfa (Det kære legetþj) Nýstárleg og opimská, ný, dönsk mynd með iitum, er fjaUar skemmtilega og hisp- urslaust um eiitt viðkvæmasta vandamái nútíma þjóðfélags. Myndim er gerð af snillÍTign- um Gabri'el Axel, er stjórnaði stórmyndimind „Rauða slrifckj an“. Sýnd kl- 5,15 og 9. Stramgilega bönmuð börnum imman 16 ára. Aldursskírteina krafiíi við innganginn. Brennuvargurinn Spennandi ný amerísk lit- mynd með Heary Fonda Janáce Rule — Islenzkui texti. — Bönmuð imnan 14 ára Sýnd fcl 5, 7 og 9 '51- ioia« Nakið líf (UdeD en trævl) ný dönsk litkvikmynd Leikstj Annehse Meineche sem stjórnaði töku myndar- tnnar .,Sautján‘' Sýnd kl. 9 Myndin er stranglega bömnuð innan 16 ára aldurs. Aulabárðurinn (The Sucher) — Islienzkur textL — Bráðskemmtileg og spenmandi rný gamanmynd í liitum með hinum þekktu grímleikurum Lous Be Fumes, Bourvil Sýmd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó — íslenzkur texti. — Hefnd fyrir dollara (For á Few Dollars More) Vlðfræg og óvenju spennanidi ný, ítölsk-aimerísk stórmymd í litum og Techniscope. — Mymdin hefur slegið öl met í aðsókn um víða veröld og sums staðar hafa jafnvel James Bond myndirtnar orðið að víkja. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9 Bömnuð imman 16 ára. 1 Stríðsöxin (Red Tomiahawk) Hörkuspemniandd mymd um örlagaríka baráttu við Indí- áma, békin í liiitum. íslienzkur bexti Aðalhlutverfc: Howard Keel Broderáck Crawford Joan Caulfield Bönnuð imiman 12 ára. Sýmd lcl. 5, 7 og 9 Gmjön Styrkárssok HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI S SlMI 1835« dh ÞJODLEIKHUSIÐ Tfékrinn á"))akinu í kvöld fcl. 20. Uppselt llaiuigardag kL. 20 Uppselt suninudaig kl. 20 Aðgömgumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20. Símd 1-1200. SÁ, SEM STELUR FÆTI... lauigaædiag MAÐUR OG KONA suininudag. 75. sýndng Næst síðasta sýndeig. Aðigömgumiðasadan í Iðnó er opin frá kL 14. Súni 13191. Sim) 11544 Að krækja sér í millión (How to Steel a MilHdon Eim af vfiSfræguisitu gamian- mymdum, siem gerðar bafa verdlð í Bamdai'íkjunum. Audrey Hepbure Pebeæ O’Tooiie Huigh Grdff'ith Sýmd ld. 5 og 9. LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 Mayerling Ensk-amerísfc stórmynd f lit um og Cinemascope með íslenzkum texta. Omar Sharil Chaterime Demeuve James Mason Ave Gardmer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börmum innan 12 ára Stóri vinningurinn (Three Bites of the Apple) Bandarísk gamianmynd með íslenzkum texta. D-avid McCallum Sylvia Koscima Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.