Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
SUNNUDAGUK L Jfiai 1969.
TILKYNNING
um framlagningu skattskráa Reykjanesumdæmis
og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga:
Kópavogskaupstaöar,
Hafnarfjai’ðarkaupstaðar,
Keflavíkurkaupstaðar,
Grindavíkurhrepps,
Hafnahrepps,
Miðneshrepps,
Gerðahrepps,
Njarðvíkurhrepps,
Vatnsleysustrandarhrepps,
Garðahrepps,
Bessastaðahrepps,
Seltjarnameshrepps,
Mosfellshrepps,
Kjalameshrepps.
Skattskrá allra sveitarfélaga og Keflavíkurflug-
valar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám
ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 2.
júní til 15. júní, að báðum dögum meðtöldum.
Skrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum:
í Kópavogi:
Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðs-
manni í Félagsheimilinu II. hæð. Ski-ifstofa um-
boðsmanns verður opin alla virka daga, nema
laugardaga M. 4 til 7 e.h.
í Hafnarfirði:
Á skrifstofu Hafnafjarðarbæjar og á skattstof-
unni.
í Keflavík:
Á skrifstofu Keflavíkurbæjar og hjá Járn og
Skip h.f. við Vatnsnestorg.
Á Keflavíkurflugvelli:
Hjá umboðsmanni Gúömundi Gunnlaugssyni á
skrifstofu Flugmálastjómar.
í hreppum:
Hjá umboðsmömimn og á skrifstofum fyrr-
greindra sveitarfélaga.
í skattskrám alls umdæmisms eru efthi:alin
gjöid:
1. Tekjuskattur.
2. Eignaskattur.
3. Námsbókagjald.
4. Almannatryggingagjöld.
5. Slysatryggingargjald atvmnurekenda.
6. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda.
7. Atvinnuleysistryggingargjald.
8. Iðnlánasjóðsgjald.
9. Launaskattur (ógreiddur).
10. Iðnaðargjald.
I skattskrá umdæmisins veröa einnig Mrkju-
gjöld og Mrkjugarðsgjöld, þar sem sóknarnefndir
og Mrkjugarðsstjómir hafa óskað þess.
í þeim sveitarfélögum, er talin era fyrst upp í
auglýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbót-
ar áður upptöldum gjöldum:
1. Tekju- og eignaútsvar.
2. Aðstöðugjald.
Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til
Byggingarsjóðs ríMsins.
Kærafrestur vegna ofanritáðra gjalda er til
loka dagsins 15. júní 1969.
Kærar vegna útsvars skulu sendai' viðkomandi
framtalsnefnd, en vegna annarra gjalda tíl Skatt-
stofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfúði, eöa um-
boðsmanns í heimasveit.
Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa bor-
izt réttum úrskurðaraðila í siðasta lagi að kvöldi
15. júní 1969.
Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna,
hafa verið sendir til allra framteljenda. Jafnframt
liggja frammi á Skattstofu Reykjanesumdæmis i
Hafnarfirði skrár uto álagðan söluskatt í Reykja-
nesumdæmi árið 1968.
Hafnarfirði, 1. júní 1969.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
ÚR OG KLUKKUR
f MIKLU ÚRVALI
Póstscudum.
Viðgerðarþjónusta.
Magnús Ásmundsson
Ingwtfsstræti 3. Simi 17884.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
ATHUGIÐ
Oþéttir ventlar og stimpil-
hringir orsaka:
MiMa benzíneyðslu, erfiða
gangsetningu. lítinn kraft
og miMa olíueyðslu.
önnmnst hvers konar
mótorviðgerðiT fyrir yður.
Reynsla okkar er trygging
yðar.
■mAvtticsrrflO
VENTILl*
Síml 30690. SanltashúsinU.
BIÍNAÐARBANKINN
er banki fólksins
Málverkasýning
á gömlum listaverkum.
Tökmn á móti slíkum verk-
um á sýninguna tíl sölu.
(Umboössala)
MÁLVERKASALAN
Týsgötu 3 — Sími 17602.
LJÓSAPERUR
Úrvalið er hjá
okkur
Dráttarvélar li.f.
SÍS-SKRÚÐGARÐAFRÆ er f 2 kg. pfastpokmn
meS áprentuðum leiðbeinmgum og fæst á eftir-
töldum stöðum;
ALASKA Gróðrarstöðin við MiMatorg SÖöi 2SSSS
— Gróðui-húsinu við Sigtún — 36991
— Gróðrarskálamun við Haímxfj&eg — 43866
— Gróðrarstöðinni í Brefffbotti — 3S33S
FODUKAFGREIÐSLU SÍS vlð Grandar?eg — 88618
og hjá kaupfélögum mn land altt.
I
i
ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum i und-
irbyggingu Þórisvatrxsvegar frá Eystrigarði við
Búrfellsvirkjun og norður fyi'ir brú á Tungnaá,
alls rúrnir 30 km. Útboðsgögn veröa afhent á
skrifstofu Landsvirkjunar, Súðurlandsbraut 14,
Reykjavík, frá og með mánudegi 2. júní n.k. gegn
1000 kr. sMlatryggingu. Tilboðum skal skila á
sama stað fyrir M. 14.00 hinn 16. júní n.k., en þá
verða þau opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem óska áð yera viðstaddir.
Reykjavík, 30. maí 1969.
LANDSVIRKJUN.
Síintial
ALLT A SAMA STAÐ
RAFGEYMAR
6 OG 12 VOLTA
FYRIRLIGGJANDI 1
FLESTUM STÆRÐUM.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
H.F. EGILL VILHJÁLMSSON
Reykjavík
Hafnarstræti 23