Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 1
 67. árg. Þriðjudagur 25. október 1977 — 263. tbl. mi Vísis er 86611 Samningar tókust klukkan hólf ótta í morgun: VERKFALLI BSRB FRESTAÐ Samninganefnd BSRB sam- þykkti nýjan kjarasamning viö rikissjóö klukkan háif-átta i morgun meö 29 atkvæöum gegn 5, og skömmu slöar samþykkti stjórn og samninganefnd BSRB aö fresta verkfalli opinberra starfsmanna fram yfir alls- herjaratkvæöagreiöslu um nýja samninginn. Þegar samninganefnd BSRB haföi tilkynnt fulltrúum rikis- sjóös þessa niöurstööu átti Visir viötöl viö Kristján Thorlacius, formann BSRB, og Matthfas A. Mathiesen, fjármálaráöherra, um samkomulagiö, og birtast þau á bakslöu. Síöustu dagana hefur deilan snóist um launastigann svo til eingöngu, og i gær og I nótt var fyrst og fremst fjallaö um þrennt: kröfu BSRB um 2000 króna hækkun á mánuöi ofan á launatilboöiö, um persónuupp- bót I desember og um kaffitíma i yfirvinnu. Var samþykkt aö greiöa rikisstarfsmönnum 4000 króna aukagreiöslu i septem- ber, október, og nóvember, semtals 12.000 krónur. Einnig aö þeir, sem starfaö heföu i 10 ár eöa lengur, fengju 40 þúsund krónur I persónuuppbót i desember. Loks var sam- þykktur kaffitimi i yfirvinnu eftir kl. 17. Aö ööru leyti gildir fyrra launatilboö rikisins, en sam- kvæmt þvi eru laun i fyrsta flokki 1. nóvember 97.912 krónur, en i 31. launaflokki 268.820 krónur. Sambærilegar tölur 1. desember eru taldar vera 102.912 og 276.885 krónur. A næsta ári kemur 3% hækkun, þó minnst 5000 krónur, 1. júni, önnur 3%, þó minnst 4000 krónur, 1. september og 3% 1. apríl 1979. Samningurinn gildir frá 1. júli s.l. og i tvö ár. Samið var um endurskoöunar- rétt án verkfallsréttar. Samningurinn veröur form- lega undirritaður kl. 18 i dag. —ESJ Stœrstu vinningar í blaða- getraunum hér d landi: ENDA VISK Þessir þrir glæsilegu far- kostir, sem litmyndir eru af hér til hliðar, eru allir vinningar i nýjum getraunum Visis, sem hleypt veröur af stokkunum um mánaöamótin. Hér er um aö ræöa myndagetraun, sem standa mun fram á mitt næsta ár. Dregið þrisvar Rétt til þátttöku hafa aiiir sem eru fastir áskrifendur Visis þann dag sem dregiö er úr rétt- um lausnum, aö starfsfólki blaösins undanskiidu. Þeim sem enn eru ekki áskrifendur Visis skal bent á, aö þvi fyrr sem þeir gerast áskrifendur þeim mun meiri vinningslikur hafa þeir, þar sem þrisvar sinnum veröur dregiö úr réttum lausnum. Get- raunirnar veröa ekki þyngri en svo, aö hver einasti áskrifandi VIsis ætti aö geta leyst úr þeim. 1. febrúar næstkomandi veröur I fyrsta sinn dregiö úr réttum lausnum i getrauninni og veröur vinningurinn þá Derby S. árgerö 1978, nýjasti billinn frá Volkswagenverk- smiöjunum, sigurvegari i sinum flokki i sparaksturskeppni BtKR I þessum mánuöi, en verömæti hans nú er tæplega 2 milljónir króna. t annaö skiptiö sem dregiö veröur, þaö er 1. april 1978 hlýtur sá áskrifandi, sem þá hefur heppnina meö sér, dýr- asta og stærsta bflinn i getraun- inni, Ford Fairmont, Decor, árgerö 1978 fjögurra dyra, sjáif- skiptan. Þetta er algjör luxus- vagn enda kostar hann nú 3,4 milljónir króna. . t siöustu getrauninni er svo vinningurinn Simca 1307, GLS árgerö 1978, billinn, sem bar sigur úrl býtum i næturrallinu á dögunum og fékk 1. veröiaun i sinum flokki sparaksturskeppni BIKR. Verömæti þess bils er nú 2,3 milljónir króna, og um hann veröur dregiö 1. júni næstkom- andi. Milljóna vinningar Askrifendur Visis munu þvi á næstu mánuöum hijóta vinninga sem samtals eru aö verömæti tæplega átta milijónir króna. A baksiöunni er gerö nánari grein fyrir leikreglunum I get- rauninni, en þegar þú hefur kynnt þér þær, ættiröu, ef þú ert ekki áskrifandi, aö fylla út áskriftarseöilinn á blaösiöu 20 og senda hann til blaösins, eöa hringja i sima 86611. Vinningur 1. april: Ford Fairmont, árgerð 1978, verðmæti 3,4 millj. kr. Vinningur 1. júni: Simca 1307, árgerð 1978, verðmæti2,3 millj. kr. Vinningur 1. febrúar: Darby S, árgerð 1978, verðihæti um 2 millj. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.