Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 25. október 1977 VISIR
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á Langageröi 32, þingl. eign Óskars Ingv-
arssonar fer fram á eigninnisjálfri fimmtudag 27. október
1977 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vfk
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta I Möörufelli 11, þingl. eign Guö-
rúnar Axelsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag
27. október 1977 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 22., 23. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Ilauöarárstig 25, þingl. eign Egils Vilhjálmssonar h.f. fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign
inni sjálfi fimmtudag 27. október 1977 kl. 11.00
Borgarfógetaembættiö I Reykja vík
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á Rjúpufelli 23, þingl. eign Gunnars
Ingólfssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 27.
október 1977 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk
195
Smurbrauðstofan
BJORISJINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Bílasalan
Höfóatúni 10
s.18881&18870
Mercedes Benz 280 SEL, beinskiptur. Verð kr.
2.7 millj. Skipti á jeppa.
Okkur vantar eftirtaldar tegundir bifreiða á
skrá.
Mercedes Benz '70-'75, bensín og disil
Volvo, Datsun, Toyota, Mazda '70-'77.
Sogsrafmagnið framleitt í 40 ór
Engin ellimork á Ljósa-
foss-stöðinni eftir fjög-
urra áratuga starfsemi
í dag, 25. október
1977, eru liðin rétt 40 ár
frá þvi að Ljósafoss-
stöðin við Sog var vígð.
SÚ VÍrkjun er einhver :aÖ1** virkjifn EÍliöaínna
merkasti áfanginn i
-rafórkumáium lands-
íns og i rauninni
Ariö 1928 ákvaö rafmagns-
stjórn Reykjavlkur aö láta gera
endanlegar virkjunaráætlanir
viö Efra-Sog og festa kaup á
vatnsréttindum þar. Var þar
meö falliö frá fyrirætlunum um
fékkst,
áfram.
héldu menn dtrauöir
L.jósafossstöðin 1937 -
Fullvirkjun Sogsins
Ari"ö 1943 fól bæjarstjórn Raf-
. magnsveitunni aö finna leiöir til
öfhinar ' áukinnar raforku til
frambdöar handa Reykjavik,
sieírvarrtSHimi vexti. Afleiöing
þess var samþykkt Iáganna áriö
1946 um fullvirkjuá, Sóg'sin^]Q&
sltlofnlin* sameignarfélags
" . Ríkis:
þessa
ykjavikur og rlkisins
Éjórnip notfæröi ' sér
Ariö 1933 voru samþykkt á Al-
ikk- þingi lög uni Sogsvirkjun, sem
^ ■ tiljyir'Mjuœr ;i Só;‘'
HR
un almennhtarleg |afj£^ll|nl|1ir vbrl gömar^TpÍroddsen
en rétt þykirla^rifjá
'yuTii?K.:‘~vAthogufiuml>%ii?ra laiÉyBjfeþ-tU*.-'.
Upp Örfá atriði l tlteBlÍ^^jj^u um :aö tiéf jást Tiánda um Itafma:
þessa merka afmæíis
Hugmyndin um virkjun Sogs-
fossa mun fyrst hafa veriö
hreyf t áriö 1906 af Hallddri Guö-
mundssyni, raffræöingi. Slikt
átak þótti þá ekki timabært og
þvl ákvaö bæjarstjóm Reykja-
vlkuraö virkja Elliöaárnar. Ar-
iö 1921 tók vatnsaflstööin viö
Eilliöaár til starfa, 1,0 MW aö
stærö, og sama ár var Stein-
grlmur Jónsson ráöinn raf-
magnsstjóri I Reykjavik, en
hann vann áöur viö undirbúning
raflagna ibænum. Ariö 1924 var
stööin stækkuöl 1.7 MW og áriö
1933 I endanlega stærö, 3,2 MW,
Rannsóknir samþykkt-
ar 1921
Ort vaxandi IbUafjöldi og
orkuþörf I Reykjavlk geröu
ráöamönnum ljóst, allt frá
fyrstu árum Rafmagnsveitunn-
ar, aö ráöast varö I nýjar virkj-
unarframkvæmdir. Ariö 1921
voru samþykkt á Alþingi lög
þess efnis, aö rikisstjómin léti
rannsaka skilyrK til virkjunar I
Sogi. Aö loknum mælingum viö
Sog kom áriö 1924 fram áætlun
um virkjun viö Efra-Sog, en hún
var þá ekki heldur talin tíma-
bær. Bæjarstjórn lét þvl kanna
hversu mikla orku mætti fá meö
fullnaöarvirkjun Elliöaánna
meö því aö virkja falliö frá
Elliöavatni niöur aö Arbæjar-
stiflu. Taliö var, aö sú stöö gæti
oröiö 1,8 MW aö stærö. Jafn-
framt var þó stööugt unniö aö
þvi aö bera saman virkjunar-
skilyröi I Sogi og hugsanlega
nývirkjun I Elliöaám. Niöur-
staöan var sú, aö 7 til 9 MW
virkjun viö Sog heföi fjárhags-
legan grundvöll fyrir 30.000
manna borg, en taliö var, aö sá
yröi Ibúafjöldi Reykjavlkur I
árslok 1932.
Formaöur
junar-varö'
_____ _ ' verandi
bbrgers_____________ __
javikúr sá
-viHöaa^ LTóSafbSs^- EramT1 um-reksbj£ :;og IramkvæmdiF
og hóf Ljósafossstöö rafbrkUH.í52l^oss®t®vat^íH}953T?®rbfWvl:
framleiöslu upp Ur miöjuni ‘uppþafi Sl.o MW, en erjnl 47,8
október 1937 og var vlgö
skömmu siöar, eöa 25. oktdber.
Þvl miöur entist Jóni Þorláks-
syni ekki aldur til þess aö vera
viöstaddur vigslu þessa óska-
barns sins. Kom þaö f hlut Pét-
urs Halldórssonar, arftaka Jóns
sem borgarstjóra, aö tryggja
lilkningu virkjunarinnar.en alla
tiö var þaö Steingrimur Jóns-
son, rafmagnsstjóri, sem haföi
umsjón meö undirbúningi og
framkvæmd þessa mikla verks.
Var þaö mikil gæfa, aö Ljósa-
fossstööin gat hafi œ-kuvinnslu
fyrir heimsstyrjöldina, en hún
skall á tveimur árum slöar og
haföi I för meö sér aukna fólks-
fjölgun I Reykjavik svo og
aukna rafmagnsnotkun vegna
aukinnar atvinnu.
8.8. MW i upphafi
t Ljósafossstöö voru I upphafi
tvær vélar, samtals 8,8 MW, en
stöövarhUsiö var byggt fyrir
þrjár vélar. Jafngilti þetta fjór-
földun á þvi afli, sem fyrir var I
Elliöaárstöö. Má þvl segja, aö
Ljdsafossvirkjun hafi veriö
sannkölluö stdrvirkjun á sinum
tlma.Þá erþaö ogálitmanna, aö
Ljdsafossstöö sé fallegt mann-
virki og sómi sér vel I landslag-
inu. Þegar leiö á strlösárin, tók
aö bera á rafmagnsskorti, eink-
um veturna 1942-43 og 1943-44.
Geröar voru ráöstafanir þegar
áriö 1941 til aö fá þriöju vélina,
en vegna striösins tókst ekki aö
taka hana I notkun fyrr en áriö
1944. Sú vél er 5.8 MW aö stærö.
Til stöövarinnar valdist ágæt-
is starfsliö, sem hvergi lá á liöi
slnu. Allt valt á þessari stöö.
Eftir þá reynslu, sem af henni
Vantar 3-4ra herbergja
íbúð strax
Fátt i heimili. Algjör reglusemi. Uppl.
sima 17531.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 68., 70. og 72. tbl. Lögbritingablaös 1976 á
hluta I Laugavegi 81, þingl. eign db. Þorgrlms Guölaugs-
sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á
eigninni sjálfri fimmtudag 27. október 1977 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk
MW, varÖ~eignarhIrrti-Reykja_-
víkur 65% og rlkisins 35%.
Þriöja stööin, Steingrlmsstöö,
tók til starfa i desember 1959 á
þeim staö viö Efra-Sog, sem
fyrsta virkjun Sogsins var hugs-
uö. Þá varö eignarhluti rikisins
jafn eignarhluta Reykjavlkur.
Landsvipkjun tók við
eignum Sogsvirkjunar.
Ariö 1965 var Landsvirkjun
stofnuö, og tdk hún viö eignum
Sogsvirkjunar svo og þeirri
gufuaflstöö, sem Rafmagns-
veita Reykjavlkur haföi reist
viö Elliöaár, I áföngum, og var
19.Ci MW aö stærö. Landsvirkjun
er, svo sem Sogsvirkjun haföi
veriö sameign Reykjavikur-
borgar og rikisins, meö jafnri
eignaraöild. Fyrsta fram-
kvæmd hennar var virkjun
Þjtírsár viöBúrfell. Búrfellsstöö
var vlgö 2. maí 1970, þá meö 105
MW vélaafli sem slöan var auk-
iöl 210 MWáriö 1972. Veriö ernú
aö ljúka byggingu Sigölduvirkj-
unar, sem veröur 150 MW og
hefur ein vél, 50 MW þegar tekiö
til starfa. Byggingu Sigöldu-
virkjunar lýkur aö fullu á næsta
ári. Veröur þá uppsett afl I
stöövum Landsvirkjunar alls
rösklega 500 MW og er þá gas-
aflstöö viö Straumsvik, 35 MW
meötalin.
Næstu virkjanir
Undirbúningi næstu virkjunar
er lokiö, sem virkjun Tungnaár
viö Hrauneyjafoss. Ætlunin er
aö hefja byggingu á næsta ári og
koma fyrstu vél, 70 MW aö
stærö, I rekstur fljótlega upp úr
1980. Hrauneyjafossvirkjun er
hönnuö fyrir alls 210 MW, og
leyfi hefur veriö veitt fyrir 140
mw. Enn aörar virkjanir eru I
undirbúningi, bæöi á virkjunar-
svæöi Landsvirkjunar og í öör-
um landshlutum og nú á 40 ára
afmæli Ljósafossvirkjunar er
veriö aö leggja siöustu hönd á
tengingu Landsvirkjunar viö
virkjanir og dreifikerfi Noröur-
lands og er þá skammt undan,
aö raforkukerfi landsins veröi
allt samtengt.
Þaö var I senn stórhugur og
fyrirhyggja aö hrinda I fram-
kvæmd byggingu Ljósafoss-
virkjunar. Góö umhyggja
starfsmanna hefur tryggt aö
naumast sjást á virkjuninni
nokkur ellimörk nú aö fjórum
áratugum liönum, en þaö er sá
tlmi, sem talinn er eölilegur af-
skriftartimi vatnsvirkjana.
Vonandi á sama gæfa eftir aö
fylgja öllum framkvæmdum I
raforkumálum Islands og fylgt
hefur Ljósafossvirkjun fram á
þennan dag.
(Frá Landsvirkjun)