Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 24
t
SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS! simi
17. okt. - Ein greidd smáauglýsing og þó átt vinningsvon. 86611
20. nóv. ^ SANYO 20#/ litsjónvarpstceki frá Opið virka daga til ki. 22.00
GUNNARI ÁSGEIRSSYNI er vinningurinn að þessu sinni. Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22
„Samningur, sem
við mó una eftir at-
vikum
„Ég get ekki sagt, að ég
sé ánægður með niður-
stöðuna, en tel þó, að hér sé
um að ræða samninga, sem
við megi una eftir atvik-
um", sagði Kristján Thor-
lacíus, formaður Banda-
lags starfsmanna ríkis og
bæja, er Vísir spurði hann
álits á nýja kjarasamn-
ingnum.
„Ég tel, aö þessir samningar
heföu oröiö miklum mun betri ef
ekki heföi eitt af félögum banda-
lagsins gert sérsamninga i þeirri
hörðu deilu, sem viö áttum i, og
markaö þar meö aö verulegu leyti
þá útkomu, sem nú hefur oröiö”,
sagöi hann. ,,Ég harma að rofin
skyldi sú samstaöa, sem var svo
gifurlega mikil sem sýndi sig i
allsherjaratkvæöagreiðslunni
sem fram fór um sáttatillöguna,
þar sem 80% af félagsmönnum i
BSRB höfnuöu sáttatillögunni. Ég
tel aö útkoman heföi getaö oröiö
miklum mun betri ef samstaöan
heföi haldist órofin. Þaö er von
min og ósk, aö i framtiðinni læri
menn af slikum mistökum, og aö
félagsmenn og einstök félög i
Millilanda-
flugið hefst
aftur í dag
Aætlunarflug Flugleiöa hefst
aftur I dag og gert er ráö fyrir aö
flug til Evrópu hefjist seinnihluta
dagsins. Boeingþotur Flugleiöa
eru á Keflavikurflugvelli, og er
veriö aö ná til farþega sem eiga
bókaö far.
Þotur frá Luxemborg á leiö til
New York lenda hér siödegis og
vélarnar aö vestan í fyrramáliö.
Eðlileg áætlun ætti aö vera komin
á eftir daginn i dag.
Upplýsingar um millilanda-
flugiö eru gefnar i sima 25100 þar
sem skiptiborö Flugleiöa hefur
veriö bilaö að undanförnu.
Flugleiöaþota meö 130 farþega
lenti á Keflavikurflugvelli um
klukkan 11,30 i morgun og kom
hún frá New York. Eftir aö hafa
beöið árangurslaust eftir svari
frá BSRB siöan á laugardag um
heimild til aö lenda hér ákváöu '
Flugleiöir aö flytja þessa farþega
heim hvað sem tautaði og raulaði.
Sveinn Sæmundsson blaðafull-
trúi Flugleiöa sagöi i samtali viö
Visi i morgun að um 200 farþegar
heföu beöiö i New York eftir fari
heim. Þeir sendu i gær skeyti til
sendiráðsins i Washington sem
haföi siöan samband viö utan-
rikisráöuneytiö. Þegar ekkert
haföi heyrst frá BSRB um kvöld-
matarleytið i gær var fariö aö hóa
saman farþegunum, en ekki tókst
aö ná til allra. Oörum beiönum
Flugleiöa um flugferöir var ekki
heldur svaraö. _§(;
Staðf esti úrskurðinn
Hæstiréttur hefur staöfest allt
að 26 daga gæsluvarðhaldsúr-
skurð yfir Sigurði Óttari Hrcins-
syni, sem kveðinn var upp i saka-
dómi og varðar rannsókn Geir-
finnsmálsins. Máliö var afgreitt
frá Hæstarétti siðdegis I gær.
— »G"
##
sagði Kristján Thorlacius, formaður
BSRB, í morgun, en hann kvaðst þó
ekki ánœgður með niðurstöðuna
BSRB megi i framtiðinni standa
fast saman i sinni samningsgerð
og sýna meiri skilning á þvi, að i
verkföllum og kjaradeilum dugir
mönnum ekki annaö en fullkomin
og órofa samstaða”.
— Veitir þetta samkomulag
hækkanir umfram svonefnt
Reykjavikursamkomulag?
„Já, samkomulagiö felur i sér
ýmsar viöbætur viö þá samninga
fyrir ýmsa starfshópa i bandalag-
inu, og ég tel aö sú vika sem viö
höfum átt i verkfalli eftir að
Starfsmannafélag Reykjavikur-
borgar og borgin skrifuðu undir,
hafi skilaö okkur töluveröum
árangri i viðbót”.
Kristján sagöi aö verkfallinu
yröi frestaö fram yfir allsherjar-
atkvæðagreiðslu innan BSRB um
nýja samninginn.
„Atkvæðagreiöslan verður
framkvæmd eins fljótt og viö
veröur komiö þannig aö niöur-
stööur geti legiö fyrir sem allra
fyrst.
Ég vil svo aö lokum láta i ljós
þakkir til allra félagsmanna i
BSRB fyrir þeirra mikla starf i
þessari kjaradeilu. Þar hafa
hundruö manna lagt hönd á plóg-
inn, bæði i orði og verki, og ég
þakka allt þaö starf, og þá miklu
samstööu, sem fram hefur komiö,
og vil láta i ljós þá von, að sam-
tökin eflist viö þá raun, sem þau
hafa nú gengið i gegnum i þessu
verkfalli”, sagöi Kristján.
—ESJ
„Gengið tíl hins
ítrasta of hálfu
ríkisvaldsins"
— sagði Matthías Á. Mathíesen
„Þessir samningar eru
þannig úr garði gerðir, að af
hálfu rikisvaldsins hefur veriö
gengið til hins itrasta. Og þótt
sjálfsagt finnist sumum, aö ekki
hafi verið ástæða til að gera
það, þá vek ég athygli á þvi, að
samanburður á kjörum sumra
opinberra starfsmanna og sam-
bærilegra launþega annars
staðar var þannig, að ástæöa
var til þess að gera þar sérstaka
lagfæringu. Ég tel, að það hafi
gerst með þessum samn-
ingum”, sagði Matthías A.
Mathiesen, fjármálaráðherra, i
viðtali við Visi i morgun þegar
forráðamenn BSRB höfðu til-
kynnt honuin, að samninga-
nefnd þeirra hefði samþykkt
nýjan kjarasamning.
„Eg er ánægöur yfir þvi, að
samkomulag hefur tekist milli
BSRB og rikissjóðs um nýjan
kjarasamning”, sagði Matthias
ennfremur. „Þetta hefur tekið
langan tima, og reynst erfitt
mál að leysa.
Hér hefur stór hópur manna
unnið að þessu máli, bæði af
halfu bandalagsins og rikisins.
og ég vilfæra þeim öllum þakkir
fyrir þeirra störf. Ég vil þakka
forystu BSRB samstarfiö i
sambandi við þennan samning,
og vonast til þess, að samning-
urinn verði þeim, sem hans eiga
að njóta, til góðs. Ég vonast
einnig til þess að af hálfu rikis-
sjóðs takist að standa viö
hann”, sagði Matthfas að
lokum. —ESJ
Milljón stolið
Rúmlega einni milljón króna
var stolið úr ibúð i Breiðholti I
gærdag. Megniö var I seðlum en
eitthvað mun hafa verið I happ-
drættisskuldabréfum eða öðru.
Enginn var heima í ibúðinni þeg-
ar þjófnaðurinn átti sér stað. Mál
þetta er i rannsók'n. _ea
Utvarpið byrjað —
Sjónvarp í kvöld
Útvarp hófst að nýju eftir
stöðvun vegna verkfalls
klukkan nfu f morgun og er
fyrirhugaö að dagskráin verði
með eðlilegum hætti sfðdegis.
Sjónvarpiö tekur upp þráö-
inn þar sem frá var horfiö
mánudaginn 10. október.þegar
verfalliö hófst og í kvöld verö-
ur sjónvarpaö þvi efni, sem
kynnt haföi veriö fyrir þriðju-
daginn 11. október.
Dagskráin er kynnt á blað-
siöum 18 og 19.
Kristján Thorlaciuslt,h.), Matthlas A. Mathiesen og Haraldur Steinþórsson eftir að samninganefnd
BSRB hafði samþykkt kjarasamninginn. Vísismynd-JA
Áskrifendagetraunir Vísis byrja um nœstu mánaðamót:
ASKRIFT STRAX EYKUR
MJOG VINNINGSLIKUR
1 getraunsamkeppni VIsis,
sem kynnt er á forsiðunni,
verður birt ein myndagetraun I
hverjum mánuði, sú fyrsta
verður I blaðinu 1. nóvember, og
siöan I upphafi hvers mánaðar
fram I maimánuð næstkomandi.
Þú getur átt sjö seöla
Þegar fyrsti billinn, Derby S.
veröur dreginn út 1. febrúar
munu þeir áskrifendur, sem
tekiö hafa þátt i getrauninni frá
upphafi, geta átt þrjár réttar
lausnir i pottinum.
Tvær getraunir birtast svo
fram aö næsta drætti og þá gæti
hver áskrifandi átt fimm seðla
með réttum lausnum i seöla-
bunkanum sem dregið veröur
úr, er Ford Fairmont — billinn
verður eign einhvers ákrifanda.
Enn veröa birtar tvær
myndagetraunir i aprll og maí,
og þegar dregið veröur 1. júni
um Simca-bilinn gæti áskrif-
andi, sem verið hefur meö frá
upphafi getraunarinnar átt sjö
svarseðla i pottinum og um leiö
átt sjö sinnum meiri vinnings-
likur en þeir, sem ekki hefðu
oröiö þátttakendur fyrr en Visir
birti siðustu myndagetraunina.
Áskrifendur öölast rétt
Aö sjálfsögöu hafa þær þús-
undirlandsmanna sem nú þegar
eru áskrifendur VIsis þátttöku-
rétt I getraununum frá upphafi,
en aðrir öðlast þennan rétt um
leiö og þeir gerast áskrifendur.
Astæða er þvi til að hvetja menn
til aö draga ekki aö gerast
áskrifendur. Ef mönnum reyn-
ist erfitt aö ná sambandi viö
simstöð Visis vegna mikils
álags minnum við á, að
áskriftarseðill er á blaðsiðu 20,
og eftir að hann hefur verið
fylltur út, þarf að senda hann
sem allra fyrst til Visis i pósti
eða með öðrum hætti. Eftir það
ættu áskrifendur að fara að fá
blaðið sent til sin innan tveggja
til þriggja daga.
Aukin tengsl við lesendur
Visir hefur kappkostaö að
vera siödegisblað fyrir fjöl-
skylduna alla og hefur lagt
áherslu á að efla sem mest
tengslin við lesendur sina, Viö
stefnum aö þvi að gera Visi
þannig úr gerði, að aliir geti
oröið sammála um, að aöal-
vinningurinn sé að fá VIsi heim
á hverjum degi.
Siðustu misserin hefur Visir
lagt aukna áherslu á náin sam-
skipti við lesendur sina með
hvers kyns beinum tengslum við
þá og er þessi nýja getrauna-
samkeppni einn liöurinn i aö
styrkja þessi tengsl. Meö þessu
móti getið þiö, lesendur Visis,
tekið þátt i starfi blaðsins og
notiö góös af þvi. Notiö nú
tækifærið.