Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 18
18 m Þri&judagur 25. oktöber 1977 VISIR SJÓNVARP KLUKKAN 21.20: „Út að Irimma" Líkamsrækt, verður í sjónvarpinu i kvöld. aðalumræðuefnið I þætt- Meðai annars mun Dr. inum ,,Á vogarskálum” Ingimar Jónsson mæta, Þriðjudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svona stór” eftir Ednu FerberSig- uröur Guðmundsson i's- lenzkaöi. Þórhallur Sigurös- son les (11). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftirK.M. PeytonSilja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Sameindir og llf Dr. Guðmundur Eggertsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 tþróttir Bjarni Felixson sér um þáttinn. 21.15 Einsöngur: Elly Amel- ing syngur Dalton Baldwin leikur á pianó. 21.50. Ljóö eftir Ragnar S. Helgason Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson leikari les (20). 22.40 Harmonikulög Maurice Larcange leikur. 22.50 A hljóöbergi „Galge- manden”, leikrit í einum þætti eftir finnska skáldiö Runar Schildt. Anna Borg og Poul Reumert flytja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. og lýsa gildi likams- ræktar fyrir almenning. Dr. Ingimar er eini ís- lendingurinn sem fengið hefur doktorsnafnbót fyrir iþróttarannsóknir. Sá, sem ætlar að létt- ast um eitt kiló á viku verður að brenna 1000 hitaeiningum á dag um- fram það sem hann fær i fæðinu. Hann getur auð- vitað valið hvort hann ætlar að auka hreyfingu eða minnka við sig mat. Ef hann velur fyrri kost- inn verður hann að ganga eða hlaupa 15-20 kilómetra (Frá Reykja- vik til Hafnarfjarðar og til baka) eða synda tvo kilómetra. Flestir kjósa þó að fara einhvern milliveg, borða minna og auka hreyfingu hóf- lega. í þættinum „Á vogar- skálum” i kvöld er nán- ari grein gerð fyrir heppilegum aðferðum til að stunda likamsrækt og ýmsum möguleikum i sambandi við hana. Umsjónarmenn eru sem fyrr þau Sigrún Stefánsdóttir og Jón ótt- ar Ragnarsson. — GA Þeir eru allt aö þvf óteljandi möguleikarnir og aöferöirnar viö aö trimma. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landkönnuöir Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur i 10 þáttum um ýmsa kunna landkönnuði. 2. þáttur. Charles Doughty (1843-1926) Handrit David Howarth. Leikstjóri David McCallum. Aðalhlutverk Paul Chapman. Charles Doughty hugðist yrkja mik- ið kvæði um uppruna fólks- ins i breska samveldinu. Hann fór i efnisleit til Arabalanda, þar sem hann bjó meðal hirðingja i nærri tvö ár. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 A vogarskálum (L) 21.50 Moröið á auglýsingastof- unni(L) Nýr, breskur saka- málamyndaflokkur i fjórum þáttum um ævintýri Wimseys lávarðar, byggður á skáldsögu eftir Dorothy L. Sayers. Aðalhlutverk Ian Carmichael, Mark Eden og Rachel Herbert. 1. þáttur. Auglýsingateiknarinn Victor Dean er nýlátinn. Hann er talinn hafa látist af slysförum, en systur hans þykir andlátið hafa borið að með grunsamlegum hætti 22.40 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — simi 86611 J r_____ Dýrahaki Tvö trippi af góöu kyni til sölu. Uppl. I sima 66166 teftir kl. 7. Hestaeigendur. Tamningastööin á Þjótanda við Þjórsárbrú, tekur til starfa upp úr næstu mánaðarmótum. Uppl. I sima 99-6555 milli kl. 19-22 á kvöldin. Atta vetra hestur til sölu. Uppl. i sima 43254 milli kl. 6 og 10 i kvöld. Tilkynningar Ctvegsspiliö fræðslu og skemmtispil. Þeirsem fengu afhenta áskrifta og kynn- ingarmiða á Iðnkynningunni og jrilja staðfesta pöntun sina á spil- inu, vinsamlegast hringið I sima 53737 milli kl. 9 f ,h. og 23 e.h. alla daga. Spilaborg hf. Þjénusta Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og» geri við bólstruð húsgögn. úrval af áklæð- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 40467. Bifrei&aeigendur athugiö, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla I flestum stæröum. Hjölbarðaviðgerð Kópavogs, Ný-. býlavegi 2. Simi 40093. Annast vöruflutninga meö bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjami Haraldsson. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót, vanir menn. Uppl. i sima 19347. Safnarinn Frimerki Alþingi 1000 ára 1930 óskast til kaups, vel útlitandi seria af Al- þingi 1000 ára, nýtteöa notaö. Til- boðum sé skilaö til augld. Visis fyrir föstudag merkt „Alþingi 1930”. Verölistar 1978. Islensk frlmerki kr. 1740.00 Facet litáll og stór. AFA og MICHEL. Siet myntverölisti. Frimerkja- miðstöðin Laugaveg 15 og Skóla- vörðustig 21 a. tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Iönnemi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Allt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 54221. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiöslu enmargt kemurtil greina. Uppl. i sima 76434. 37 ára maöur óskar eftir atvinnu helst skrif- stofuvinnu, fleira kemur þó til greina. Uppl. i sima 32775eftir kl. 6 á kvöldin. 21 árs piltur er stundar nám við kvöldskóla (frá kl. 17.20-22.30) óskar eftir vinnu (I Reykjavik) fyrri hluta dags. Uppl. i sima 99-1930. Litil sérlbúö til leigu I Kópavogi. Aðeins regiu- samur einstaklingur kemur til greina. Tilboð ásamt upplýsing- um sendist augld. VIsis fyrir fimmtudag merkt „Rólegt 8165”. Til leigu 3ja herbergja Ibúðl f jórbýlishúsi I Laugameshverfi. Uppl. I sima 32152 e. kl. 18. Húsnæði óskast Einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð sem næst Miðbænum strax. Uppl. I sima 20189 e. kl. 5. Reglusöm einstæð mó&ir með eitt litið barn, óskar eftir l-2ja herbergja Ibúö strax. Uppl. i sima 71245 e. kl. 7. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Algjör reglusemi, skilvisar mánaðar- greiöslur. Simi 13623. Getur ekki einhver leigt ungum hjónum með 1 bam 3ja herbergja Ibúö og konu á miðjum aldri 2ja herbergja ibúö eða öllum eina 4ra-5 herbergja. Helst i vesturbænum, annaö kemur þó til greina. Uppl. I sima 73493 og 17112. Hjálp. Er 9 mánaða snáði er á götunni. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbtlö strax, pabbiog mamma veröa aö fá að fylgja meö. Uppl. i slma 41879 milli kl. 3 og 6 eftir hádegi. . 2 herbergja eöa einstaklingsibúð vantar fyrir þrltugan mann. Traustar greiðslur og reglusemi. Uppl. i sima 83000. Atvinnaíboói Húshjálp I Breiöholti (Seljahverfi) 1. nóv. Kona óskast frá kl. 12-18, 5 daga vikunnar til að lita eftir 8 ára telpu og annast létt hússtörf. Uppl. I sima 73896. Tvær samhentar konur óskast I verksmiðjuvinnu. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Bónusvinna 7135”. Vantar vanan starfskraft viö sauma. Uppl. hjá verksmiðju stjóranum. Vinnufatagerö ls- lands hf. Þverholti 17. HUshjálp 1 Breiðholti (Seljahverfi) 1. nóv. Kona óskast frá kl. 12-18 5 daga vikunnar, til að lita eftir 8 ára telpu og annast létt hUsstörf. Uppl. i sima 73896 e. kl. 20. Matrá&skona óskast til aö sjá um fæði i hádeg- inu og á kvöldin fyrir 8-10 karl- menn. Mjög há laun I boði fyrir duglega og hæfa manr.eskju. Her- bergi getur fyjgt starfinu. Um- sóknir er tilgreini aldur og fyrri störf ásamt umsögnum fyrri vinnuveitenda sendist augld. Vis- is fyrir n.k. föstudag merkt „Matráðskona”. Unga stúlku vantar kvöld og/eöa helgarvinnu. Uppl. I sima 19284 eftir kl. 6. Húsnæðiíbodi Til leigu tveggja herbergja risibúð i Hliða- hverfi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir föstudagskvöld merkt „7205”. Óska eftir meöleigjendum helst 2-3 stúlkum i 4ra herbergja ibúð I Hraunbæ. Uppl. i kvöld milli kl. 6 og 8 i sima 33767. Nýleg 2ja herbergja Ibúö i Vesturbænum er til leigu frá næstu mánaðamotum Sér- inngangur og hiti. Greiðslutilboö er jafnframt greini fjölskyldu- stærð sendist augld. Visis merkt „Húsnæði ’77”. Bllskúr, til leigu 40 fm. góður upphitaður bilskUr í Vesturbænum. Uppl. i sima 16559 i dag og næstu daga. Húsráöendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnasði yöur aö kostnaöarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhUsnæði véittar á staðnum og i sfma 16121. Opiö 10- 5. Vilt þú leigja mér? Vantar 2-3 herbergja ibúð sem allra fyrst. Veröum 2 i heimili. Helst sem næst Hlemm, ekki þó skilyrði. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið I sima 43602 I kvöld og næstu kvöld. 2-3ja herbergja ibúö óskast fyrir ungt par utan af landi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 24785. Ung hjón óska eftir 2-3ja herbergja ibúð strax á Reykjavikursvæðinu. Or- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 92-3324 e. kl. 7 á kvöldin. Vantar 3-4 herbergja ibúð strax. Fátt i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 17531. Ung stúlka meö eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 38842. Barnlaus hjón óska eftir aö leigja litla Ibúö strax. Uppl. I sima 11937 e. kl. 19. Við erum ungt barnlaust ogreglusamtpar og viljum taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö sem kannski þarfnast lagfæringar og viljum þá standsetja Ibúðina þér að kosnaðarlausu. Uppl. I sima 72992 á kvöldin eftir kl. 8. Þrifin róleg og reglusöm kona óskar að taka á leigu litla Ibúð l-2ja herbergja og eldhús, helst strax ef hægt er. Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Nánari uppl. I sima 27067 eftir kl. 7. Reglusöm einstæö mó&ir meö eitt lltið bam óskar eftir 1- 2ja herbergja Ibúö á leigu strax. Uppl. I sima 71245 eftir kl. 7. 2ja herbergja ibúö óskast á leigu i Reykjavik eöa Hafnarfiröi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 20753 e. kl. 5. tbúö óskast til leigu strax, I Kópavogi e&a Haf narfiröi. Tvennt fullorðiö I heimili. Góðri umgengni og öruggum greiöslum heitið. Uppl. I sima 53134. Tvær þingeyskar stúlkur 18 og 28 ára óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð i Reykjavlk hiö fyrsta (ekki I Arbæ, Breiöholti, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi e&a Hafnar- firöi). Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Tilboöum veitt móttaka i sima 25264millikl. 16og 19 næstu daga. % 3 ungar stúlkur með tvo drengi á 4. ári óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö sem allra fyrst. Erum allar i fastri atvinnu. Góöri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. I sima 41298 eða 11896 eftir kl. 7 á kvöld- in.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.