Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 4
argus Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e.h Föstudaga kl. 5-7 e.h. ^ Þriöjudagur 25. október 1977 visir Sú samúö sem Indira Gandhi hlaut eftir handtökuna á dögun- um, hefur ekki dugaö til þess aö bægja frá öðrum ásökunum sem fengið hafa byr undir báða vængi. Nefnilega að hún hafi notað leyniþjönustu Indlands til þessaöafla upplýsinga sem hún gæti notaö gegn pblitiskum and- stæöingum. I blaðaviðtölum, timarits- greinum og jafnvel nýlega út- komnum bókum er þvi haldið fram, að Indira hafi i forsætis- ráðherratið sinni misnotaö leyniþjónustuna meðan neyöar- ástandslögin voru i gildi. Leyni- þjónusta Indlands sem er hliðstæöa CIA Bandarikja- manna og annarra njósnastofn- ana er i daglegu tali auðkennd af skammstöfununni RAW. Hún heitir hávisindalegu nafni, sem hljóma mundi á islensku eitt- hvað likt „Rannsókna- og skil- greininga”-stofnunin. Hinir nýju stjórnendur lands- ins undir forystu Morarji Deasai forsætisráðherra hafa neitað að láta nokkuð eftir sér hafa um starfshætti RAW i stjórnartið Indiru. Hinsvegar hafa þeir skorið fjárveitingu til stofnunarinnar niður til hálfs og kunngert að RAW skuli i fram- tiðinni einbeita sér að upp- lýsingaöflun á erlendum vett- vangi. Enda vár það í upphafi verksvið hennar og starfsvett- vangur, þegar hún var stofnuð fyrir áratug. Margir Indverjar lita samt RAW tortryggnisaugum vegna tregðu stjórnvalda til þess að rannsaka hvað hæft muni i ásökunum um að RAW hafi stundað njósnir i heimahögun- um. Hafa þeir ekki látið sann- færast þótt yfirvöld neiti þvi að Indira Gandhi hafi misnotað leyniþjónustuna. P.N. Singh, sem er and- stæðingur Indiru og fulltrúi i borgarráði Delhi, heldur þvi fram að hann hafi sætt áreitni og jafnvel pyndingum af hálfu erindreka RAW á tima neyðar- ástandslaganna. Hann segist hafa verið látinn dvelja dögum saman i fangaklefum leyniþjón- ustunnar, þar sem hann var til yfirheyrslu. Þann tima var hon- um varnað svefns og hann pyndaður með raflostum, þegar Utborgun vinningo í 10. flokki 'egna verkfalls BSRB er því miður ekki hægt ð hef ja útborgun vinninga í 10. flokki í dag, riðjudag. Útborgun vinninga hefst um það bil sólarhring eftir að verkfalli lýkur. Nautabönum i Portúgal hefur verið bannaö aö drepa nautin slöan 1799. Miklar deilur hafa verið um þessa reglugerö undanfarna mán- uöi. Ýmsir nautabanar hafa farið aö fordæmi Fernandos, en dómurinn yfir honum er sá fyrsti sem kveöinn hefur verið upp 1 þessari deilu. erindrekarnir reyndu að pina hann til þess að veita upplýsing- ar um mikilvæga andstæðinga forsætisráðherrans. Eftir stjórnarskiptin hefur RAW verið sveipuð huliðskikkju leyndardóma. Desai visaði sið- asti i júni i sumar öllum ásökun- um á bug, og sagði, að engar sannanir lægju fyrir um, að RAW hefði farið út fyrir starfs- svið sitt. Hann sagði, að ráð- herrar stjórnarinnar hefðu eins og aðrir lesið blaðaskrifin um pólitiska misnotkun RAW, en bætti þvi við, að ekkert hefði verið aðhafst annað en „endur- skoða og endurskipuleggja starsemi stofnunarinnar”. Skeleggasti málssvari RAW er fyrrverandi lögregluforingi, sextugur að aldri, sem stjórnaði leyniþjónustunni frá upphafi og þar til nýja stjórnin kom til valda. Hann fór á eftirlaun skömmu eftir að Desai settist i forsætisráðherrastólinn. Ram Nath Kao, eins og maðurinn heitir, þvertekur fyrir það, að leyniþjónustan hafi haft nokkuð með innanrikismál að gera. „RAW var sett á laggirnar til upplýsingaöflunar erlendis til að vernda hagsmuni Indlands, og það er nákvæmlega það, sem hún hefur gert,” sagði Kao i blaðaviðtali. Hann segir, að þeir, sem standi að ásökunum á hendur RAW, láti imyndunarafliö hlaupa með þá i gönur. — „Leyniþjónustan hefur þjónað landinu vel,” segir hann og til- tekur dæmi, að hún hafi veriö mjög vel heima i atburðunum I Bangladesh, áður en Mujib var ráðinn af dögum. Kao er nú sjálfur orðinn skot- mark fjölmiðlannaen svarar þvi öllu einfaldlega með þvi aö hann sé ekki i aðstöðu til þess að bera hönd fyrir höfuð sér, þvi aö hann sé bundinn þagnareiði. Kao er gamlareyndur i njósna bransanum, þar sem hann á fjörutiu ár að baki. Hann starf- aði i leyniþjónustu Breta, áður en Indiand öðlaðist sjálfstæði 1947. Hann segist hafa haft á sinum snærum fjölda erindreka i ýms- um löndum. Kveður hann það aðallega vera tæknimenntað fólk, sem vinni að skilgreiningu fyrirliggjandi upplýsinga á veg- um RAW, fyrir utan lögreglu- menn og foringja i hernum. Rannsóknar- og skilgrein- ingastofnunin var sett á lagg- irnar, þegar starfsemi IB, ind- versku leyniþjónustunnar, var orðin of stór og klunnaleg i svifum. IB hafði áður annast allar njósnir erlendis. Menn ætla að á vegum RAW hafi starfað um 15.000 manns, en 6.000 hefur nú verð sagt upp störfum. Arleg fjárveiting til stofnunarinnar nam um 15,5 milljónum Bandarikjadala, áður en hún var skorin niður um helming. Viö biðjum viðskiptavini happdrættisins vel- virðingar á þessari töf. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS --------------Tvö öúsund milliónir í boói Muníð alþjóölegt hjálparstarf Rauöa krossins. Gironumer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANOS 1 . Beitti Indíra leyniþjónust- unni gegn and- stœðingum sínum? KARLAR Styrkið ogfegrið líkamann Ný fjögurra vikna námskeið hefjast 3. nóvember Karlaleikfimi, mýkjandi og styrkjandi, megrunarleikfimi. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 5-7 og i sima 16288 á sama tima. Hádegistimar, eftirmiðdagstimar og sér- timar fyrir menn, sem komnir eru af létt- asta skeiði. Sturtur — gufuböð — lyftingajárn — nýjar þægilegar dýnur. Líkamsrœktin Júdófélagshúsinu Brautarholti 18 (efsta hæð) Nautabani í banni fyrir að drepa naut Portúgalski nautabaninn Fernandos dos Antos hefur veriö dæmdur I þriggja ára „keppnisbann” og 1500 doll- ara sekt fyrir að drepa naut sem hann var að fást við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.