Tíminn - 04.06.1969, Blaðsíða 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 4. júní 1969.
UÍ‘'
Þröstur Ólafsson, hagfræðingur: Um hagfræði V
Verðlag og tekjur
F'á efmaihagífvandiamál vaHdia
irreönnuir meiri ahygigjuim en
hitnair 9tí>5i:"PiU veröhæikikamir.
Við íslemdiiinigiar þe'kikjuim raun-
V'enuliega ekikii annað ástand en
Sifeillda rýnnun yerðgildds
peniiniganina. Við eram vanir að
taia uim dýrtið eða verðhólgiu
og itengjum fyrra huigtabið við
hæddk'aindi verðiag en óibreyttair
telkrjur, en hið síð'ara við stöð-
uga og almienna verðþenslu í
h'agkerfinu. Af einhverjium á-
stæðum höfum við aldired gert
olkikur neina reliku ut af þessu,
enda aldrei gert heina alvar-
lega tiliraun tl að hindra þenn-
an eýðivald skynsemi og hug-
vdits. Nú ætla ég tnér eddki að
velta fyrir mér sdðfiræðilegri
eyðiiieggingu verð'bólgunna.r og
þedrri óhemju spillingu, sem
sitöðuigt rýrnamdi peningagildi
hefiur í för með sér, þótt vissu-
lega væri það forviitnil'egt og
afar nauðsynl'egt. heldur reyna
að benda á orsakir þessara
verðhækikiania út frá þjéðhags-
fræðdilegrjm sjiónarhóli.
Kammskd það sé dirjúigvitur
umdirvituind, sem segir okikur,
að það sé eims og að berjast vdð
vlnidmyllur að vandræðast út
af þessu, því þetta sé sú tíund,
sem hagkerfd kiapitalUsm'anais
krefst af okkur.
En athuigun raú hvemdg verð-
hiækikiamir ■'nrk'a á hmar ýmsu
þjióðifélagsstéttir. Verð sér-
hve'rrar vöruit'eguindar og þjén-
ustu er um leið tekjur þeirra
aðila, sem selja þessar vörur.
Það er því næsta hjáíkátlegt
að ræða verðlaigsmál en vllja
uiradianisikiilja skiptdmigu þjéðar-
teknanraa, eins oig him svo kaili-
aða „hnedinia" bagfræðd gei-ir,
en húm temur sér eimlkium þá
greiiairagaraðiferð að athuga sér-
hvert vandiamál aðskiiið og án
bind'andi samhemgis við him.
Það er hlutverik bins frjáisa
mankað'ar að sikdpta þjióðarteikj-
uinum á mii’lli stéttammia, hið
breytilega, síbæklkaindi verðiaig
er afl'eiðimigim.
V'erðlagið h'ækikar stöðugt og
þar með tekjur þeirra stétt'a,
sem vinna við verzlun með vör-
ur og hvers kyns þjiónustu
Tímaviinnutókjur laumþeg'a,
mániaðarliau'n fastráðimna starfs
manna og eftirlaum hteikika mum
seiinma en verðdaigið, þestsir að-
iljar (auik sparifjáreigenda),
„borga“ aðailega verðbólguma.
ef svo má að orðd komiast.
Þeir sem græðá á verðbþdg-
raanigd'ldd, 'en flfeytá rjómamm
af tilvilj'aniakennidiri og ó'verð-
skuiidaðri verðmiastaaiufcniingu
ióða, fasfeigna o. f! Menn eru
lönigu hættir að fordiæma verð-
bóiguna vegna óiróttliætis þess,
sem hún veldur, eða þeinrar
uppspretitu siðispilllimgar og
framtáksleysis, sem hún er,
heldur eingöngu vegnia þeirra
óþægimda, sem hún veldur í al
þjóðlegri samikeppnd.
Ef framlieiðslukosinaður
eins liands á föstu gengi stíg-
ur hraðar en sami tilkostnaður
hverralg virkar það. Verð
þeirra vara, sem seldar eru á
atonennum markaði, er yfirleitt
ákveðið af þeim fyrirtækjum
sem framleiða þær. Verðið
grundvalliaist á kostnaðimum, en
kostnaðarhuigtakið er erfitt við
fangs. Með smávægilegri óná-
kvæmni getum við sikipt heild-
arkostma'ðimum niður í tvennt,
beinan kostnað, sem breytist
vikulega með framleiðslumagn
imiu, og óbeinan kostnað, sem
felur árlega til, þar inmifalið
eru afskriftir, stjór.narkostn'að-
ur og áætlaðar nettótekjur.
í reynd er verð álkveðið
þamniig, að ofan á be'ina 'kiostnað
inn er bætt við áikveðimmd upp-
hæð iverzlumiarspömn), þanniig
að rát komi það, sem kallaður
er skynsamleigur gr'óði. Beimm
leiðend'a. sem mota sjálfdr bein
an kostnað, sem verðútreikn-
imgisgmindvö'Ll. Beinm kositmað-
ur álkvarðast þvd af laumaikostn-
aðdmum. Hæiklkum grunnlaumia
lieiðir því af sér hluitfallslega
hærra verð. Þeir pendmgiar, sem
notaðir eru ti'l að kauipa vörur
vdð hækkuðu verði, eru runnir
firá bærri laumum, og þeim
auikagróða, sem þeim fylgdr.
Ekkert virðist gefia lokað þess-
urn djöfllahirimig nema aflþjóð-.
leg samkeppnd. En hvernig
virkar nú auikin heiildiaireftir-
spurn (t. d. sem afleiðimg
skaittbækikanar eða ópródukt-
ívrar fjiáirfestimigar) á verðlaig-
ið?
Eftdrspuirn eftir ýmsuim iðm-
aðarVörum og þjiónustu eykst.
Svokallaður sölumaiikaður
sikapast. Hægt verður að seflija
nwira maign á saima verðd (þ e.
óbreytt gróðaspönm) ef aflkasta
getam leyfir. Annað hvort verða
tefcnar upp skammtamdr (ó-
br^ytt gróðrahluitfall) éða verð
ið hækkar og þar með gróðinm.
(Enskam ballar þessa tegumd
graiða „windfall profits“, gróði
sem til kemur með .vdmdinum,
og sýndr huigtalkdð ágætlega
hversu óþónaður og óverð-
sku'lidiaðuir þessi gróði er, þvi
enigdm tegumd vitnnu eða hug-
vits réttloet'ir hainn).
V erkalýðsleiðtoigiar deifla oft
á þá sdfloðun, að laumaihækkam-
ir séu orsaíkir hækkaðs verð-
lags. Því 'gætu valddð aðrar teig-
umdiir' tekraa. Hwað er til í
þessu?
Ef verðið hæiklkar, krefjast
hæbkia, ýta kaupmemiiy (O'g aðr-
ir váðskiptamenm) verðimu upp
á vdð þ. e. ekkd uim sömu upp-
hiæð og laymahæikkumiim niam,
bel'dur um sömiu hiuinidra'ðstölu
og beini kostniaður þeirra
j’óikst. Þanmig heldui’ spemman
oig verðþenslam áfram. Það er
lágmiarksskylda V'erikailýðsfor-
ustunnar að reyma að tryggja
mieðLimum sínum sem mestam
hLuta í giróðanum og þar með
há laurn. Emgimm ber ábyrgðiraa
á spenmunná, emginm grefur
umdam neinu. Ef venkalýðsS'tétt-
in gerir alvöru úr rétti sínurni
oig notar hanm ti1 að auika efma-
hagsliega velferð meðldma
simna, þá þenja þeiir kerfið,
nemia tdfl koimi ailmenm fram-
leiðiniiauikndmig. Rétta svarið við
henini væri aflmenm verðlækk-
um. Em mjög misj'afn vöxtur at-
vinnuigreimianma hdmdrar það.
Það er ekki vdð neipm að sak-
ast — kerfið starfiar þatnndg.
Til að reyna að hyflja þessar
andstseður kerfdsiras eru toomn-
ar fram nýjar toemminigar, sxn
toallia má tekjupólMtílk. Þær við-
untoeminu á borðd netaleysi
martoaðisiinis við að sihipta þjóð
antekjumum um leið og mark-
aðurinn stoapar sÆfeUtt jafn-
vægisleysd í verðl'agimu. Hins
vegar sam’þýkkdr hún þá tetoju-
sltoiptiragu, sem er í daig, og
geragur út frá ’hemi sem ignínd
veld.
Keppt er að því að hallda
giroðaihlutfailildmu jöfmu (verð-
laigsálkvæði) og tekjulhlutfaflli
laumþega eininig. Þarraa er haig
toerflið farið að grafa sjiálft
sig. Ekkert starfar samikvæmt
löigmjálumuan. En halda verðúr
í tilgaragsliausa og óverðstould-
aða telkju- og eiignaislkiptiinigu,
sem sammar bezt hverrar ættar
toerflið er.
uinrai eru ríkið og penimga- og
veralumiairmianmiastéttin á kostn-
að láraaa’drottna si nna. ■ Þeir
greiða nafmvirði stoulda en etoki
kiostnaður eiras fraiml'eiðand’3,
samamstendur af laanatoostnaði
og greiðslum tdi anamrra fram-
iaiuuþegar- ■ fuliLtoomlega' fétli
lega hærfi;JIauaiia .^jþa^.hipdT:
ar vei’ðhjöðnumi EÍf’ íaumim
Umhugsunarefni
Mér hefur borizt bréf sem
minnir á athyglisvert mál sem
glöggur og reyndur maður
hreyfði hér í blaðinu fyrir all-
löngu. Þeir sem kunnáttu og
ábyrgð eiga að hafa í þessum
málum, hafa verið undarlega
fálátir um þetta, og hefði þó
mátt vænta þess, að um þetta
yrði rætt, eins og ástandið er
nú í ræktunarmálum landsins.
Bréfið er annars svohljóðandi:
„Ég hitti Frímann Ingvarsson
á förnum vegi ekki alls fyrir
löngu og iimti hann eftir því
hverjar ' undirtektii greinar
hans um mó, sem áburð á tún,
liefðu fengið.
„Þú segir nokkuð" svaraði
Frímann. „Það vantar ekkj að
bæði Iærðir og leikir hafi tek
ið undir þá skoðun að mór væri
góður áburður, einhver sá bezti
lífræni áburður, sem völ væri á
til allrar ræktunar, hvort sem
væri á tún, í gróðurhús eða
garða og einnig til trjáræktar.
Ýmsir hafa reynt þetta í smáum
stíl og náð góðum árangri, enn
sem komið er, veit ég ekíri til
að bændur hafi hagnýtt sér mó
til áburðar svo neinu nemi,
þrátt fyrir hinar miklu verð
hækkanir á tilbúnum áburði og
óáran af kalskemmdum, sem
ég tel þó að mætti forðast með
því að bera mómylsnu á túnin
að haustinu. Þó vil ég geta um
bónda einn í Flóa, sem hafði
lesið eina grein mína um mó-
áburð og átti síðar tal við mig
um þetta mál. Iluin kvaðst hafa
tekið eftir gróskunnj í gömlu
mógrafarpælunum fyrir vestan
túnið sitt. Eftir að liann las
grein mína sléttaði hann úr þeim
og girti síðan. Árangurinn varð
mikill og góður.
Annars er aðalmótbáran gegn
uotkun mós á túnin að dýrt sé
að vinna móinn, en ég fæ ekki
séð annað en það mundi vel
svara kostnaði ef sarntök yrðu
um það með bændum og stór
virkar vélar notaðar. því bæmd
ur fengu miklu heilbrigðari
grös á tún sín heldur en með
nokkrum öðrum áburði.
Mér er sagt að það hafi tckið
þjóðina 150 ár að læra að rækta
kartöflur og skriður komst ekki
á málið fyrr en danska stjómin
fékk fjögur stórbýli f Biskups
tungum til að hefja ræktun á
kartöflum og kona þar í sveit
fékk því til leiðar komið að kart
öflur voru færðar konum í
sæmgurgjafir og hollusta þeirra
kom þá fljótt í Ijós.
Ég hefi þá trú að það mundi
sýna sig bæði á grösum, dýr
um og mönnum með betri
heilsu og heilbrigði, ef mórinn
yrði notaður til áburðar og eimi
ig spara margs konar útgjöld
sem fylgja ávallt sjúkdómum.
Vonandi taka sérfræðingarmr á
sig rögg og láta framkvæmu til-
raunir með mó sem áburð, en
Iáti ekki þessa auðliiill Iiggja
ónotaða í landinu.
S. H. M.“
Eins og öllum er í sáru minni
hefur kal lagt verulegan hluta
af túnum landsmanna í auðn síð
ustu árin, og er sá skaði bæði
mikill og tilfinnanlegur. Lærð
ir meim og leikir hafa skrifað
og skrafað allmikið um þetta
miMa vandamál, orsakir þess,
afleiðingar og úrbætur. Vísind
in virðast ekki kunna alhlít
svör — ekki einu sinni vísað
teljandi til vegar. Flestir halda
því fram, að ein meginorsökin
sé vöntun einhverra efna eða
jafnvel ofnolkuu annarra í
áburði, en hver þau efni eru
virðist ekki eins ljóst, nema
menn minnast á kalk. Hitt er
ljóst, að ekki má láta deigan
síga í leitinni að úrræðum, og
þegar vísindin skera ekkj hrein
lega úr, er rétt að láta alþýðu
reynsluna, sem vaxið hefur af
þúsund ára búskap i Iandinu,
koma til leiðbeiningar.
Allir vita og sjá, hve grósk
an er mikil við mógrafir. og
hve vel sprettur. þar sem mór
hefur verið breiddur eða bor
inn á. Þó mun hann ekki ein
hlítur áburðiu- á tún. Menn vita
það einnig, hver mórinn er —
fyrningar náttúrunnar, saman-
/ þjöppuð gróðurefní frá löngu
iiðnum gróðurskeiðum landsins.
Af þessum fyrningum eru ó-
grynni til í mómýrum landsins.
og óhætt mun að álykta, að
mórinn geymi flest þau snefil
efni, auk áburðarefina, sem fe-
lenzk túngrös þurfa, og alls
ekki fráleitt að ætla, að hann
búi yfir góðri vöm gegu kali
og auki að öðru leyti heilbrigði
túngrasa.
íslendingar eiga engar námur
í jörð nema heita vatnið. En
þá vantar gróðurefni á tún
sín og landið, sem er að blása
upp. í mómýrunum eru hins veg
ar fólgnar fyrningar jarðvegs
og gróðurefna, sem landið hefur
safnað í hlöður. Þar geymist
það ár og aldir engum til nytja
núorðið, síðan hætt var að vinna
mó til eldsneytís. Liggur ekki
í augum uppi, að það sé hlut-
verk þeirra sem nytja landið að
flytja þessar fymingar að nýju
upp á yfirborðið og gera þær
lifandi og virkar í baráttu við
gróðureyðingu á nýjan leik. Ef
til vill em þetta verðmætustu
námur, sem íslendingar eiga.
Og þær em afar auðunnai-, sem
nútímatækni beitt. og ætti að
vera unnt að vinna móinn til
áburðar í mjög stórum stíl með
stórvirkum vélum.
Við gerum stóráætlanir um
stórverksmiðjur í kísilgúr, áli
sjóefnum eða þara. Er ekki
tímabært að hugað sé að món-
um? Er ekki tímabært, að gróð
urefnafræðingar segi rökstutt
álit sitt á þessu máli? Er ekki
þörfin knýjandi? Því gera vís
indamenn tilraunir með allt aiui
að fremur til vamar kali en
íslenzka móinn? Er ekki tima
bært að reikna út. hvernig unnt
væri að vinna ^ mó með stór
virkum hættt? Ég get ekki bét
ur séð, en ábending Frúnanns
Lngvarssonar sé fyllilega þess
verð, að heuni sé gaumur gef
inn á raunhæfan og vísindaleg
an hátt. — AK.
LANDSPILDA EÐA JÖRÐ
ÁN BÚSTOFNS sem liggur að sjó, helzt í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
Árnessýslu eða Borgarfjarðar^ og ’Mýrarsýslu óskast til kaups nú þegar.
Mikil útborgun. Upplýsingar í símum 19290 — 16568 eftir kl. 7 síðd.