Tíminn - 04.06.1969, Blaðsíða 12
TÍMINN
LAUGARDALSVÖLLUR
í KVÖLD KL. 20.30 LEIKA:
Fram — KR
MÓTANEFND
Tilkyniiirig
Að gei'nu tilefni skal lekið fram, að framvegis
hefur veðurstofan ekki neina milligöngu um út-
vegun á helingasi og belgjum vegna hátíðahalda
17. júní'.
Reykjavik, .3. júní 1969.
Veðurstofustjóri,
Sætaáklæði og teppi
Eigum jafnan fyrirliggjandi sætaáklæði og mottur
í Volkswagen og Moskwitsch fólksbifreiðar, einnig
áklæði á Land Rover jeppa. Útvegum með stuttum
fyrirvara sætaáklæði og mottur í flestar gerðir
fólksbifreiða. Mikið lita- og efnisúrval.
Einnig útvegum við öryggisstóla fyrir börn, sem
uppfylla fyllstu öryggiskröfur. — Sendum í póst-
kröfu um land allt. Hagstætt verð — Úrvalsvara.
ALTIKABÚÐIN
-Frakkastíg 7, R.
Sími 22677.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í hitaveitulagnir í fjölbýlis-, rað-
húsa- og einbýlishúsahverfi í Breiðholti.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
3.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn
16. júní n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485.
Sumarbústaöaeigendur
SVAMPDÝNUR MEÐ AFSLÆTTI.
TILVALDAK I SUMAKBUSTAÐl OG VEEÐIHCS,
sniðnar Erna mall
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Pétur Snæland hf
Vesturgötn 71. Simi 24060.
KAUPUM HREINAR
LÉREFTSTUSKUR
HÆSTA VERÐI.
Prentsmiðja TÍMANS
Lindargötu 9A
Sveitapláss
Tveir drengir 12 og 13 ára,
óska eftir að komast í sveit
í sumar, sem fyrst.
Uppl. í síma 17006.
13 ára
hæg telpa, óskar eftir
sveitaplássi.
Uppl. í síma 50202.
Takiö eftir
Breytum gömlum kæli-
skápum í frystiskápa.
Kaupum einnig vel með
fania kæliskápa.
Upplýsingar í síma 52073.
KAUPUM
G AMLA ÍSLENZA ROKKA, . - ?
RIMLASTÓLA,
KOM3IÓÐUR OG FLEIRI
GAMLA MUNI
Sækjum heim (sta'ðgreiösla)
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
SÍMÍ 13562.
TRULOFUNARHRINGAR
Fijót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiSur.
Bankastræti 12.
HÖFUM
KAUPENDUR
afl vörubQum Ueuzin og diesei
Uötum kaupeudut að dráttar
vcluui og heyvmn^vélum.
Miðstöð vörubflaviðskiptanna
BlLA OG BUVELASALAN
Eskihlið B v. Miklatorg.
Súni 23136.
Smíðum umu.,
kindahlið á vegi, jeppa-
kerrur, heyvagna, viðgerð
á landbúnaðartækjum o. £L
Uppl. í síma 20971
33868.
Ný sending af
hoHenzkum undirfatnaði
M.a. mjög falleg sett
og verðiö er sem fyrr
áfar hagstætt.
Keyk|avík
og
Vestmannaeyjum
HÚSEIGENDUR
Gctum útvegað tvöfalt einangr-
unargler með . stuttum fyrir-
vara önnumst máltöku og
ísetningar á cinfölðu og tvö-
földv glcri. Einnig alls konar
viðhald utanhúss, svo sem
rennu og þakviðgerðir. Gerið
svo vei og teitið tilhoða i sírn-
um 52620 op 50311.
Sendum gegn póstkröfu um
land alit.
Hemláviðgerðir
Rennum bremsuskálar, —
slipum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrai almennar viðgerðir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14. Síini 30135.
£rlingur Berfels;
h6rs3sd6mslögmaSur
Klrkfutorg
Stóiar 15545 og 14965.
MIÐVIKUDAGUR 4. júní 1069.
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 9
me'ð' sfcarfi flokksíélagaiina og
öðrum minni einingum iranaD
flokksins.
Sti-oU'giail hefur jafman lagt
nÉðii áherzlv á mánia siarn-
vhmu Rússa og Tékfca og
vaimði m.jög við því vetuníst
1968, ef frjálislyndi'sstefna'n
yrði t-íft a'ð veifcja tengslin við
Rússa. Rússair treysta honium
því manna bezt og myndu vafa-
lau'st tafca hann fram yfir Hus
aik, ef þær gætu skipt um
með góðu móti. þ.Þ.
FEGURÐARDROTTNjlNGAR
Framhald af bls. 7
og Steimþór Sffeiuþórssou, aufc
söngvarans, Jakobs Jónssonai'.
Þáð var greimlegt að stúlfcur
í Vesta-Sfcafifcafeililsýslhi höfðu
búið sig umdir þesaa fiegurðar-
samfceppná og það rigndi inn
uppástungium um stúlfcur í
toppaina á danBlei'knum.
í júniimáaúði verður feg-
ui-ðareamfceppniu á eftirtöldum
stöðum: laugardaginn 7. i Búð
ardal fyrir Daiasýslu, laugar-
daigiran 14. að Breiðabliki fyrir
Snæfelisniess- og Hnappiadals-
sýsiu Laugard. 21. að Hkínaveri
fýrir I-Iúnavatnssýslu og Laug
ardaginn 28. a® Hvoii fyrir
Rangárvah'asýslu.
UPÞSALABRÉF
Framhald af bts. 6
og viitfirring'ar í Kúhiu leihKiini
tl dæmiis. (Það er fcrúl'egt, að
Keamedy hljótii heldm' löf fyr
ir þaíð, hvermlig hansi hétó; á
rnálum, það varð am.k. efcki
styrjöld, hvað efcM var Eernn
edy að þafcka. En röksemdir
Kemiedys fyrir að hefja deR-
una er fáílm um beimrsvaMa-
hneigð og afsikiptasemi af
máll'efnum sjáMtetajðra þjóða,
sem hann illa þoldi öðrnrn.
Ath. L. J.).
Chomisfcy gagnrýmr eíiwig
hiina fpemstu meðall Kemaedy-
mianna, þá Soerensen og félaiga,
fyrir að vera á mófci Vietnam-
pólilfcifcinini, af þvi að hún leiði
efcfci til fciæ.tl'aðrBr niðurstöðu,
en efcká af siðfer'ð'iilegum (nfð
ingsverfc, þjöðanmorö) eða hug
myndafræöilegum (sfcriðið er
af hálfu FNL fi'élsisstrið gegn
úslendn'i ámiuð, atf háiiu USA
árásarsfcríð, sem miðai* að
ytfirráSum yfir öðrum þjöðum,
'heimsyÆiri'áð'stefin'a) ásfcæðum.
Aldrel í m'annfcynssögurmi
'hefor metfri elMi, mieáira eifcri,
plágu og pyintingum viei’ið spú-
ið ytfir jafn lítið svæði og jafin
margt fólik eins og USA teðsar
Viefcnam með. Að frelsa þorp
og borigár með þvi að jafna
þau við jörðu er lýsing banda
nislkra ofursta á erindi sinu
til Vietn'am. Á méðan þessu
fer fram dreif'a bandariskar
frétta (les: áróðurs) stofur
„firéfctium“ um níðingsverik og
rnorð framin af andsfcæðingiuin
um.
FNL er sfcammstöfun á
frönsfcu og þýðir nokfcuð hók-
sfcaflega þjóðfrelsishireyfing og
er opinibert nafin á hreyfdngu
þeirrii sem berst gegn USA í
Vietnam. Á rslandi er oft not-
að í sfcaðinn fyrrr þefcfca mafn
skammaryrðið „vietcong,‘, sem
Bandanikjamenn liafa valáð and
stæðingum sinum. Hvenær
ætli Moggi eða sjónvarp íari
að nofca mótsvarandi nöfn, sem
FNL hefir vailið sinnm and-
sfcæðingum í Vi'efcn'am?
Utausala 21.5. 1969.