Tíminn - 04.06.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.06.1969, Blaðsíða 14
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 4. júní 1969. 114 STUTTAR FRÉTTIR Rákust á og óku á bakarí OÓ-Reykjaivilk, miárnudag. HarSur árckstiuir varð s.l. laug- ardag á mótum Bcrgstaðastrætis og Spítalastígs. Þar rákust tveir iedigublar á og lemtu á húsi siitt ■hivoru miegin við irmgamginn í Bernfhiöfltisib ailoairl. Aainiar bRsitjór inn meiddiist talsivert á höfði og h'andlegig. Arnar bílilkim var á leíð mður Spítalíastíg og hinm ók norður BerigEtaðast'næti. Bera báðir bíl- stjónarmir að þeir hafi ekið hægt. Á gatoamótunum riátaust bílarnir á og bárust þeir saimhangandi að hornhúsinu vestan Bergstaðastræt’ is. Þar í kjallaranuim er Bexmhöfts bakarí. Sitt hvoru miegrá við niður- gamiginn eru handrið gerð úr þykk uim röruim. Bárust bílarniir sam- hliða að handriðunum og lenti hivor bíll á sitt hivoru rörinu og upp á vegig húsisins. Skemmdust báðir bíilarn'ir milkiö. Játaoi mörg innbrot OÓ-Reykj'ajvtk, miámudag. Uaigur maður játaði í gær á siiig átta innbrot og auk þete að hafa iðulega farið inn í læstia bíla og stolið úr þeim. Var maðurinn hianditielkinn í fyrrinótt en þá brauzt hann imn í hús við Hrefnu- götu. ------------- - • — Ianbrotsþjófiurinin jáitaði að hiafa brotdzt i-nri 1 hús, aðallega að næturiliagd. He'fdr bann jaf.Tvel læðzt um í íbúðum þegar heima- mienn sváfu vært. Ekki vdrðist hann hafa bonið milkið úr býtum, miðáð við fjölda inmbrota. Eftir því sem næst verður komizt er hæsta upphæðim,, sem maðuriun stal um 6 þúsuad krónur. LÖGLEYSA Framhald af bls. 16 eðliilegt, að ríikisstarfsmenn fád nú þeigar greiðslu upp í það sem væntanliiaga um semst, í stað þess að bíða þar till samn inigum er Bofcið. Samkvæmt kijarasamningalöigum getur sú niðurstaða dregist tiil loka ágúst máiniaðar, etf máliið þartf enn að fara fynir Kjaradóm. Htnsvegar verður ekki um að ræða fnelkari greiðslu af þesisu tagi umfram áðurnefndar kr. 3500 fyix en lokir.ium samn inigum eða eftir atvikum niður stöðu Kjaradómis um miáitið“. Blaðinu þykir rótt að ítreka að það mun vera skilningur opinberra stanflsmainn'a. og þeir hatfa laigt á það áherzlu áður, að hér sé um að ræða vísitölu uppbót fyrir tímabiHÖ trá 1. miarz til 1. júnií. Guð.iön Styrkársson HASTAKlTTARLÖCMADUK AUSTUKSTKATI « SlMI II3S4 Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn föstudag- inn 6. júní 1969 og hefst kl. 14.00 í Átthagasal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni milli kl. 13.00 og 17.00. STJÓRNIN. ÞAKKARÁVÖRP Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig á sjö- tugsafmæli mínu 18. maí, með símtölum, skeytum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir, Ásbrandsstöðum, Vopnafirði. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför \ Jarþrúðar Þorkelsdóttur, Borgarfirði. Vandamenn. Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og útför sonar okkar, toroður, dóttiirsonar og frænda Theodórs Jetzek. ,t •, Kennara og nemendum 6. bekkjar D, Miðbæjarskólans og starfs- liðl í Straumsvík, þökkum við sérstaklega. Álfheiður og Hans Jetzek og börn Þórhildur og Theodór Líndal, Eva, Páll, Slgurður og Bergljót Líndal Sex alvarlega slasaíir á Sjúkrahúsi Akraness OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Tíu manns, meira og minna slas a3 var flutt á sjúkrahúsið á Akra nesi s. 1. sólarhring. Urðu tvö bíl slys með tiltölulega stuttu milli- bái og liggja nú sex slasaðar manneskjur vegna þeirra. Tveggja ára barn slasaðist svo mikið, að flytja varð það í flugvél frá Akra- nesi til Reykjavíkur s.l. nótt. Fyrra slysið varð við Ferstiklu í Ifvailfiirði urn k'l. 18 í gær. Þar miiissti öfamiaðuir á Vollkiswagen vaM á bíilmim sem ramm tiil i l'ausa möl og lentii þversuim á veginum og útaf. Fimm manmis voru í bílm um. Var aiillt fólkiiö flutt á sjúkra- hiúsið á Akramiesi. Við ramnsófa kom í Ijiós, að tvœr koiniur' sem í bílmuim voru höfðu slaisast mikiið Oig önmiur mjög ailviarlega. Ungur piilltur sem var í bíkium, skarst ifc á and'liti og m'ax-ðiist. Hinir sem í bílmum voru slösuðust að- eins lítillegia. Slkömimrj eiftir miðnætti ók fólks bíil á brúarstólpa við Leiirvogsá á Vesturlandsvegi. í bíráum voru ROCKVILLE - Framhald af bls. 1 ríkjam'anna þá hefur engin íslenzk löggæzl'a verið þar nú um hríð. Staðreymdiin er hims vegar sú, að á þetta svæði virðast flestir ís- lendim'gar geta komizt bæði aldnir og umigir. Á kvöldim er í stöðimmd sitarfamidi skemmtiklúbbur, sem hefur mikið aðdrátitarafi fyrir þyrst fólk. Hafa skeð þar mjög ljót atvik, sem ómögulegt er fyrir helðarlegt fólk að loka auigum fyrir. Fyrir nú utan hve hér er opim leið fyrir smyglara að at- hatfma sig. Lögreglam á Keflavík- urfliuigvellli murn hafa gefið al'lýtar- lega skýrslu um þetíta mál en eng Im merki eru sjáanleg um umbæt- ur. Með tillitá til ofamiskráðra stað reynda er það skýl-aus krafa allra borgara á Suðurm'esjum, að þess- ari stöð verði algerlega lokað fyr- ir óviðkomandi aðilum nú þegar í stað, þar sem Bandaríkja- mienm hafia ekki getað fraimkvæmt þetita eftMit eims og reynslan sýn ir, þá verður íslenzk Tögreglia að ammeist þairma gæzlu. Er eðlilegast að Bandiaríikjamenn greiði þamn kostnað. Ef þetta bréf hefur eng- im áhrif verður alm'enmim'gi gert Ijóst hvers koniar starfsemi þarna hefúr f®rið fram. Virðiimgairfyll'st, Hilmiar Jónisson séxia Éjörn Jónisson Sesselja Magnúsdóttir" Hjónabandsvandræði Fóllkið sem undiirritar þelta bréf hiefiur baft nokfar atflskipti aif æsfa lýðsmálum í Keflavik og er Sesselja Magnúsd. form ÆskuTýðs rtáðs. Það mum vera sbaðreynd að flest hjóna'bamdsvandamál, sem komið hafa til kasta sóknarprests- ins í Kefiavík eiiga rætur sínar í samskiptum við herstöðina og þá sér í liagi við Rockville, en þar hafa jafnam aðsetur um 200 flug- liðar. Það mum aðallega vera full orðið fólk, sumt góðborgar í Kefla vík sem sótt hafa klúbbinm í RoekvilBie, em unigliinigair hatfa ei'ninig sótt í að komast þar inm. Mannfæð lögreglunnar PáM Ásgeir Trýgg\'lason, deildar stjóri í utamrílkisráðun'eyt'inu. sasði í að fuilliur vdlji væri hjá fsl. og j amerískum yfirvökluim fyrir því j að stemma stiigu við fcomum ó- viðlkomiandi fslendimiva < Rockviile en það' virtiuist vera óteljamidi leiðir tiil þees að komast fram hjá yfir völldumum. Það væri beinHnis ó- trúTest hvað fóTk liegði á sig til besis að komiast í vínföng og skemmt'amir hjá Bamdaríkjaimönm- um. PáTil Ásgeir sagð'i enmfremur að fiárframlög tiH lló>T''egliistióra'emb ættisiins á KeElaivíifarfl'UigvelU heifðu verið skoriin mjög niður. Árið 1961 beíði orðið að fækka töluvert í lö'greiglu'liðiiniu og á síð asta ári hefðj verið samiþykkt að mimnlka fjá'i'velti'niguma um 2 miillj ónir. Til þess að halda uppi stöð ugri löggæzlu við Rodkvile þyrfti að bæta við a.m.k. fiinm lö'gregliiuþjóinum og léti nærri að áxiskaup þeiirra yrði um eim og hálf mi'lljón. Nú sem sbendur vaeru 3—4 mienm á vakt hjá ísl. lögregl uinmd á KefliavífarfluigvellLi og væru bveir þeirra bundmir í hvoru vali arhTjj^eu umi t$g, Qteft væru eJcki iiama eino maður til bess að sinna Útlkijlium ^g fára í effejr'litsferðir ög þegar bezt féti tveir. Páilfl Ásgedr kvað '■ vairniarmiála- nietfm'dámmi vera fúliTjóst að hér væri uim alvarl'egt vanöamiál að ræð® em efeki væri unnt að gera bebur en láta fara fraim „razzíur“ öðru hvoru í Roekvife. Um það abriði að b'aindarísk yfirvöTd ættu að greiða kostnaðd'nn við löggæzl uma, sagði Páli Ásgeir að sá væri siðurimm í miiMiríBcjaviftekiiptum að hivért rilk; um sig greiddi sínum opiniberu stairfsmö'ninum laun og smygl hváð hamm aiílstaðar erfitt að koma í veg fyrir. enda væri það aJmemint viðuilkenint að hér á landi ætti sér stað víðtækt smygl, þó , fulJlur vilji yfirvalda væri fyrir ' hendá til þeisis að útrýma því. Sízt verri en aðrir Bjöi’m Imgvarsisom, lögregJuistjóri á Keflm'ífarfluigveilli, sa>gði í við taJi við blaðið í dag, að hiamm héldd að ástamdið í RoekviMe værj eddki mi'klu veaTa em' í öðruim Tdúbbum á veliinum." Fluigliðarnir í radar- stöð H-1 fengju svona einu sJnmi í vifa að halda darasleilk og þá byðu þeir tiil sín ísiJenzkum kunn ingjumi, konum sem körlum, og væru möfn þessapa gesta skráð hjá lögregtJummi og sairrjþykikt af henni. Værj þetba sami hábtur og við- llafður væri við aðra klúbba á VeHinum. Ilinevegar værj eftiriit ið með RockviUe af ástæðum, sem Páll Ásigeir Trygigvason, deidar stjóri, rakti hér að frarraan, mimiraa en á KetflaivífarflU'gvelJi sjáJfum. Veiddu 20 laxa í Norðurá OÓ-Reykjiavík, þriðjudag LaxveiðitímabiJið er nú hafið og veiði hefur reynzt góð í nokkr- um ám og lofar góðu um sumar- veiðima. Stjórn Stanigaveiðifélags •ins veiddi í tvo og hálfan dag í Noi'ðurá og feragust þar 20 laxar á þessu tímabiJi Þygnd fiskanmia er firá átt.a til þrettán pumd. miaður og kona, eru þau systMm. Og auik þeirra voru tvö börn í bílm uim, tveégja ára og fjögurma ára. FuiJlorðnia fóilkið slaisa'ðiist miMð og Jiigigur á sjúkrbúsimu á Akra- raesi. Yragra b'armið er svo alvar- lega sJasað að það var fiJutt í flug vél í nótt til Reykjavíkur oig Jagt ien á sjúkrahús tál aðigerðar. Eldra barnið er mœr ómeitt. Strákar á stolnum fleka SB-Reykj,arvík, þriðjudag. Um 'kl. 22.35 í giænkvöldá, var lögregJunni í Reykjiavík gert að- vart uim að kralkkar væru á fleika úti á Skerjafirði. Reyndust þarna vera á ferðinnii 4 dremigir 14—15 ána, en flekaran, sem var tumnu- fJeíki, höfðu þeir tekið í leyfis- Jeysd frá Olíustöðinn! í Skerja- firði. Lö'greglan sótti dnengima, og kom þeim í Janid. Ekkent óhapp varð í þessari fliekaisigJicjgu, en verf er að mi'raraa á, að svona ferða lög geta verið hættuiLeg. BLAÐAMENN SAMÞYKKTU HEIMILD TIL VERKFALLS KJ-Reykiavík, þrdðijudag. í kvöid klulkkan átta Jauk ails herjanatkvæðagreiðlslJu í Blaða- mianmafélagi fslan'dis, uim h'eimdld til vimirauistöðvumiar. Var samiþykkt heimild til viiramnstöðlvunar með 36 atlkvæðúm, en 24 vorú á móti Auðiir og ógiídir seðlar voru erag ir. Stjórm féJaigsinis og laueamála raefmd mumu síðan talka áfevörðun um boðun veríktfaMs, em það hatfði eMM verdð telkið í tovöld. BJaðiameinn hatfa staðið í samm imigaivdðræðlum við útgeferadur í tnamga mánuði og á mémudaginn tfellfdi almemnua’ félaigstfundúr samn inigstilboð firá úbgefendum. SÍLDIN Framhald af bls. 1 ÁætJað er að um 50 ílsL sóld veiðiskip murai saJta á fjariæg um miðum í sumax og tná sjó- söJbunin verða aJLt að 150 þús. tummur. _ Tvö sMp verða váð síldaxieit á þesisu svæði í sumar, Ánni Fi'iðriiksson og Snæfúgl frá Reyðarfirði, sem leiigður hefur verið ti sídareitbar. Leitairsikipið H'kfþór mun hins verið til sÚdarleitar. og ýsusibofin'unum og öðruim rannsóknarviðfamigsefniuim f sumar. TÚNGLFARAR Framhald af bls. 1 (miangsinni/s lýst, þeirrd skoðun simmá, að tumglferð Bandariikja- manna í júlí væri mesta feigðar- flan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.