Tíminn - 15.06.1969, Qupperneq 2
2
IUNNUDAGUR 15. júní 1969.
TIMINN
BÓKIN SEM BEÐIÐ ER EFTIR:
SAGA HLJÓMA
VTNSÆLASTA hljómsveitin, HLJÓMAR, hætta um næstu mánaSarmót. —
Eftir þrjár vikur kemur út bók um HLJÓMA. Bókin heitir SAGA HUÓMA.
Nær 100 ljósmyndir frá ýmsum tímum — margar sem aldrei hafa birzt áð-
ur. Ómar Valdimarsson skrifar sögu Hljóma. — Sagt er frá upphafi Hljóma,
plötuútgáfu, kvikmyndaævintýri, utanförum, hvers vegna Hljómar hætta
o. fl. Þessa bók verða allir aðdáendur Hljóma að eignast.
TIL ÞESS að anna eftirspum eftir bókinni er nú þegar byrjað að taka á
móti pöntunum. — Sé bókin pöntuð strax verður hún póstlögð strax á út-
gáfudegi til kaupenda. Ef óskað er eftir eiginhandaráritunum er vissara að
panta bókina strax. Bókin kostar 240 krónur. Sendið pöntunarseðil strax til
Hljóma-bókin, pósthólf 268, Reykjavík.
Ég óska að fá sent strax á útgáfudegi — eintak af bókinni SAGA
HLJÓMA með eiginhandaráritunum Hljóma.
Nafn mitt er:
Heimili:
Hef opnað
UÓSAPERUR
Úrvalið er hjá
okkur
Tilkynning
um endurtekningu landsprófs miðskóla haustið
1969. I
»
Landsprófsnefnd hefur, í samræmi við heimild í
15. gr. reglugerðar nr. 251/1968 um landspróf
miðskóla, sett eftirfarandi reglur um haustpróf
1969:
1. Heimild til að þreyta haustpróf hafa þeir nem-
endur, sem lokið hafa landsprófi miðskóla
vorið 1969 með meðaleinkunn 5,7, 5,8 eða 5,9
að mati landsprófsnefndar.
(í skólum utan Reykjavíkur, Kópavogs og Hafn-
arfjarðar miðast heimildin við endurmat nefnd
arinnar).
2. Hver nemandi, sem þreytir haustpróf, skal
taka próf í öllum þeim greinum, sem hann hef-
ur lægri einkunni í en 6 á vorprófi.
3. Skilyrði til að hafa staðizt prófið í haust er, að
meðaleinkunn í haustprófsgreinum að viðbætt-
um þeim greinum, sem nemandi fékk einkunn-
ina 6 eða hærra í nú í vor, sé ekki lægri en 6,0.
Gert verði ráð fyrir, að námskeið til undirbúnings
haustprófum verði haldin á u.þ.b. þremur stöðum
á landinu, og verður nánar tilkynnt um þau síðar.
Haustnámskeið og haustpróf fara væntanlega
fram á tímabilinu 1.—20. september.
Landsprófsnefnd.
Jónsmessumót
Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið
að Selfossi laugardaginn 21. júní n.k., og hefst
með borðhaldi kl. 18,30 í Selfossbíói. Almenn
skemmtisamkoma hefst kl. 21,30.
Til skemmtunar verður m.a. að Karlakór Selfoss
syngur, Lúðrasveit leikur og fluttur verður gam-
anþáttur. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar
leikur fyrir dansi.
Heiðursgestir mótsins verða Margrét Gissurar-
dóttir frá Byggðarhorni og Sigurður Óli Ólafsson
fyrrv. alþingismaður.
Þeir, sem ætla að taka þátt í borðhaldinu eru
beðnir að tilkynna þátttöku í Verzl. Blóm og Græn
met^ á Skólavörðustíg, sími 16711, eða í Hótel
Selfoss, sími 99-1230, fyrir fimmtudagskvöld
Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 5 síð-
degis þ. 21. og til baka að skemmtuninni lokinni.
tannlæknastofu að Austurstræti 6. Viðtalstími frá
kl. 9—12 og 2—5. Viðtalsbeiðnum er veitt mót-
taka í síma 13270.
HARALDUR G. DUNGAL,
tannlæknir.
SÖLUFÓLK
Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðardags-
ins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. Merkin eru
afgreidd að Fríkirkjuvegi 3 (Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar) mánudaginn 16. júní og
þriðjudaginn 17. júní M. 9—12 f.h. og í íþrótta-
miðstöðinni í Laugardal eftir hádegi 17. júní.
Þjóðhátíðarnefnd.
Dráttarvélar h.f
Hdfnarstræti 23
Allir Árnesingar austan og vestan heiðar
velkomnir.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN
ENSKT LITID GARDHÚS
ENSKT LÍTIÐ SUMARHÚS
til sölu og sýnis
Upplýsingar í síma 16205, daglega.
LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun,
Vitastíg 8 A.