Vísir - 10.11.1977, Page 2

Vísir - 10.11.1977, Page 2
2 c í Reykjavík .. y } Finnst þér að friða eigi gömul hús? Sveinn Magnússon, skipasmiður Athyglisverö hugmynd. Já, hús sem eru i góðu lagi og hafa eitt hvert gildi? Fimmtudacur 1«. nóvember 1977 vísir Baldur Hannesson, nemi: Já, og flytja þau sem verða fyrir valinu Arbæ. Jens Valur Olason, nemi: bað á að varöveita gömul hús sem falla vel inn i umhverfi sitt. Kristin Einarsdóttir, nemi: HúáB sem hafa menningarlegt gildi á að varðveita i upprunalegu uml hverfi. Við tækin sem notuð eru við matvælarannsóknir eru frá vinstri: Gunnar ólafsson hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, dr. Jón óttar Ragnarsson, Þuriður Þorbjarnardóttir og Hannes Haf- steinsson. (Visism. JEG) ,,Þessar matvæla- rannsóknir verða með nýju sniði og tengjast meira neytendum held- ur en áður. Við vitum yf- irleitt all of iitið um nær- ingagildi landbúnaðar- vara, sérstaklega kjöts og grænmetis” sagði dr. Jón óttar Ragnarsson á fundi með fréttamönn- um i gær. Kellogg-stofnunin i Bandarikj- unum veitti styrk er nemur 37 milljónum króna til matvæla- rannsókna hérlendis og fara þær fram á vegum Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins. Myndaður hefur verið sérstakur starfshópur til að sinna þessum rannsóknum undir stjórn Jóns Óttars Með hon um starfa Þuriður Þorbjamar- dóttir liffræöingur, Hannes Hafsteinsson matvælaverkfræð- ingur og einnig kemur til starfa Guðjón Þorkelsson liffræöingur sem nú dvelur erlendis. Hluti af þessum styrk, eða um 17 milljónir króna, varnotaöur til tækjakaupa i sambandi viö rann- sóknirnar. Hafa nú verið sett upp tæki sem mæla magn af sykri, járni, nitritiBl,B2ogC vitamini i innlendum matvælum. Styrkurinn er greiddur á fimm OF LÍTILL FARMUR MEÐ OLÍUSKIPI Yfirheyrslur fóru viðskiptarétti yfir yfir- fram i morgun i sjó- og mönnum rússneska oliuskipsins sem nú er i Reykjavikurhöfn. Ástæðan er sú að 225 tonn vantaði uppá farm skipsins, miðað við það sem mælt hafði verið ofan i skipið i Rúss- landi. Magn ollunnar var mælt eftir að skipið haföi verið fyllt I RUss- landi og kom þá I ljós að ekki fékkst sama mál og i landi. Þeg- ar skipiö siðan kom hingað mældu Islensku ollufélögin oll- una um borð I skipinu og þá kom I ljós aö 225 tonn vantaði uppá að mælingum hér og I RUsslandi bær saman. Ollufélögin tilkynntu vátrygg- ingarfélögum sínum um málið og þau létu fara fram yfir- heyrslur. Að sögn Arna Þorsteinssonar hjá Ollufélaginu hf, héfur nokk- uö s'em þetta komið fyrir áður og yfirleitt alltaf fengist leið- rétt. —GA Gjöf frá Þýskalandi Stofnun Arna Magnússonar hefur borist ágæt bókargjöf frá þýska vlsindasambandinu fyrir meðalgöngu þýska sendiráösins iReykjavIk. Ritin eru valin sér- staklega með þarfir Arnastofn- unar I huga, flest um forn-nor- ræn fræöi. Á myndinni eru Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður Arnastofnunar, Egon Hitzler, lektor og Karl Heinz Krug frá þýska sendiráðinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.