Vísir - 10.11.1977, Page 3

Vísir - 10.11.1977, Page 3
Fimmtudagur 10. nóvember 1077 árum og auk rannsókna hér og tækjakaupa hafa erlendir sér- fræöingar komið hingaö til aö veita aöstoð og menn veriö héöan sendir út i þjálfun. Vonast er til aö fjárveitinga- valdiö hér komi til móts viö þess- ar rannsóknir og veiti til þeirra fé svo ekki þurfi aö hætta þegar styrksins nýtur ekki lengur viö. Núá meöal annars aörannsaka geymsluþol fitu og fituríkrar fæðu, nitröt og nitrit i umhverf- inu, efnasamsetningu lambakjöts og nýtingu skyrmysu. Dr. Jón óttar sagöi aö nú færu um sjö milljónir litra af skyr- mysu I súginn á ári. Hér væri um að ræöa einhverja alhollustu mjólkurafurð sem viö ættum kost á. Mysan er fitusnauð en inni- heldur steinefnin og vitamínin sem eru i mjólkinni. Taldi Jón aö hér væri um aö ræöa ágætis svaladrykk einkum þegar dálitlu af ávaxtasafa heföiveriö bætt út i mysuna til bragöbætis. Hann sagöist m .a. hafa áhuga á aö fara út i rannsóknir á steinefn- um og vitamini i fæöu, mæla sykurinnihald gosdrykkja og garöávaxta. Þá þyrfti aö fylgjast vel meö notkun ýmissa aukaefna i matvælum. Hingaö til hafa neytendur ekki getaö fengiö nema mjög tak- markaöar upplýsingar um hvaöa efni eru i landbúnaöarvörum og gildir þaö raunar um flestar inn- lendar matvörur. Þær matvæla- rannsóknir sem nú eru hafnar munu gefa mikilsverðar upplýs- ingar sem skortur hefur veriö á ogveröurfróölegtaöfylgjast með niöurstööum þeirra. —SG Hannes útskýrir hvernig tækin eru notuö Dýpkunarskipiö Grettir I Sandgeröishöfn. (Ljósm. Þórarinn Friöjónsson) Ný bryggja í Sandgerði fyrir 100 milljónir Unnið er við byggingu nýrrar bryggju i höfn- inni i Sandgerði og er dýpkunarskipið Grettir að vinna við bryggju- stæðið. i samtali við Visi sagði Alfreð Alfreðsson sveitarstjóri Miðnes- hrepps, að bryggjan yrði um 60 metra löng og 20 metra breið og verður tengd við hafnargarð- ana. Rekiö veröur niöur stálþil á 60 metrakafla og l framtiöinni verö- ur hægt aö lengja þaö upp aö göröunum. Viö nýju bryggjuna veröur pláss fyrir viölegu og landaniren gifurleg þrengsli hafa veriö i höfninni í Sandgeröi. „Þetta hefur veriö hrein mar- tröð hjá okkur undanfarin ár. Viö erum meö þarna um 200 metra bryggju sem viö þurfum aö koma aö meðaltali 40-50 bátum á dag upp aö og geta fariö upp i 70”, sagöi Alfreö. Hefur oröiö aö láta bátana liggja I fjór- eöa fimm- földum rööum þegar þeir eru búnir aö landa til aö halda opnu löndunarplássi. Um kostnaö viö nýju bryggjuna sagöi Alfreö aö áætlun hljóöaöi uppá50milljóniráþessuáriog 50 milljónir á þvl næsta. Vonast er til aö þessari framkvæmd veröi lokiö fyrir vertiö á næsta ári. —SG Sala á handavinnu vistfólks Hrafnistu Sölusýning á handavinnu vist- fólks á Hrafnistu veröur á sunnudaginn og hefst klukkan 14. Þar veröur margt fallegra muna á hagstæöu veröi og má þar nefna prjónafatnaö sem kemur sér vel þegar vetur er genginn I garö. Fyrri sölusýningar aö Hrafn- istu hafa verið f jölsóttar og vin- sælar hjá borgarbúum og veröa- þvi eflaust margir sem leggja þangaö leiö sina á sunnudaginn. —SG lil NenYork aö sjá það uýjnsta Tækni - eða tískunýj ungar, það nýjasta í læknisfræði eða leiklist, það sem skiptir máli í vísindum eða viðskiptum. Það er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast — þú finnur það í Bandaríkjunum — þar sem hlutimir gerast, New York er mikil miðstöð hvers kyns lista, þar eiga sér stað stórviðbm'ðir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New York er ferðin greið. Þaðan er stutt í sól og sjó suður á Flórida — eða í snjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt að láta sér líða vel við að skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs. New York — einn fjölmargra staða í áætlimarflugi okkar. f^niAC loftleidir ISLAjVDS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.