Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 6
6
Fimmtudagur 10. nóvember 1977 vism
Spáin gildir fyrir föstudaginn
11. nóvember:
Hriíturinn
21. mars—20. april
Fylgdu eftir ákvöröunum þlnum
slöan I gær og láttu þær koma til
framkvæmda. ÞU öölast ein-
hverja umbun I starfi, eöa
heilsa þin mun batna.
Nautiö
21. april-2l. mai
Sýndu ýtrustu gætni um morg-
uninn svo aö þú lendir ekki I
vandræöum.Þaösiöasta sem þú
vilt er fjölskyldudeilur eöa slys.
Tviburarnir
22. mai—21. júnl
Foröastu of hraöan akstur og
óvarkárni I dag. Einhverjar
fyrri yfirsjónir veröa notaöar
gegn þér ef þú ferö ekki gæti-
lega.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Faröu gætilega meö verömæta
hluti I dag og haltu um þá meö
báöum höndum. Snyrtu til á
heimili þlnu I kvöld.
(
MCT Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Morgunninn er einstaklega
heppilegur til aö sinna þínum
persónulegu málum svo aö vel
’ sé. Vertu á varöbergi.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Næturrölt felur I sér mikla
hættu reyndu þvi aö vera heima
viö 1 kvöld. Uppfylltu langanir
þinar án þessaöhugsa um aöra.
Vogin
24. sept.
-23. okt.
Dragöu ekki of fljótfærnislegar
ályktanir I dag. Treystu ekki
neinum fyrir leyndarmálum
þinum.þvlaöeinhveratburöur I
náinni framtlö veldurþvl aö upp
um þau komast.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þú þarft aö yfirvinna einhverja
erfiöleika I dag. Tilgangur ann-
arra er ekki alltaf á hreinu.
Flýttu þér ekki of mikiö aö
framkvæma hlutina.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Láttu ekki I ljós skoöanir þlnar
nema þú sért alveg viss um
hvaö þú ert aö tala. Þú veröur I
sviösljósinu I kvöld.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Grlptu tækifærin sem hafa veriö
aö myndast siöustu daga. Þú átt
I einhverjum erfiöleikum meö
einhverja persónu, sem er tödd
erlendis. Biddu fyrirþér I kvöld.
mKÍL
lWíw Vatnsberinn
21.—19. febr.
Vertu ekki fljótfær i dag og
reyndu ekki aö láta þér sjást
yfir galla. Stuölaöu aö þvl aö þú
fáir notið góös matar I kvöld.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Það er hætt við aö allt gangi á
afturfótunum um morguninn en
láttu þaö ekki neitt á þig fá.
Vertu hlutlaus I ástatnálum.
Hann æddi fram hjá
apamanninum og inn um
dyrnar á stööinni -r
Copj'fM, HS? <e« Bvnoufht. Inc - Trn Rm U S Pit.
Distr. by United Feature Syndicate, Inc.
„Hvar er hann ,hvar er hann,
„sagöi maöurinn; máSandi.
„Jæja, slepptum þvl....
' ' CVO-UwtJwu—
Tarsan fylgdi honum forvitinn eftir ______
Litlu munaði að það ætti eftir að kosta hann llfið