Vísir - 10.11.1977, Síða 7

Vísir - 10.11.1977, Síða 7
7 VISIR Fimmtudagur 10. névember 1977 Sophia Loren heldur þarna á verðlaunum sem kvenstjarna ársins sem henni voru afhent í lok sið- asta mánaðar. Sophia fékk verðlaunin frá alþjóða sambandi leikhúseigenda. Robert McCas- lin skýröi le ik- fangabil- inn George I liöfuöiö á húsráö- anda sin- um. MED HLJ0ÐUM MA FA BILINN „GEORGE,, TIL AÐ AKA ÁFRAM Leikfanqabíllinn Geor- ge er heldur betur ólíkur öðrum bílum. Það þarf ekki að ýta honum áfram. Það nægir að gefa frá sér hljóð og þá ekur hann beint áfram, tekur hægri eða vinstri beygju eða stöðvar, allt eftir því hvernig hljóðin eru. Billinn er ekki fáanlegur enn- þá i verslunum i Bandarikjun- um, en er væntanlegur. Hins vegar hefur fyrirtækinu sem framleiöir bílinn, þegar borist 250.000 pantanir. Robert McCaslin 25 ára gam- all frá Pittsburg, á heiöurinn af bilnum. „Ég var svo hamingju- samur þegar hann virkaöi, aö ég hoppaöi um allt og réöi mér ekki fyrir kæti”, segir hann. Hann skýröi bilinn „George” i höluöiö á húsráöanda sinum. „Dag einn þegar George kom til aö innheimta húsaleiguna, sagöi ég hæ George, og billinn brunaöi áfram eftirgólfinu. Þá ákvaö ég aö láta hann heita George.” George skilur ekki orö, aðeins hljóö. Fyrsta hljóðiö sem maöur gefur frá sér fær bilinn til aö fara til vinstri. Annaö hljóöiö fær hann til að aka áfram og viö þriðja hljóð fer hann til hægri. Við fjórða hljóö stöövar hann. Þannig gengur þaö alltaf, en hins vegar má fá bilinn til aö fara beint áfram án þess aö beygja meö þvi t.d.aö gefa frá sér tvö snögg hljóð. George hlýöir ekki hljóöum sem fylgja umgangi um her- bergi en sé sjónvarpið hækkaö um of, „ætlar George aö veröa vitlaus”, eins og McCaslin segir. Sá með handklæðið ut- an um sig er enginn annar en leikarinn Walter Matt- hau. Hann er þarna að takast á við 14 ára gami- an son sinn, Charlie, sem þegar er tekinn að feta í fótspor föður síns. Mynd- in var tekin þegar þeir slöppuðu af á milli upp- taka á myndinni House Calls. Charlie, sem þar leikur son Glendu Jack- son, tók að glíma við föð- ur sinn þar sem hann var að koma úr sturtu. FORD FAIRMONT 1976 Bíllinn sem beðid hefur verið eftir Hann sameinar sparneytni og rými evrópubílsins — styrk og gæði ameríkubílsins (Eyðsla 10 I. á 100 km) Þér getið valið um eftirfarandi: 4-5-6 strokka vél — sjálfskiptingu — vökvastýri. Fjórskiptan gírkassa með yfirgír — diskahemla að framan — upphitaða afturrúðu o.fl. o.fl. Hönnun Ford Fairmont bílsins er talið besta framlaq Bandaríkjanna til bílgreinarinnar í áraraðir. FORD FAIRMONT ER KOMINN -TBL SÝNIS DAGLEGA FORD FAIRMONT ACCENT 4 dyra me8 eftirfarandi útbúnaði: 1.6 strokka vél. 3.3 litrar (200 cub.) 2. Sjálfskipting 3. Vökvastýri 4. Hituð afturrúða 5. Diskahemlar að framan 6. Tau eða vinyl í sætum 7. Heill bekkur eða sérbólstraðir stólar. Verðkr. 3.145.000,- FORD FAIRMONT DECOR 4 dyra með eftirfarandi búnaði: 1.6 strokka vél, 3.3 lítrar (200 cub.) 2. Sjálfskipting 3. Vökvastýri 4. Hituð áfturrúða 5. Diskahemlar að framan 6. Luxus innrétting 7. Tviskiptur bekkur að framan 8. Vinyl toppur, krómlistar i hliðum. Verð 3.41 5.000,- FORD FAIRMONT ACCENT 4 dyra með eftirfarandi útbúnaði: 1.4 strokka vél 2,3 litrar (eyðir 10 á 100 km.) 2. Fjórskiptur girkassi með yfirgir 3. Vökvastýri 4. Hituð afturrúða 5. Diskahemlar að framan 6. Tau eða vilyl I saetum 7. Sérbólstraðir stólar. Verð 2.880.000 - FÖ£D FAIRMONT ER RÉTTI BÍLLINN Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.