Vísir - 10.11.1977, Side 8

Vísir - 10.11.1977, Side 8
8 Bílasalan Höfóatuni 10 s.18881&18870 Rússajeppi ’68 Austin Gipsy kassar og vél. Falleg- ur jeppi kiæddur aö innaii og einangraöur meö glerull. Gangur af nagladekkjum fylgja verö 650. þús. Datsun 1200 ’72 sumardekk ekin 27 þús rauöur . verö 9-950 þús. BMV ’70 góöur bill i topp standi verö 1200 þús. Opið alla virka daga frá 8-20 heigidaga 9-19 ATH. OPIÐ A SUNNUDÖGUM. Okkur vantar bila á skrá, skráum bíla niöur i gegnum sima ókeypis myndaþjónusta og birting i Visi. Reyniö nýja þjónustu. Chevrolet Vega ’72 4 cyl 4 gira beinskiptur i gólfi nýlega sprautaöur hvitur. Litiil og sparneytin bill meö eiginleika ameriskra bila. Umboðsmaður okkar í Hafnarfirði: Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9, Sími: 50641 Viljir þú verða óskrifandi þó hringdu strax í dag! VISIR Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 3. ársfjórðung 1977 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. nóvember. Fjármálaráðuneytið. Fimmtudagur 10. nóvember 1977 vism „Ríkið tók styrkinn fjórfalt aftur" - segir formaður Leikfélags Kópavogs „Rikisvaldið er að drepa niður alla frjálsa félagastarfsemi í land- inu,” sagði Sigurður Grétar Guðmundsson formaður Leikfélags Kópavogs, þegar hann kynnti vetrardagskrá féiagsins fyrir blaða- mönnum. Siguröur Grétar sagöi aö svo ætti aö heita, aö Leikfélag Kópavogsfengi styrk frá rfkinu, en þaö væru öfugmæli. Styrkur- inn hafi i fyrra numiö 210 þúsund krónum, en þá upphæö hafi rikiö tekiö aftur fjórfalt meö sköttum af ýmsu tagi, aöal- lega þó söluskatti. „Aö visu er söluskatturinn lagöur á miöaveröiö, en viö gæt- um selt miöana á sama veröi þótt söluskatturinn félli niöur,” sagöi hann. „Siöar i þessum mánuöi á aö selja á uppboöi allar eigur leikfélagsins aö kröfu rikissjóös vegna ógreiddra gjalda.” Kópavogskaupstaöur hefur styrkt leikfélagiö vel á undan- förnum árum og á siöasta ári nam styrkurinn tveim milljón- um króna. Sagöist Siguröur Grétar telja aö ekkert sveitar- félag á landinu utan Reykjavfk- ur styrki leiklist aö þessu marki. En þrátt fyrir þennan stuön- ing og mitóa sjálfboöavinnu félagsmanna er fjárhagur leikfélagsins mjögþröngur, eins og áöur sagöi. Helsti útgjalda- liöurinn er leiga á leikhússaln- um i Félagsheimili Kópavogs, sem félagsmenn eru þó mjög ánægöir meö aö hafa út af fyrir sig. — SJ ,Kawmdu sile elskan meen' — Gísli Rúnar Jónsson með nýja plötu um „óstandið" ó stríðsórunum „Mikill hluti undir- búningsvinnunnar fór i að leita að lögum frá stríðsárunum sem kæmu til með að falla fólki i geð i dag”, sagði Gisli Rúnar Jónsson skemmtikraftur með meiru þegar Visir ræddi við hann um nýútkomna hljómplötu þar sem hann lofsyngur her- námsárin. Gísli eyddi löngum timum á söfnum viö lestur gamalla blaöa frá strfösárunum til þess aö kom- ast inn í andrúmsloft þeirra og til aö viöa aö sér heimildum á plöt- una, sem þó er ekki nema i miöl- ungi sannsöguleg. „Flest dægurlaganna frá þess- um tima eru svo hræöilega vemmileg”, sagöi Gisli Rúnar, „aö þaö er ekki á nokkum mann leggjandi aö hlusta á þau. Ég var lengi aö finna fjörug og skemmti- leg lög sem ég var ánægöur meö”, Alls fór fimm mánaöa stööug vinna i plötuna hjá Gisla Rúnari, og stór hluti þessarar vinnu var lagöur i albúmiö. Gisli bregöur sér þar i allra kvikinda- liká á ljósmyndum eins og reynd- ar hefur komiö fram. A umslaginu eru einnig nokkrar úrklippurfrá striösárunum, þar á meöal kostulegur listi yfir hag- nýtar setningar ásamt hljóöritun fyrir breska hermenn sem vilja stofna til kynna viö Islendinga. Hér er smá sýnishorn: 1) Hallo, darling — (Kawmdu sile elskan meen) 2) Where shall we go? — (Quert aygum with ath fara?) 3) Would you like some Chocolate? — (Mow byotha thyer sookulathi?) Fjöldi hljóöfæraleikara kemur „Við siðustu atkvæða- greiðslu um samning- ana sögðu niu af hverj- um tiu nei og mig langar til að við sýnum sam- stöðu aftur. En nú eigum við ekkert að segja, hvorki já né nei, heldur skila auðu”, sagði Pétur Pétursson útvarpsþulur er hann kom að máli við Gísli Rúnar meö plötuna, Striöiö sem geröi syni mina rika. fram á plötunni en GIsli Rúnar sér um allan söng. — GA Visi varðandi atkvæða- greiðslu BSRB. „Frekar eigum viö aö gera eins og sagt var, aö lúta hátigninni en standa á rétti okkar. Meö þvi aö skila auöu sýnum viö samstööu okkar og hug”, sagöi Pétur enn- fremur. Hann sagöi um verkfallsrétt BSRB, aö þvi væri þannig fariö meö margar óperur aö höfundar væru fleiri en einn, þeir væru tveir, annar semdi músikina en hinn textann. Nú vildi annar textahöfundur verkfallsóperunn- ar, ritósstjórnin, ektó kannast viö textann. — SG „SKILUM AUÐU" — segir Pétur útvarpsþulur BAHAMAEYJAKYNNING Á LOFTLEIÐAHÓTEU Kynningarvika um Bahama- eyjar hefst á morgun i Vfkinga- sal Hótels Loftleiða. Kynningar- vikan stendur til 15. þ.m. og þann tima mun veröa á boöstól- um réttir frá Bahamaeyjum og hljómsveit frá Bahama mun leika fyrir dansi. Ennfremur munu islenskir tónlistarmenn annast dansmúsikina. Hljóm- sveitin sem kemur frá Bahama- eyjum heitir „Count Berna- dion” og leika hljómlistarmenn- irnir ét bassa, rafmagsngitar, stáltunnur og venjulegar trumbur. Hér er þvi all nýstár- leg hljómlist á feröinni. A matseölinum veröur m.a. „conch fritters” sem er innmat- ur skeljar þeirrar sem frægust er á Bahamaeyjum en einnig veröa á boðstólum drykkir eftir uppskrift frá Bahama. 1 Vik- ingasal veröa einnig skreyt- ingar frá Bahamaeyjum. í sam- bandi viö kynningarvikuna veröa kvikmyndasýningar i Ráöstefnusal Hótels Loftleiöa alla daga sem kynningin stend- ur og veröur þar sýnd kvikmynd um Bahamaeyjar. A meöan Vikingasalurinn var opinn veitingasalur flest kvöld fóru þar iðulega fram kynn- ingar á fjarlægum löndum og þjóöum. Meö Bahamavikunni sem hefst 10. þessa mánaðar hefur þráðurinn veriö tekinn upp aö nýju hvaö þetta snertir. Fleiri kynningarvikur eru á döf- inni og m.a. veröur kynningar- vika um Kenya i Vikingasalnum i janúar n.k.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.