Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 13
vism Fimmtudagur 10. nóvember 1977
13
Cs
Stefán Guöiohnsen
skrifar um bridge:
V
5
Burgay-Bianchi
svindlmólið
Framkvæmdastjórn heims-
sambandsins i bridge (WBF)
samþykkti nýlega á fundi sinum
að vikja italska bridgesam-
bandinu úr heimssambandinu
um stundar sakir. Brottvikning-
in fylgdi i kjölfar þess, að
italska bridgesambandið upp-
fyllti ekki skilyrði heimssam-
bandsins að leggja fram öll
málskjölog afrit af segulbands-
unntökum varðandi svokallað
Brugay-Bianchi mál. Það var
tekið skýrt fram að brottvikn-
ingin væri eingöngu refsiað-
gerðir gegn italska bridgesam-
bandinu, sem, meðlimi i heims-
sambandinu,:en alls ekki gegn
heiðarleika einstakra italskra
spilara eða italskra sveita.
Jafnfram frestaöi fram-
kvæmdastjórnin gildistöku
brottvikningarinnar til 15. marz
1978 og gaf stjórninni heimild til
frekari frestuöar til 15. júni
1978, þegar framkvæmdastjórn-
in kemur aftur saman i New
Orleans 1978. Framkvæmda-
stjórnin hefur i framhaldi af
þessu boöið sérstakri sendi-
nefnd frá italska bridgesam-
bandinu til viðræðna við forseta
heimssambandsins við hentugt
tækifæri til þess að ræða og út-
skýra málin.
Samkvæmt útdrætti úr máls-
skýrslum framkvæmdastjórn-
arinnar tók forseti italska
bridgesambandsins að sér að
uppfylla eftirfarandi skilyrði i
Monte Carlo 1. mai 1976:
,,Að halda áfram rannsókn
Burgay/Bianchi málsins af full-
um krafti og skila skýrslu um
rannsókn og ákvarðanir ásamt
afriti af segulbandsupptökum.
Ef rannsóknin sýndi að segul-
bandsupptökurnar væru sannar
og svindl Bianchi og Forquet
staðfest, þá myndi italska
bridgesambandið afsala sér öll-
um Evrópumeistara- og Heims-
meistaratitlum þegar Bianchi
og Forquet hefðu verið i sveit-
unum.”
Framkvæmdastjórnin ákvað
að skýrslur italska bridgesam-
bandsins um rannsóknina væru
ófullnægjandi og þvi enginn leið
að mynda sér skoðun um það,
hvort italska bridgesambandið
hefði uppfyllt þau skilyrði sem
það tók að sér varðandi rann-
sókn málsins.
Hins vegar var bent á það, að
hugsanlega gæti italska bridge-
sambandið breytt starfsaðferð-
um sinum varðandi rannsókn-
ina og þvi rétt að fresta brott-
vikningunni. Þess vegna var
brottvikningunni frestað og
kemur ekki til framkvæmda
fyrr en 15. marz 1978.
Helgarnir unnu
Úrslitakeppnin var mjög jöfn
eins og sést á röð og stigum
keppenda:
1. Helgi Sigurðsson —Helgi
Jónsson 56 stig
2. Páll Bergsson—Jakob
Ármannsson 52stig
3. Rikharður Steinbergs-
son—Bragi Erlendsson 52 stig.
4. Jakob R. Möller—Jón Hjalta-
son 50 stig
5. Karl Sigurhjartarson—Guð-
mundur Pétursson 46stig
6. Stefán Guðjohnsen—Jóhann
Jónsson 43 stig
1 gærkvöldi hófst hraðsveita-
keppni hjá félaginu.
Sveit Ármanns J.
Lárussonar úr
Kópavogi
Bikarmeistarar
Bridgesambands
íslands
Leikurinn var spennandi og
jafn mestallan timann eins og
sést á þvi að sveit Armanns
vann á jöfnum stigum, þvi hún
hafði verið yfir þegar siðasta
lotan hófst. Til þess þurftu menn
Armanns m.a. að taka al-
slemmu á þennan tromplit:
A-D-4
K-3
G-9
10-8-7-6-5-2
og siðan game á hættunni i sið-
asta spilinu, þegar andstæðing-
arnir pössuðu út.
Akureyrarmót í
Bridge nýhafið
Sveit Hauks Margeirssonar
vann sveit Stefáns Vilhjálmss.
• 13-7
Sveit Ingimundar Arnasonar
vann sveit Arnars Danielssonar
15-5
Sveit Alfreös Pálssonar vann
sveitHermanns Tómassonar 20-
-1-4.
Sveit Páls Pálssonar vann sveit
Trausta Haraldss. 20--Í-5.
Sveit Arnar Einarssonar vann
sveit Jóns Arna Jónss. 14-6.
Sveit Páls H. Jónssonar vann
sveitSigurðar Viglundss. 20- + 2.
Efstu sveitir eftir 2 umferðir:
1. Sveit Páls Pálssonar 36 stig.
2. -3. Sveit Alfreðs Pálssonar 35
stig.
2.-3. Sveit Ingimundar Arnason-
ar 35 stig.
4. Sveit Páls H. Jónssonar 29
stig.
5. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar
18 stig.
6. Sveit Arnars Einarssonar 18
stig.
PASSAMYIMDIR s
\>
fektiar i liftum
ftilbúnar strax I
barna x f lölskyldu
LJOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
á&ilfurþúöun
Brautarholti 6, III h.
Simi 76811
Móttaka á gömlum
munum:
Fimmtudaga kl. 5-7 e.h
Föstudaga kl. 5-7 e.h
HEILSULINDIN
Hverfisgötu 50 auglýsir
Eruð þér þreyttar? Og ef til vill of þung-
ar? Þá er lausnin Heilsulindin, Hverfis-
götu 50. Nýr matseðill. Strangt eftirlit með
stöðugri vigtun. Nudd, sem styrkir og
hressir.
HEILSULINDIN,
Hverfisgötu 50. Simi 18866.
Fasteignaeigendur
Aukið sölumöguleikana.
Skráið eignina hjá okkur.
Við komum og verðmetum.
P|A|| ■■ Laugavegi 87
CluNAumboðið
;g Simar 16688 og 13837
Heimir Lárusson, simi 76509.
Lögmenn: Asgeir Thoroddsen,
hdl.
Ingólfur Hjartarson, hdl.
Gerið \
reyfarakaup '
V
á
VINNUFATABUÐIN
Iðnaðarmannahúsinu
Mikið úrval af:
UTSOLU-
MARKAÐUR
\ ■
í Iðnaðarmannahúsinu
Gollabuxum
Flauelsbuxum
Kuldaúlpum
við Hallveigarstíg
Vinnuskyrtum
Peysum
ásamt miklu úrvali af
öðrum fatnaði
*
Stórlœkkað verð—Aðeins í nokkro doga j
VINNUFATABÚÐIN
í Iðnaðarmannahúsinu
$
KANXS
Firtrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
útvegum fjaðrir í
sænska flutningé-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Simi 84720