Vísir


Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 14

Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 14
The Times segir frá ósigri Wales — þetta víðlesna stórblað segir Wales hafa átt allan leikinn — getur ekki þess að Islendingarnir hafi leikið einum fœrri hálfan leikinn! Þaö er óhætt a6 segja að sigur Islenska unglingalandsliösins i knattspyrnu yfir Wales á dög- unum hefur vakið mikla athygli um alla E vrópu, þvf að flestir áttu von á þvl að welsku piltarnir sem allir eru á máia hjá enskum at- vinnumannaliðum myndu vinna auöveldan sigur yfir skólastrák- unum frá lslandi og tryggja sér þar með rétttil þess að leika i úr- slitum Evrópukeppninnar. TheTimes.eittvfðlesnasta blað heimsins, segir frá leiknum og gefur honum óvenjumikið rúm á siðum si'num með tilliti til þess að þarna var um unglinglandsleik (16-18 ára) að ræða. Blaðið ræðirmjög um það að lið Wales hafi átt mun meira I Segir sig saklausan af ásökunum á UEFA! Þær ásakanir hafa veriö haföar eftir rúmenska landliösþjálfaran- um I knattspyrnu, Stefan Kovacs, að Knattspyrnusamband Evrópu hafi viljandi raðað rúmenskum félagsliðum á móti spænskum I Evrópukeppni féiagsliöa, svo að spænskir leikmenn gætu brotið niður sjálfstraust rúmensku leik- mannanna áður en þjóðirnar mættust I iandsieik i forkeppni HM. en þar leika Spánn og Rúmenla i sama riðli. Nú hefur Kovacs borið þessar fregnir til baka og sagt þær al- rangar og ekki eftir sér hafðar, og hefur hann tilkynnt Kanttspyrnu- sambandi Evrópu þetta. „Knattspyrnusamband Evrópu hefur ekki ástæðu til annars en að taka Kovacs trúanlegan varðandi þetta atriði. Hann hefur ávallt verið heiðarlegur maður og mikill iþróttamaður”, sagði i orðsend- ingu knattspyrnusambandsins um þetta mál. Haukar stofna minningarsjóð Stofnaður hefur verið minn- ingarsjóður Garðars S. Glsla- sonar sem lést 9. desember ár- ið 1962, en hann var þjálfari Hauka i llafnarfirði á árunum 1941 til 1947. Garöar S. Gisiason var einn af fræknustu frjálsiþrótta- mönnum tslands á þriðja ára- tugnum og keppti fyrir KR, en var jafnframt I stjórn FRl um árabil. Garöar stundaði verslunar- nám I Winnipeg og Kanada og keppti jafnframt i skólamót- um þar og vann til fjölda verð- launa. einkum I spretthlaup- um. t þjálfaratlð Garöars S. Gislasonar náðu Haukar mjög góðum árangri og urðu þá m.a. tslandsmeistarar I öllum flokkum i handknattleik. Það var að tilhlutan eldri fé- laga I Haukum, undir forustu Guðsveins Þorbjörnssonar, fyrrverandi formanns félags- ins, að ráðist var i stofnun sjóðs þessa. Hlutverk sjóðsins er að styðja unga Haukafélaga til náms I þjálfun Iþróttafólks, einkum með þarfir unglinga i huga. Gefin verða út minningar- kort fyrir sjóðinn, en hann verður I vörslu aöalstjórnar félagsins. Garðar S. Gislason með hluta af verðlaunagripum slnum er hann hlaut á frækilegum keppnisferli. — J leiknum en þeim hafi gengiö af- leitlega uppi við islenska markið. Og blaðið segir aö eftir að Island náði forustunni með stórglæsilegu marki Ingólfs Ingólfssonar sem skildi Thomas, markvörð Wales eftir algjörlega varnarlausan, hafi Island „pakkaö” í vörnina. Það er greinilegur „svekkelsis- tónn” I skrifum blaðsins af leiknum, enda e.t.v. ekki nema von. En blaöið hirðir ekkert um að geta atriða eins og þeirra að skólastrákarnir frá Islandi hafi aðeins leikið 10 nær allan siöari hálfleikinn eftir að einum þeirra var vísað af velli. Þeir hefðu örugglega gert það, ef einn þeirra maður hafði verið rekinn útaf. gk-. lceíand scoriT mrprise win ) ver Wales lYValcs 0 Iccland lj Iceland pulled off a major sur-J J>nse at Bridgend yesterday, beat-1 Jing Wales to reach the finals ofj I.the UEFA international youthl Itournament. Their victory by ai tsmgle goal gave the Icelanders al 12—1 winning aggregate. Wales dominated for most ofl he game, but were guiity of poorl ■finishing. Once Iceland had takenl ■the lead, just before half-time theyl ■Packed their defence and stoodf ■ firm in the face of contínuousl ■ attacks by tíie home side. I | The Welsh failed to work as al unit. and the Swansea teenager,! ■Jeremy Charles, was partícularlyl ■disappointíng. I \ Iceland scored the winningl fcoal against the run of play." Ilngolfsson broke away to score a i ■splendid individual goal whichl Teft Thomas, in the Welsh goal, lielpless. i In the second half Wales couldl ^not pull back the deficit and si nailed in their effort to reach thej ■finals for the sixth time in eightT ■years. L WALES: M. R. Thomas (Brlstol i ’ C-P^nny (Chelsoa). V. Jonosl /(Brlstol Rovcrs). k. Ratcllffel ULvcrton), M. Aizlewood (Ncwj>ort| Jp0).,,1- C. Jenklns (Chelsea). S. J. 1 ■Wvell (Crystai Paíace). R. Coughlan 1 r(Manchostor City). S. P. Sturman 1 |(Leeds United). J. M. Charles (Swan- S- Gray (Swansea City)./ ICELAND: G. Baldursson (Fram).i ■Tó«»vGucl£,artssc>n <SH). P. Jonssonl #(SH). A. Hauksson (Throttur), B.| ■ 9«<£,«&na,lílsson (UBK). S. Rosantsson 1 ■ (IBK), K. Aigelrsson (Volsunger). P. I KÆÍ5?011 . (Thrutter). I. Ingolfsson J ■(F.T, 'Jðm^n). A. Gudjohosen t l(.ft'.. Hclgason (Volsungen. j ■zeií.fcF£ VOUTH CUP: yuallfying round I ■(second leg) : Walcs O. Iceíand ll ^íaggreoate n — - - - a Þannig greinir stórblaðið The Times frá leik tslands og Wales I forkeppni Evrópukeppni ung- lingalandsliða sem island vann I Wal.es. m Jafntefli Tékka og Ungverja Tékkar og Ungverjar léku I gærkvöldi vináttulandsieik i knattspyrnu, og fór leikurinn fram i Tékkóslóvakiu. Tékkar tefidu fram liði með fimm nýliðum innanborös, en Ungverjarnir sem hafa svo gott sem tryggtsér rétttilað taka þátt i úrslitakeppni HM á næsta ári fóru sér sér og notuöu leikinn sem æfingaleik. Þeir skoruðu þó fyrra inark ieiksins á 66. minútu, það var Haiasz sem var þar aö verki. — En rétt fyrir leikslok skoraði svo Nehoda fyrir Tékka og þvi urðu úrslitin jafntefli, 1:1. Fimmtudagur 10. nóvember 1977 VÍSIR VISIR 5 Fimmtudagur 10. nóvember 1977 'iprptnr v Vinníngur verbur dreginn út 21. nóv Smáauglýsingamóttaka er i sima 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. ki. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 SMAAUGL YSINGAHAPPDRÆTTI Dregið 21. nóv. Ein greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvon! 20" LITSJÓNVARPSTÆKI að verðmœti kr. 249.500.— frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI HF. er vinningurinn að þessu sinni SMÁA UGL ÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS Sfmi 86611 Monchester City í fjórðu umferð HUSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við fiestra hæfi Manchester City sigraði Luton Town 3:2 i þriðja ieik liðanna i þriðju umferð ensku deildar- bikarkeppninnar á leikvelli Manchester United, Old Trafford i gærkvöldi og tryggði sér þar með réttinn til að leika i fjórðu umferð keppniimar. Þá leikur Manchester City gegn Ipswich á útivelli. Leikurinn i gærkvöldi var æsi- Tveir voru fluttir á spennandi og þurfti að fram- lengja hann eftir venjulegan leik- tima, þvl að þá var staöan jöfn 2:2. Luton lék án þriggja lykil- manna, Phil Boersma, og Jimmy Husband sem báðir eru meiddir — og Paul Futcher, en hann slas- aðist alvarlega I bifreiöaslysi á mánudagskvöldið. Þetta virtist þó ekki veikja liðið ýkja mikið til að byrja með þvi að Luton náði tveggja marka for- skotiá fyrstu 23 minútum leiksins meö mörkum 18 ára pilts, Gary Heale. En þá fóru leikmenn Man- chester City að láta kveða meira að sér og áöur en fyrri hálfleik lauk minnkaöi Dennis Tueart muninn með marki úr vita- spyrnu. Þegar svo siðari hálfleikur var hálfnaður, jafnaði Mick Channon metin og þannig var staðan að venjulegum leiktima loknum. Þá var framlengt og þegar sjö minútur voru eftir af leiknum skoraði Brian Kidd sigúrmark City, en áður hafði markvörður Einar í leik- bann Körfuknattieiksdeiid KR hefur nú borist bréf frá Aganefnd Körf uknattleikssambands ts- lands, og er tiikynnt i bréfinu að Einari Bollasyni sé óheimiit að leika með KR i næsta ieik félags- iins I 1. deild íslandsmótsins. Ástæðan er auðvitað sú að eftir leik KR og UMFN um siðustu heigi, fékk Einar að sjá rauða spjaldið hjá Sigurði Val Halldórs- syni dómara fyrír að krefjast þess að Sigurður færi i blóösýnis- töku, en KR-ingar vildu meina að svo mikii vlnlykt væri af dómaranum að þess væri þörf að fá úr þvl skorið hvort hann væri undir áhrifum áfengis. KR á leik I tslandsmótinu um næstu heigi og mætir þá Ármenn- ingum, og hefði þvi getaö veriö óheppnarí með tiiliti til þess að Einar verður ekki með. y VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávalll fyrirliggjandi ým: stærðir verðlaunabikara og verðlauna peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 Luton, Aleksic, varið vitaspyrnu frá Tueart. Þá lék Derby County vináttu- leik gegn belgiska liðinu FC Bruges i gærkvöldi og lauk honum með sigri Derby sem skoraði tvö mörk gegn engu. BB Framkvœmda- stjórinn hjó Newcastle rekinn! Framkvæmdastjóra New- castle, Richard Dinnis, var sagt upp störfum I gærkvöldi. Þessi ákvörðun kom ekki á óvart, þvi að Newcastle hefur vegnað afar ilia i deildarkeppninni það sem af er og situr liðið nú á botninum i 1. deild og hefur tapaö 10 af 14 leikjum sinum. Stjórn félagsins þakkaði honum þó fyrir vel unnin störf, sérstak- lega fyrir tvo siðustu mánuðina á siðasta keppnistimabili þegar hann tók við liðinu, en gat þess að slakur árangur hjá félaginu á ný- byrjuðu keppnistimabili hefði gert þessa ákvörðun óumflýjan- lega. Það voru leikmenn Newcastle sem óskuðu eftir þvi að Dinnis tæki við á siðasta keppnistima- bili, enþá hafði hann starfað hjá liðinu i tvö ár sem þjálfari. Stórskyttan Hörður Sigmarsson á fullri ferð. í leik Fram og Leiknis i gærkvöldi skullu —BB þeir saman hann og Ilafliði Pétursson —og varð aöflytja þá báða á slysavarðstofuna. Iimiiiiii imi iii.hii 11—— bvHM og betgarstal 93-7355 slysavarðstofuna — Er Fram sigraði Leikni 35:21 í Reykjavíkurmótinu í handknattleik í gœrkvöldi — Víkingur vann Fylki 22:18 Tveir leikir voru leiknir i Reykja- vikurmótinu i handknattleik i Laugar- dalshöllinni f gærkvöidi. Framarar sigruðu Leikni úr Breiðhoiti með hvorki meira eða minna en 35 mörkum gegn 21, og Víkingur vann Fylki úr Árbænum mcð 22 mörkum gegn 18. . Ekki virðist áhugi fólks vera mikill fyrir þessum leikjum þvi að áhorfend- ur i gærkvöldi voru aðeins á milli 20 og 30 og hefði það þótt saga til næsta bæj- arhéráðurfyrrá þessari iþróttagrein. Eins og tölurnar segja til um voru Framarar aldrei i neinum vandræðum með Leiknismenn, þeir höfðu yfir i hálfleik 14:7 og unnu með 14 marka mun 35:21 eins og fyrr sagði. 1 leiknum gerðist það að þeir Hafliði Pétursson og Hörður Sigmarsson skullu saman og varð að flytja þá báða á slysavarðstofuna til meðferðar. Þeir voru að taka aukakast fyrir framan vörn Fram, og sneri Hafliði baki I vörn Framara, en Hörður stöð þar fyrir framan. Ýtt mun hafa verið við Hafliða með þeim afleiðingum að hann skall á Herði og fossaði blóðið úr þeim báðum. úr nefinu á Herði og úr skurði á augnabrún Hafliða. En von- andi eru þessi meiðsli ekki alvarleg. Vikingur (án allra landsliðsmann- anna) átti i talsverðu basli með Fylki, þótt segja megi að sigur Vikinganna hafi aldrei verið i verulegri hættu. Þeir höfðu yfir i hálfleik 14:12, eftir að Fylkir hafði saxað á forskot þeirra rétt fyrir leikhléið og i siðari hálfleiknum munaði aðeins einu marki. En drifnir áfram af Páli Björvinssyni tryggðu Vikingar sér sigurinn og eru nú i efsta sætinu á mótinu. C STAÐAN 3 En staðan i Reykjavikurmótinu i handknattleik er nú þessi: Vikingur 2 2 0 0 51:41 4 1R 2200 47:42 4 Valur 110 0 14:13 2 Fram 2 1 0 1 48:35 2 Þróttur 2 1 0 1 46:42 2 KR 2 1 0 1 42:43 2 Armann 1 0 0 1 19:22 0 Fylkir 2 0 0 2 37:46 0 Leiknir 2 0 0 2 44:64 0 Næstu leikir i mótinu eru á sunnu- dag. Þá leika i Laugardalshöll Þróttur og Ármann, Vikingur og ÍR og siðast Fram og Fylkir. — Sigraði 2. deildarlið Luton eftir framlengingu í þriðja leik liðanna í deildarbikarkeppninni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.