Vísir - 10.11.1977, Side 16

Vísir - 10.11.1977, Side 16
16 Tœkniteiknari óskast til starfa á mælingadeild. Laun skv. kjarasamningi Reykjavikurborgar og Starfsmannafélags Reykjavikurborg- ar. Upplýsingar i s. 18000. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir 15. þ.m. I Auglýsing um umferð i Haf narfirði Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og samkvæmt heimild i 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferð i Hafnar- firði: 1. Umferð um Miðvangnýtur forgangs fyrir umferð um Blómvang (biðskylda) 2. Umferð um Hjallabraut nýtur forgangs fyrír umferð um Skjólvang (biðskylda). 3. Umferð um Suðurgötunýtur forgangs fyrir umferð um Selvogsgötu (biðskylda). Akvæði auglýsingar þessarar taka gildi þegar i stað. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 3. nóvember 1977. Einar Ingimundarson. Afgreiðslu- og sölustarf óskum eftir að ráða starfsmann til að annast afgreiðslu og sölu á fóðurvörum. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 18. þ.mán. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa Islending- um til háskólanáms i Danmörku námsárið 1978-79. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara til náms við KennaraháskólaDanmerkur. Ailir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.131.- danska krónu á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 4. nóvember 1977. Skíðadeild Víkings Aðalfundur Aðalfundur skiðadeildar Vikings er í kvöld fimmtutí 10.11 og hefst kl. 20.30 í félags- heimilin v/Hæðargarð. Venjuleg aðal- fundarst f. Stjórnin Fimmtudagur 10. nóvember 1977 vísm Hundrað þúsund krónur í femu af appelsínusafa Tropicana-appelsinusafa var i Hafafariöum það bil 3.756.000 fyrradag tappaö á f jórðu litrar af appelsinusafa i þessar milljónustu fernuna frá þvi að fjórar milljónfemurenþað þarf pökkun á safanum hófst hér á safa úr 4 1/2 kg af appelsinum i landi 8. febrúar 1973.1 tilefni af hverja fernu af stærstu gerö þessu var sett plastræma i sótt- sem tekur tæplega tvo litra af hreinsuðum plastpoka f fjóröu appelsinusafa. milljónustu fernuna, en á plast- ræmunni stendur ,,100.000.00 Safinn er fluttur hingað djúp- krónu verðlaun. Þetta er fjórða frystur I stáltunnum eftir aö milljónasta fernan af Tropi- verksmiðjan úti hefur fjarlægt canaappelsinusafa „sólar- hluta af vatninu sem i sáfanum geislanum frá Flórida” sem var upphaflega. Þegar hann pakkaö er á Islandi. Sá heppni kemur hingað er bætt I safann sem finnur þetta er beöinn að jafn miklu vatni og tekið var úr hringja f Sól h/f simi 26300.” honum í Flórida. Síðan er appel- Verður fjóröa milljónasta fern- sinusafinn gerilsneyddur og an væntanlega seld næstu daga. pakkað f fernur. Forstjóri Sól h/f Daviö Scheving Thorsteinsson setur plastræmu I eina fernuna en á ræmunni stendur 100.000 krónur I verölaun. ...svo a Plötuumslagiö utan um Haukaplötuna. Haukar á réttunni Hressileg rokktónlist, lif og fjör hefur verið einkenni hljómsveitar- innar Hauka i gegnum þau fjöldamörgu ár sem hún hefur verið starf- andi. Það er lika ein- kenni á nýrri hljómplötu sem þeir hafa sent frá sér og nefnist ,,...svo á réttunni”. A hljómplötunni leika þeir og syngja tiu lög sem öll eru ný af nálinni og saminn meö þessa plötu í huga. Upptakan fór fram i hljöðrita I vor. Hljómsveitina skipuöu þeir Gunnlaugur Melsted bassaleikari og Engilbert Jensen sem sjá um söng. Ingólfur Sigurðsson, trommari, Sven Arve Hovland gitarleikari og Valgeir Skagfjörð sem lék á hljómborð. Haukar eru f fullu fjöri þessa dagana og munu einkum leika i Sigtúni fram til áramóta. Sú breytinghefur oröið á hljómsveit- inni aö Valgeir Skagfjörð sem lék með á plötunni er hættur og I hans stað hefur Guðmundur Benediktsson tekið. —GA HÖFUM OPNAÐ HÚSGAGNAVERSLUN í KJÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59 (ÁÐUR SKEIFAN) UNDIR NAFNINU HÚSGAGNAKJÖR Húsgagnakjör hefur uppó að bjóða alls konar húsgögn ó hagstœðu verði EINNIG HÓFUM VIÐ ÚTSÖLUHORN ÞAR ERU BÆÐI NÝ OG LÍTIÐ NOTUÐ HÚSGÖGN Á SÉRSTAKLEGA HAGSTÆÐU VERÐI Verið velkomin og njótið góðra kjara .....

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.