Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 17
Fimmtudagur 10. nóvember 1977
17
I TILEFNI AF DOMI
HERRA SIGURÐAR
GEORGSSONAR HDL.
verðmæti milljónatuga (!), þá
geri hann það án tillits til þess
á hvem hátt fjár til slikra
framkvæmda sé aflað.
í þessum stóra dómi er tekið
fram, að ekki verði fleiri dæmi
um hæfileika Alberts rakin að þvi
sinni, utan sauðf járeftirlitsins, en
; ráða má af dóminum að af miklu
meira sé aö taka.
Með þvl að vekja athygli á
f þessum hinum mikla dómi herra
Sigurðar Georgssonar yfir sak-
borningnum Albert Guðmunds-
syni, er ekki meining min aö fara
Georg can*. mag. kennari við
Iðnsk. I Rvik, f. 19. okt. 1919 Sig-
urðsson kaup. á Stokkseyri, siðar
I Rvik, Ingimundarsonar og k.h.
Asta f. 4. april 1922 Bergsteins-
dóttir fv. bónda, siðar skattritara
I Rvik, Kristjánssonar. Stúdent
M.R. 1966 með 1. eink. 7.83 st.,
cand. juris frá Hásk, tsl. 14. okt.
1972 með I. eink. 193 1/3 st.
(meðaleink. 11,38),settur kennari
við gagnfræðastigið i Rvik 1969-
72, tók við rekstri málfl.skrifst.
Birgis tsl. Gunnarssonar borgar-
stj. 1. des. 1972 og hefur stundað
Sigurgeir Jónsson
aæjarfógeti i Kópavogi
skrifar vegna greinar
Siguröar Georgssona;
hdl. um framboðsmó
Alberts Guðmundssonat
og segir, að ekki þyki
sér trúlegt að dómur
Sigurðar hljótí ágrein
ingslausa staðfestingu
prófkjöri Sjálfstæðis-
Flokksins
sgrjSs-X
V -
í VIsi hinn 3. þ.m. var birtur at-
hyglisverður dómur, sem héraðs-
dómslögmaður nokkur að nafni
Sigurður Georgsson hefur kveðið
upp yfir Albert Guðmundssyni al-
þingismanni. Dómsorðið er á þá
leið
1. að Albert Guðmundsson sé eitr-
aöasta peð Sjálfstæðisflokks-
ins,
2. að Albert Guðmundsson hafi
þegar hann sé að hjálpa hinum
svokallaða litilmagna til þess
að ná rétti sinum I baráttunni
gegn kerfinu (þjóöskipulag-
inu), svo sannarlega staöið I
eldinum, en til þess hafi hann
beitt þeim ráöum að nýta með-
fædda og þroskaöa hæfileika
sina af öllu afli til þess að kúga
og knésetja embættismenn og
önnur stjórnvöld til þess
að taka ákvarðanir þvert ofan i
það sem rétt sé, og
3. að þegar hann byggi Sjálf-
stæöisflokknum stórhýsi að
að kljást við hinn sjálfskipaða
dómara um dómsorðið. Það læt
ég ttggja á milli hluta. En það er
annar þáttur þessa máls, sem
mér finnst ástæða til þess að
vekjaathygliá.Dómarinn erekki
þjóðkunnur maður enn sem
komið er. t umræðum um mál
þetta spyrja menn: „Hver er
þessi Sigurður Georgsson? Er
þetta lögfræöingur? Er þessi rit
smið upphaf stjórnmálabaráttu
ungs manns?” Mér finnst þvi
ástæða til þess að kynna hann
fyrir þeim lesendum Visis og
öðrum tslendingum, sem eiga að
meðtaka dómsoröið um Albert
Guðmundsson. Til þess að engin
persónuleg áhrif min geti oröið til
þess að brengla kynninguna, leyfi
ég mér að taka upp úr lögfræð-
ingatali (nýjustu útgáfu), þar
sem væntanlega er byggt á upp^
lýsingum þess manns sjálfs, sem
um er ritað.
„Siguröur Georgsson f. 27.
september 1946 I Reykjavik. For.
málflstörf siðan, hdl. 9. árg. 1973
K. h. 30. april 1967 Asdis gagn-
fræðaskólakennari f. 5. sept 1946
Asbergsdóttirborgarfógeta nr. 41
Sigurössonar og kJi. Hölmfriðar
Sólveigar Jónsdóttur...”
Dómur sá yfir Albert Guð-
mundssyni, sem var tilefni kynn-
ingar þessarar á dómaranum, er
áfrýjanlegur. Yfirdóm I þvl máli
skipa reykviskir kjósendur,
a.m.k. þeir sem taka þátt i próf-
kjöri Sjálfstæöisflokksins. Ekki
þykir mér tnilegt, að dómur
herra Sigurðar Georgssonar
hljóti ágreiningslausa staöfest-
ingu.
Liklega verður þaö virt mér til
framhleypni að vera að skipta
mér af illindum I öðru sveitar-
félagi. Ég afsaka mig með þvi, aö
þegar um er að ræða sérstaka
tegund af mannlegri hegðun, þá
gilda engin landamæri. Má þar
einu gilda hvort það eru vinir
manns, kunningjar eða óþekktar
persónur, sem fyrir þvi verða.
<
%
sterkogstflhrein
Utsölustaðir SÖLó-húsgagna í Reykjavik:
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121, sími 10600
SóLó-húsgögn
Kirkjusandi, sími 35005.
í eldhúskrókinn
siÐUMOLi 8 & i4 simi 84ÍU siiiáar sem stórar!
Argerö 1978, verömæti um 2 millj. kr.
VERÐLAUNIN 1. FEBROAR.
FORD FAIRMONT
Argerö 1978, verömxti 3,4 millj. kr.
VERÐLAUNIN 1. APRIL.
0 SIMCA 1307
Argerö 1978, verömæti 2,3 millj. kr.
VERÐLAUNIN 1. JONI.
EKKIEINN—HELDUR 1..2..3.. BILAR I ASKRIFENDAGETRAUNINNI
VISIR
Simi 86611
VISIR
Simi 82260
VÍSIR
Simi 86611
VISIR
Simi 82260
VISIR
Simi 86611
VISIR