Vísir


Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 20

Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 20
Fimmtudagur 10. nóvember 1977 j i dag er fimmtudagur 10. nóvember 1977/ 313. dagur ársins. Ár- degisflóð er kl. 05.18/ síðdegisflóð kl. 17.34. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykja- vlk vikuna 4.-10. nóvem- ber annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöid til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Ilafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag ki. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. JV.vx, ■'.t VÍSIR rt*. Sjúkrasamlag Reykjavikur heldur fund i Bárubúð (uppi) sunnud. 17. þ.m. kl. 9 siðd. Vegna ólögmæti siðasta fundar (3. þ.m.) verða lagabreytingar þær, er þá voru samþyktar bornar upp til fullnaðarúrslita á þessum fundi, hvort sem margir eða fáir mæta Reykjavik, 7. nðv. 1912 Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Ofnbakaður fiskur með sveppum Uppskriftin er fyrir 3-4 500 g fiskflök 100 g nýir sveppir 3 msk smjör 1/2-1 tesk.salt 1/8 tesk. pipar 1/8 tesk.papríka 2 tesk. sitrónusafi 1-2 msk. worchestersósa 2 matsk- blaðlaukur (púrra) rifinn ostur 1 msk smjör Roðdragið beinhreinsið og þerrið flökin. Hafið flökín heileða skerið þau f stytkki. Leggið fiskinn I murt ofnfast fat. Hreinsið sveppina þannig aö þiö skerið rdt- ina af, þvoið burstið og skolið sveppina vel úr köldu vatni. Látið vatnið drjúpa af á grind eöa eld- húspapplr. Látið sveppina ekki liggja i vatni þvi að þeir draga vatnið í sig. Skerið sveppina i sneiöar. Hitið sveppina I smjörinu saltið og bætið út i sitrónusafa. Hellið sveppunum yfir fiskinn. Kryddið og dreifiö söxuöum blaölauk yfirþvi næst rifum ostiog smjörbitum. Steikið viö 200 grC i miðjum ofni i 20- 30 min. Berið með soðnar kartöflur og hrásalat. c V V" Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir J Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11109 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ungliribasundmót K.R. fer fram i Sundhöll Reykjavikur þriðjudag- inn 15.11’77 kl. 20.00. Keppt verður i eftir- töldum sundgreinum: 1. 100 m. skriðsund drengja fæddir ’61 og sið- ar. 2. 200 m. fjórsund stúlkna fæddar ’61 og siðar. 3. 50 m. skriðsund sveina f. ’65 og siðar 4. 550 m. skriðsund telpna f. ’65 og siðar. 5. 100 m. fjórsund sveina f. ’63 og siðar. 6. 100 m. flugsund telpna f. ’63 og siðar. 7. 100 m. bringusund drengja f. ’61 og siðar. 8. 100 m. bringusund stúlkna f. ’61 og siðar. 9. 50 m. baksund sveina f. 1 ’63 og siðar 10. 100 m. skriðsund telpna f. ’63 og siðar. 11. 4x50 m. skriðsund drengja f. ’61 og siðar. 12. 4x50 m. fjórsund stúlkna f. ’61 og siðar. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Erlings Þ. Jóhannssonar c/o Sundlaug Vesturbæj- ar fyrir kl. 17 föstudagin 11.11. ’77. Þátttöku ber að tilkynna á skráningar- kortum S.S.l. Skrán- ingargjald kr. 100 fyrir hverja skráningu ber að senda með tilkynningum, ella áskiljum við okkur þann rétt að taka skrán- ingarnar ekki til greina. Nánari upplýsingar veitir Hafþór Guðmundsson i sima 83430. Laugardagur 12. nóv. kl. 08.00 Þórsmörk: farnar göngu- ferðir um Mörkina. Gist i sæluhúsinu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni og farmiða- sala. Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00 Blikdalur — Fjöruganga á Kjalarnesi. Léttar göngur. Ferðafélag Islands. Félag Snæfellinga og Hnappdæla minnir á spila og skemmtikvöldið laugardaginn 11. nóv. n.k. kl. 20.30 i Domus Medica Skemmtinefndin TIL HAMINGJU Hvi ert þú beygð, sál min, og ólgar I mér? Vona á Guð, þviað enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði aug- litis mins og Guð minn. Sálmur 42,6 Laugardaginn 8. október voru gefin saman i hjóna- band Anna ólafsdóttir og Jason Steinþórsson. Þau voru gefin saman af séra Gunnþóri Ingason i Þjóð- kirkjunni i Hafnarfirði. Heimili ungu hjónana er að Asparfelli 4. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 VEL MÆLT Vitur maður er aldrei siður einmana en þeg- ar hann er einn — Swift BELLA Það var vatn á myllu for- stjórans þegar ég sagði honum frá hinu persónu- lega vandamáli minu. Hann sagði að svoleiðis læknaði maður með vinnu vinnu og aftur vinnu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.