Vísir - 10.11.1977, Síða 23
23
msjR Fimmtudagur 10. nóvember 1977
Útvarpsleikrit i kvöld:
„Sónata"
og „Upp
úr
efstu
skúffu
##
tveir íslenskir einþótt-
ungar frgmfluttir
■'V ; V "
Oddur Björnsson, Friðrik Stefánsson, tæknimaöur, örnólfur Arnason og Benedikt Arnason, leikstjóri
eftir að upptöku á einþáttungunum lauk.
lögin” en heita það varla lengur
af skiljanlegum ástæðum.
Ibróttaþátturinn sem verið
hefur á þriðjudögum flyst yfir á
sunnudagskvöld klukkan 22.10.
bá má nefna að þáttur Vignis
Sveinssonar um popp sem var á
sunnudagsmorgnum verður færð-
ur á laugardagseftirmiðdaga og
Jónas Jónasson verður með
spurningaþátt á sunnudags-
morgnum i vetur.”
„Þetta eru helstu breytingar
sem vitaö er um nú á þessu stigi,
en frekari umskipti veröa vænt-
anlega tilkynnt þegar þar að
kemur,” sagði Hjörtur að lokum.
' —GA
Jónas Jónasson veröur meö
spurningaþátt á sunnudags-
morgnum.
„Sónata fyrir tvo kalla” og
„Upp dr efstu skúffu” heita tveir
Islenskir einþáttungar eftir þá
Odd Björnsson og örnólf Arnason
sem fluttir veröa I útvarpinu 1
kvöid. Flutningur fyrrnefnda
verksins hefst klukkan 20.10 en
þess slöara klukkan 21.00. Flutn-
ingstlmi er um hálf klukkustund
hvort leikrit. Leikstjóri er Bene-
dikt Arnason.
„I Sónötunni”, sem er eftir
Odd, segir frá tveimur mönnum
sem hittastuppivið Leifsstyttuna
á köldum vetrardegi, báðir svip-
aðá sig komnir. Þeir fara að rifja
upp það sem á dagana hefur drif-
ið og leggja út af „llfsins þema”.
Þorsteinn 0. Stephensen og Rúrik
Haraldsson leika kallana.
Oddur Björnsson er fæddur árið
1932 aö Asum i Skaftártungu.
Stúdent frá MA 1953, og stundaði
háskólanám I Reykjavík 1954-
-5 og i Vlnarborg 1955-7. Hann
hefur skrifað mörg leikrit, bæöi
fyrir leiksvið, útvarp og sjónvarp.
Auk þess skáldsöguna „Kvörn-
ina” 1967 og „í krukkuborg”
ævintýri handa börnum 1969.
Einleikur
„Upp úr efstú skúffu” er ein-
leikur og fer Helga Bachmann
meö hlutverk konunnar 1 leikn-
um, sem kemur i fæðingarþorp
sitt eftir langa fjarveru. I húsinu
þar sem hún ólst upp sér hún
gamla muni, húsgögn og annað og
hún fer að hugsa um liðna tiö og
bera hana saman viö þaö sem er.
ömólfur Arnason er fæddur I
Reykjavik 1941. Aö loknu stúd-
entsprófi frá MR 1960 stundaði
hann lögfræðinám um skeið, en
gerðist siðan blaðamaður. Nám i
ensku og enskum bókmenntum
við Háskóla og leiklistarnám við
Háskólann I Barcelona. Hefur um
margra ára skeið verið farar-
stjóri islenskra feröamannahópa
á Spáni og skrifaö tvær upplýs-
ingabækur um landið. Meðal leik-
rita örnólfs eru sjónvarpsleikrit-
iö „Samson” 1972 og „Viðtal”,
sem flutt var i útvarpinu 1975. Þá
hefur örnólfur þýttfjölda leikrita
bæði fyrir útvarp og leikhús.
Hann er nú formaöur Félags is-
lenskra leikritahöfunda. —GA
í Smáauglýsingar — simi 86611
J
M
Húsnæði óskast
Óska eftir litilli ibúö
til leigu. Æskileg staösetning i
Laugarnes eöa Langholtshverfi.
Uppl. I sima 35908 eftir kl. 19 i
kvöld.
Ungt barnlaust par
óskar að taka 2ja-3ja herbergja i-
búð á leigu. Reglusemi — fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinnum
bæði úti. Uppl. I sima 86123.
Ungt og barnlaust par
óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúð,
helst I mið- eða vesturbæ. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Algjör
reglusemi. Uppl. isima 23618 eftir
kl. 7.
Listmálari
óskar eftir að taka á leigu bjarta
og rúmgóða 3ja herbergja Ibúð.
Uppl. i sima 18644.
Tvær ungar stúlkur
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 33828.
Reglusöm einstæö móöir
með eitt litið barn óskar eftir 1-
2ja herbergja ibúö á leigu strax.
Uppl. i sima 71245.
Hafnarfjöröur
4-5 herb. ibúð óskast strax. Skil-
visar greiðslur og reglusemi heit-
ið. Uppl. i sima 51873 eftir kl. 16.
Miðaldra kona
óskar eftir litlu herbergi helst i
Miöbænum. Uppl. I sima 15110.
Óskum eftir
3ja herbergja Ibúð i Keflavik eða
nágrenni. Uppl. i sima 92-1854 eft-
ir kl. 6 á kvöldin.
Njarövik — Keflavik
Ung stúlka með 1 barn óskar eftir
litilli Ibúð til leigu frá næstu
mánaðamótum. Uppl. i sima 92-
1975.
Kona i fastri stööu
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö
I Reykjavik eða Kópavogi. Góð
umgengni, skilvis greiðsla. Uppl.
i si'mum 72551 og 41364.
Einhleyp ung stálka
óskar eftir litilli 2ja-3ja herbergja
ibúö. Algjör reglusemi. Einhver
fyrirframgreiösla. Uppl, i sima
Bílaviðskipti
Mazda 929
árgerö 1976, 4ra dyra 30.700 km,
fullt verkstæðiseftirlit, óslitinn
bill, 28255 Og 19700.
Tvö nýleg nagladekk
á felgum undir Fiat 128 (550x13)
til sölu. Uppl. I sima 11097.
Tvö nagladekk á VW
litíð notuö til sölu. Uppl. I sima
32815.
Óska eftir að kaupa
4 snjódekk 14” á Skoda Pardus.
Felgur mega gjarnan fylgja.
Uppl. i slma 18642.
Tilboð óskast
i Willys jeppa árgerð ’66. Þarfn-
ast viðgeröar. Uppl. i sima 71636
eftir kl. 7.
Kord Falcon árg. ’67
til sölu Biluð sjálfskipting annars
i góðu lagi. Verð 500 þús. (lækkar
við staðgreiðslu) Uppl. I sima
22657.
Mazda 818.
Til sölu Mazda 818 árg. ’74 stór 4D
(hvit sæti) Ekinn 55 þús. km.
Einn eigandi. Úrvals bili reglu-
lega skoðaður hjá umboði. Uppl. i
sima 38426 eftir kl. 17.30.
Toyota Corona Mark II
2000 árg. ’73 er til sölu. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. i sima
81072 eða 36049 eftir kl. 6.
Austin Gipsy árg. ’62
með flexintor til sölu. Verð 180
þús. staðgreitt. Uppl. i sima
43672.
VW 1600 árg. ’67 til sölu.
Ný sprautaður og i góðu lagi, góð
dekk. Verð 380 þús. Uppl. I sima
36562 eftir kl. 6 á kyöldin.
Notuð nagladekk fyrir Cortinu
eða hliðstæðan bil til sölu. Simi
36923.
Volvo Amason
til sölu. Þafnast sprautunar.
Uppl. i slma 52638 eftir kl. 8.
Bflapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uöum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiða ogeinnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, sími 11397.
Chevrolet, ’57
station til sölu. Gott króm, Verð
40þúsund. Uppl. I sima 51925 eftir
kl. 8.
Tilboö óskast
I franskan Chrysler árg. ’72.
Bifreiðin þarfnast viðgerðar
Einnig kemur til greina að selja
bilinn I pörtum. Einnig óskast til-
boð I Ford árg. ’63, sjálfskipt-
ingarlausan, mjög góð vél, skoð-
aöur ’77. Uppl. i sima 84849.
Vantar hægra bretti
á Taunus 17 M árg. ’67. Einnlg
ljós.grind, framstuöara o.fl. Simi
74498.
Nagladekk.
Til sölu 4 lítið notuð 15 tommu
nagladekk á Volkswagen. Uppl. 1
sima 92-3693 eftir kl. 7.
Fiat 124 árg. ’67
til sölu. Hagstæð kjör. Uppl. i
sima 44572 eftir kl. 17.
Toyota Corolla Coupé
árg. ’71 til sölu. Skemmdur eftir
árekstur, ný upptekin vél m. ann-
ars. Uppl. I sima 37730
Ahugamenn
um gamla bila. Tiiboð óskast i
F°rd Galaxy 1959 (fyrrverandi
bill Péturs i Teppi). Bifreiðin er
litið ryðguð en þarfnast ýmiss-
konar aðhlynningar. Uppl. i sima
52598 eftir kl. 7 á kvöldin
Benz árg. ’69
til sölu, Allskonar skipti koma til
greina. Uppl. 1 sima 92-3124 eftir
kl. 7.
VW felgur.
4 svartar 4ra gata VW felgur til
sölu. Uppl. I sima 19173 eftir kl.
18.
Starfskraftur
vestur-þýska sendiráðsins óskar
eftir 2ja-4ra herbergja ibúð, helst
i nágrenni miðbæjarins. Uppi. i
sima 19535 og 19536, virka daga.
Til sölu
Austin Van 1968 með hliöarrúðum
að aftan. Skoda 110 LS árg. 1974.
Vél ekin 2.000 km. Upplýsingar i
sima 54580.
Peugeot 404 station
árg. ’67 til sölu, upptekin vél.
Góður bill. Skipti á dýrari
ameriskum bil möguleg. Uppl. i
sima 43283 eftir kl. 7 á kvöldin.
Camaro
Til söiu árg. ’68 327 cub, sjálf-
skiptur i gólfi, vökvastýri, ný
breið dekk. Einnig Sunbeam árg.
’72 og sportfelgur undir amerlska
bila 4 stk. Uppl. i sima 86521 eöa
að Langholtsvegi 88, kjallara.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Mikil eftir-
spurn eftir japönskum bílum og
gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9-7
alla virka daga og 9-4 á laugar-
dögum. Verið velkomin. Bila-
garður Borgartúni 21, Reykjavik.
Volkswagen 1600 Fastback árg.
’70
ný sprautaður góö skiptivél, til
sölu. Verð 550 þús. gegn stað-
greiöslu.Liturorange. Uppl. eftir
kl. 5 i sima 44627
Til sölu
mjög fallegur og góður Ambassa-
dor D.P.L. árg. ’67 2ja dyra
hardtopp 8 cyl. 327, 4ra gira,
beinskiptur.
Skipti á bil, sem er skemmdur
eftir umferðaróhapp kemur til
greina. Uppl. i simum 33924 og
74665 eftir kl. 5.
Bifreiðaeigendur athugið,
nú er rétti timinn til að láta yfir-
fara gömlu snjódekkin. Eigum til
ný og sóluð snjódekk meö eða án
snjónagla i flestum stæröum.
Hjólbaröaviögerð Kópavogs. Ný-
býlavegi 2, simi 40093.
Til sölu vél ,
úr Willys ’es. Ford Falcon ’63,
vélalaus, er með sjálfskiptingu i
góðu lagi. Uppl. I sima 99-5902 á
daginn og 99-5931 á kvöldin.
Til sölu Cortina
árg. ’70 og Moskvitch árg. ’70.
Einnig óskast bill sem má þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. i sima 99-
5809 og 99-5965.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uðum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða ogeinnig höfum viö
mikið úrval af kerruefnum. Opiö
virka daga kl. 9-7.1augardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10, simi 11397.
Til sölu
Skoda COMBI 1967, skoðaður
’77, selst með númerunum. Billinn
er ekinn rúma 60 þúsund kiló-
metra. Verð 60 þúsund krónur.
Upplýsingar i sima 35034.
Til sölu
varahlutir i eftirtaldar bifreiöar:
Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71,
Hiliman Hunter ’69, Chevrolet
Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk-
ainen ’65-’66, Ford Custom ’67.
VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc-
on sjálfskiptur ’65, Plym-
outh Fury ’68 Hillman Minx ’66.
varahlutaþjónustan, Höröuvöll-
um v/Lækjargötu Hafnarfiröi
simi 53072.
Bílaviógeróir^]
Bifreiðaeigendur athugið!
Nú er rétti timinn til að láta yfir-
fara gömlu snjódekkin. Eigum til
ný og sóluð snjódekk meö eða án
snjónagla. I flestum stærðum.
Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný-
býlavegi 2, simi 40093.
(Bílaleiga 4P
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendiferðablla
ogfólksbfla. Opið alla virka daga
frá kl. 8-18. Vegaleiðir bílaleiga
Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555.
Ökukennsla
Betri kennsla —■ óruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. FuL-
komin umferöarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiöa. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður.
ökuskólinn Champion, uppl. I
sima 37021 milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — Æfingatímar.
ökukennsla ef vil fá undireins ég
hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku-
kennslu Þ.S.H.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.