Vísir - 10.11.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 10.11.1977, Blaðsíða 24
Ókeypis myndaþjónusta Glœsilegur sýningarsalur Fimmtudaffur 10. mivi-mhpr 1077 vism Volvo 145 deluxe station árg. 1972. Bill í sérflokki. ekin 93 þús km. verö kr. 1650 þús. Galant 1600 deluxe árg. 1974. ekinn 70 þús km. verö kr. 1450 þús. Saab 96 árg. 1973 verö 1330 þús. nýr kassi og drif. I I y Inýinnfluttur meö öllum útbúnaöi. yerö kr. 3,2 millj. óskum eftir öllum bílum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bílum og nýlegum Ijeppum. Opiö frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga. Bílasalan Bílagarður ll| Borgartúni 21. Sími 29480. (Smáauglýsingar - sími 86611 1 Viðskiptajöfnuður USA óhag- stœður um 40 milljarða Dollarinn seig I gær en pundið hækkaöi ásamt öörum sterkum gjaldmiölum. Danska krónan lækkaöi örlitiö. 1 Tokyo varö aöalbankinn aö kaupa milli 60 og 80 milljónir dollar a til þess aö bjarga honum frá hruni. Helmingurinn var keyptur fyrir hádegi þegar yen- iö hækkaöi meö pundinu er orö- rómur komst á kreik um aö Saudi Arabia ætlaöi aö taka viö pundum sem greiöslu fyrir oliu ekki siöur en dollara. Hinn helmingurinn var keypt- ur eftir aö bankastjóri aöal- bankans, Teiichiro Morinaga, haföi sagt aö þaö væri erfitt aö standa gegn hækkun á yeni gagnvart dollar, þegar tekiö væri tiilit til þess hve viöskipta- jöfnuöur Japans væri hagstæöur um mikla upphæö. Morinaga sagöi þetta er hann var spuröur hvers vegna Japanir þyrftu aö pundsins i gær vegna oröróms- ins frá Saudi Arabiu. Gagnvart dollar var veröiö á pundi 1.83 dollarar en rokkaöi nokkuö upp og niöúr. Astandiö á vinnu- W/y GENGIOG GJALDMIÐLAR kaupa dollara I meira mæli en aörar þjóöir. Þaö er haldiö aö Japansbanki hafi keypt um 1.6 milljaröa dollara I siöasta mán- uöi til aö halda veröinu uppi. Veröiö var um 246 yen f yrir doU- ar en fór niöur i 243 yen. Nokkur óvissa var á veröi 1 " ' - ■"! 1 i GENGISSKRÁNING1 Gengiö nr. 213 Gengi nr. 214 8. nóv. kl. 13. 9. nóvember kl. 13 1 1 Bandarikjadollar.... .. 210.80 211.40 210.80 211.40 1 Sterlingspund .. 380.90 382.00 383.80 384.90 1 Kanadadollar .. 189.90 190.50 189.90 190.50 100 Danskar krónur ... •. 3443.00 3453.80 3451.90 3461.70 100Norskarkrónur ... .. 3840.10 3851.00 3848.80 3859.80 100 Sænskar krónur ... ..4385.70 4398.20 4399.00 4411.50 lOOFinnsk mörk ..5063.70 5078.10 5063.70 5078.10 100 Franskir frankar .. • • 4333.40 4345.80 4329.60 4341.00 100 Belg. frankar • ■ . 595.00 596.70 596.60 598.30 100 Svissn. frankar .... ..9473.10 9500.10 9525.70 9552.90 lOOGyllini -.8631.60 8656.10 8671.00 8695.60 100 V-þýsk mörk • •9320.80 9347.40 9355.00 9381.60 lOOLirur .. 23.99 24.05 23.99 24.05 100 Austurr. Sch ..1308.10 1311.80 1313.00 1316.70 lOOEscudos .. 516.90 518.40 518.70 520.20 lOOPesetar ... 253.55 254.55 253.55 254.25 100 Yen ... 84.99 85.23 85.48 85.73 markaöinum og verkfailshótan- irgeröu sitttil aö valda óvissu d veröi pundsins ásamt fyrr- nefndum orörómi. Vestur-þýski aöalbankinn á- litur aö dollarinn muni falla gagnvart markinu f 2.20 mörk á næstunni og siöan enn meira, Þetta sagöi Juergen Heimitz I gærog einnig aö búast mætti viö aö viöskiptajöfnuöur Banda- rikjánna yröi óhagstæöur um nærri 40 milljaröa doilara á þessu ári. Þar fyrir utan mætti búast viö aö hallinn muni aukast um 5-10 miiijaröa dollara á næsta ári. Vestur-þýski rikis- bankinn keypti dollara i gær á veröinu 2.2531 mörk fyrir doll- arann, en I fyrradag var veröiö 2.2616. Innan gjaideyrisslöngunnar erdanska krónan á toppinum og norska krónan á botninum. Bankastjóri Noregsbanka, Her- móöur Skanland, segir I viötali viö Aftenposten aö þaö sé útilok- aö aö Noregur og Danmörk segi sig úr gjaldeyrisslöngunni. Bankastjórinn sagöi, aö þegar Sviþjóö hætti I slöngunni fyrir skömmu hafi bæöi Noregur og Danmörk taliö rétt aö halda á- fram án Svia. Reynslan hafi sýnt aö þetta var rétt ákvöröun. Peter Brixtofte/SG ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu, Otvega öll gögn, varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar, er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býöur upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guö- mundar G. Péturssonar. simar 13720 og 83825. ÖKUKENNSLA - Endurhæfing. ökupróf er nauösyn. Þvi fyrr sem þaö er tekið, þvi betra. Umferöa- fræösla I góöum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartimar og aöstoö viö endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. ökukennsla er mitt fag á þvihef ég besta lag/ veröi stilla vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ I nitján átta niu og sex/ náöu i sima og gleöin vex,/1 gögn ég næ og greiöi veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Slmi 19896. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýirnemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hannssonar. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aöstoö viö endur- nýjun ökuskirteina. Pantiö i tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — æfingartimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóliog prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Bátar Grásleppukarlar — Handfæra- menn Nú er rétti timinn til aö hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertiö. Viö útvegum ýmsar stærðir og geröir af bátum. Ötrú- lega hagkvæm verð. Einhver þeirra hlýtur aö henta þér. Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Simi 11977 Pósthólf 35. Ymislegt sr©': Spái I spil og bolla I dag og næstu daga. Uppl. i sima 82032. Vinnuskúr til sölu Uppl. I sima 43611 og 83327. Spái I spil og les I bolla. Uppl. i sima 71957. Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover Lucos CAV BLOSSli SKIPHOLTI 35 ’ 11 s° REYKJAVIK i'Yrli Ljósastillum alla biia Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV BLOSSli SKIPHOLTI 35 rfS* ”’ s° reykjavik íiíjj Wsá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.