Vísir - 10.11.1977, Qupperneq 25
VÍSIR
Fimmtudagur 10. nóvember 1977
"lonabíó
3* 3-11 -82
Herkúles á móti Karate.
(Hercules vs. Karate.)
Skemmtileg gamanmynd fyr-
ir alla fjölskylduna.
Leikstjóri:
Anthony M. Dawson
Aðalhlutverk:
Tom Scott
Fred Harris
Chai Lee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S 1-15-44
Alex og sígaunastúlkan
Alex and the Gypsy
JACK GENEVIEVE
LEMMON BUJOLD
ALEX&-THE GYPSY
Gamansömbandarlsk lit-
mynd með úrvalsleikurum,
frá 20th Century Fox.
Tónlist eftir Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Jack Lemm-
on, Genevieve Buiold.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slðustu sýningar.
CoWlMhCtuKK'lum
A lln.tfKt CO'OO* ftOAít®"
CharlesBronson
_________James Coburn
The Streetf ighter
t,«. JUllreland StrotberMarciu
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd I litum
BönnuO börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
S 1-89-36
The Streetfighter
ÞJÓÐLEIKHÚSID
TVNDA TESKEIÐIN
I kvöld kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
GULLNA HLIÐIÐ
Fi'mmtudag kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
Sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar.
Litla sviðið
Fröken Margrét
Frumsýning
fimmtudag kl. 21, uppselt.
Onnur sýning sunnudag kl.
21.
Miðasala kl. 13,15-20.
2-21-40
Háskólabíó sýnir
syrpu af gömlum úrvals-
myndum, 3 myndir á dag,
nema þegar tónleikar eru.
Myndirnar eru:
1. 39 þrep (39 steps) Leikstj.
Hitchcock, aðalhlutv: Róbert
Donat, Madeleine Carroll.
2. Skemmdarverk (Sabotage)
Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv:
Sylvia Sydney, Oscar
Homolka.
3. Konan, sem hvarf (Lady
Vanishes) Leikstj. Hitchcock,
aðalhlutv: Margaret Lock-
wood, Michael Redgrave.
4. Ung og saklaus (Young and
Innocent) Leikstj. Hitchcock,
aðalhlutv: Derrick de
Marnay, Nova Pilbeam.
5. Hraðlestin til Rómar (Rome
Express) Leikstj. Walter
Forde, aðalhlutv: Esther Ral-
ston, ÍConrad Veidt.
Hraðlestin til Rómar
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
Kl. 8,30.
*S 3-20-75
Mannaveiðar
Endursýnum I nokkra daga
þessa hörkuspennandi og
velgeröu mynd.
Aðalleikarar: Clint East-
wood, George og Kennedy og
Vonetta McGee.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Svarta Emanuelle
réMÁ
v'4T’
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Slðustu sýningar.
3*1-13-84
ÍSLENSKUR TEXTI
4 OSCARS-VERÐLAUN
Ein mesta og frægasta stór-
mynd aldarinnar:
Barry Lyndon
Mjög iburðarmikil og vel leikin
ný ensk-bandarisk stórmynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Ryan O’Neal,
Marisa Berenson
Sýnd kl. 5 og 9.
HÆKKAÐ VERÐ
3*16-444
Trommur dauðans.
Spennandi ný itölsk-banda-
risk Cinemascope litmynd.
Ty Hardin
Rossano Brazzi
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Þú
lærir
it maliði
MÍMI..
10004
SimL50184
Gullna styttan
Geysispennandi og
viöburðarik
kvikmynd.
Isl. texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Alþýðuleikhúsið
Skollaleikur
sýningar i Lindarbæ
i kvöld kl. 20.30.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19
og sýningardaga kl. 17-20.30
Simi 21971.
Munið
aiþjóötegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
1 1
-.ironumei c-kkar or 90000
í<AUOI KKOSS ISLANDS
, Umsjón: Arni Þórarinsson o&Guöjón Arngrimsson.
0 ^ ★ ★ ★★★ .★★★★
afleit slöpp la-la dgæt framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún +
að auki,- - .
Hafnarbíó: Hefnd hins horfna ★ ★
Gamla bíó: Ben Húr ★ ★ +
Stjörnubíó: Streetfigther ★ ★ ★
Tónabíó: Herkúles v Karate 0+
Bellochio í Fjalakettinum
Að gleyma
ekki dauðanum
„Tveir karlmenn, klæddir
dökkum yfirhöfnum, nálgast
myndavélina i gégnum skugg-
sýnt hlið Jesúitaskóla. Allt I
einu slær sá eldri til þess yngra
oghrópar „Sýndu mér virðingu,
sýndu mér virðingu”, en fyrir
hvert högg fær hann sjálfur tvö
högg frá þeim yngri. Þannig
byr jar myndin myndin á þvi aö
kynna trúarlegt ofbeldi, sem
gengur I gegnum alla myndina.
Það er ekki nokkur vafiá þvi að
þarna eigast við persónugerv-
ingar föður og sonar. Byrjunin
er súrrealistisk og er gagngert
til þess að hrista sleniö af áhorf-
andanum. Sagan gerist f þriðja
flokks Jesúitaskóla, sem sér-
hæfir sig Iþvi að taka við „erfiö-
um” nemendum heldri stétta
þjóðfélagsins, afkvæmum
broddborgara, sem misstigiö
hafa sig á þröngum vegi dyggö-
arinnar.
Kennararnir eða feðurnir,
eins og þeir er nefndir, eru af
ýmsum gerðum, og þrátt fyrir
alla sinar sálarflækjur og mein-
lokur eru góöir, vegna þess aö
þeir eru kristnir. Kristilegar
kennsluaöferöir fullkomnaðar
eftir margra alda notkun eru
rikjandiform skólallfsins. Þjdn-
ustufólk skólans, vanvitar,
kynvillingar, afbrotaunglingar,
og innflytjendur, koma frá
lægstu stéttum þjóðfélagsins.
Það er fyrirlitiö af stúdentum,
plagaö af góðsemi nunnanna, og
lifirístöðugum ótta við feðuma.
Andrúmsloftiö innan stofnunar-
innar er hlaðiö ótta og hatri.
-Byggingin sjálf minnir mest á
fangelsi, fangaveröirnir eru
meira eða minna gallaðir og
flest minnir á tnlarlega
fasisma. Bellochio segir reynd-
ar sjálfur aö þetta sé svo til end-
urspeglun italsks þjóöfélags.
Þar sem IF. mynd Lindsay
Andersons, gerði skýran mun á
draumiog veruleika, þá gengur
Bellocchio feti framar. Honum
tekst aö gera drauminn að veru-
leika og raunveruleikann að
draumi og tálsýn. Innan veggja
skólans er hverskonar fárán-
leiki raunverulegur og „eðlileg-
ur”. Það er þvi ekkert eölilegra
en að einn faöirinn, sem haldinn
er ýmsum meinlokum um dauð-
ann, sofi I likkistu á nóttunni.
Eins er það „eölilegt” að skóla-
drengir skuli fróa sér undir
fyrirlestri um hina eilífu synd
og draumur hans skuli verða
raunverulegri, er Maria mey
stígur niður af krossinum til
þess að vefja hann örmum.
Það er á þessari stundu sem
nemandinn Angelo Transeunti
kemur I skólann. Er þar kominn
sá er frelsa skal stofnunina frá
þessu sjálfskaparvigi, leysa úr
viðjum þræla kreddu og vana.
Aukin spenna færist i myndina
er á liður og hápunktur
átakanna er þegar skólapiltar
færa upp leikrit Angelos, sem er
útúrsnúningur úr Faust og
feröalagi hans meðal syndara
og spillingar heimsins. Angelo
skrifar leikritið meö þaö fyrir
augum að dreifa ótta og hræðslu
innan skólans, leysa fjötra
fólksins.
En það sem gerist er ekki
uppeldis og menntunar.
Pólitiskur boðskapur Bellocchio
er þvi algerlega andstæður allri
„kristilegri” pólitik, eins og
hún gerist á Italiu. Hann trúir
þvi að það tlmabil sé liðiö. Inn I
myndina erfléttað hluta af viö-
brögöum Bellocchio og Itala við
dauða Piusar XII (1958) og vill
Bellocchio þarna tákna endalok
ákveöins tfmabils I Italskri
sögu. Segir hann sjálfur að eitt
af því sem honum hafi gengið til
með gerð myndarinnar hafi
verið löngun til þess aö tæta
italska skólakerfiö I sig. Þá
hræsni og yfirdrepuskap,
grimmd og auðmýkt, sem
Mynd Fjalakattarins þessa vikuna er I nafni föðurins (II nome del
Padre) eftir Marco Bellocchio ein af kunnustu myndum þessa
Italska leikstjóra, gerð 1971. I aðalhlutverkum eru Yves Beneyton,
Renata Scarpa og Lou Castel. Fyrir myndinni er eftirfarandi
greinargerð i sýningarskrá Fjalakattarins:
þetta. Kirkjufeöurnir gleypa
verkið ómelt, þeir hlægja, þeir
klappa. Þjónustufólkiö tekur
ekkert af boðskapnum til sin.
Einu sýnilegu áhrifin eru meðal
eldri nemenda, en þeir yngri
virðast tísnortnir. Hvaö gerðist?
Það sem á eftir kemur greinir
sundur viðbrögð áhorfenda og
takmarks Angelo. Þegar búiö er
að berstrfpa Angelo kemur I ljós
aö það eina sem honum gengur
til er valdsþörf. Hann er
gersneyddur allri mannlegri
mildi. Það er honum ekkert
kappsmál að frelsa fjöldann,
heldur að rikja yfir honum.
Hann er i stuttu máli aöeins
afsprengi sinnar stéttar,
nemendur verða aö þola. Angelo
sé raunar eini nemandinn sem
sjái I gegnum vefinn, en fyrirllti
samt fólk sér lægra sett og vilji
stjórna þvl. Viöbrögö feðranna
viö leikriti Angelos séu dæmi-
gerðfyrir viöbrögö kirkjunnar.
Hún gleypi ósómann til að gera
hann óvirkan I sinn garð.
Bellocchio segir að dauðinn sé
hverjum katólskum manni
nálægur og þvi sé honum gerð
góð skil i myndinni. Katólskan
kemur manni til þess að lita á
dauðann sem hvlld dg þvl er
ekkert ömurlegra en að gleyma
dauðanum.
H.H.