Vísir - 10.11.1977, Page 28

Vísir - 10.11.1977, Page 28
Pimmtudagur 10. nóvember 1077 ffffiifi í^rnn ^ SANYO 20" litsjónvarpstœki frá Sími 86611 GUNNARI ÁSGEIRSSYNI er vinningurinn í smáauglýsingahappdrœtti Vísis. Opib virka daga til kl. 22.00 Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 DREGIÐ 21 NÓV. Pétur Sigurðsson, formabur Sjómannadagsrábs, og Sigribur Jóns- dóttir, for-stöbumaður Hrafnistu i Hafnarfirbi, vib dyr nýja dvalar- heimilisins. Visismynd: JEG Hrafnista í Hafnarfirði opnuð: Mörg hundruð eru á biðlista „Þab eru mörg hundrub manns á biblista”, sagbi Garbar Þor- steinsson, ritari sjómannadags- rábs, i vibtali vib Visi I morgun þegar Hrafnista, dvalarheimili aldrabra sjómanna I Hafnarfirbi, hafbi verib opnub. Lokib er viö fyrsta áfanga af þremur viö Hrafnistu i Hafnar- firöi og voru 10 fyrstu vist- mennimir af 87 þegar biinir aö koma sér fyrir. Vlgslan fór fram meö sérstakriathöfn, en gestirnir skoöuöu siöan húsiö sem er á þremur hæöum. Meöal nýmæla hjá Hrafnistu I Hafnarfiröi er rekstur dag- vistunarstöövar fyrir aldraö fólk. Þar getur aldraö fólk, sem ekki býr á Hrafnistu, komið og dvalib aö degi til. Sigriöur Jónsdóttir, sem áöur veitti forstööu elliheimihnu á Akureyri er forstööumaöur Hrafnistu i Hafnarfiröi. ESJ/KLP. Málm- og skipasmiðir: VIUA SEMJA AN AFSKIPTA ASI „Launamismunur milli fastlaunaðs verkafólks og verka- fólks sem tekur laun samkvæmt bónus og uppmælinga - launa- kerfum hefur sist minnkað i undanförn- um samningagerðum Alþýðusambands ís- lands”, segir i ályktun sambandsstjórnar Málm- og skipasmiða- sambandsins um samningamál. Sambandsstjórnin hélt fund á Akureyri fyrir skömmu og voru samningamálin meðal annars tii umræöu. Stjórnin telur aö i sameiginlegri samningagerö verkalýðsfélaganna í ASÍ á und- anförnum árum hafi fyrri uppbygging launaákvæða i kjarasamningi málmiönaöar- manna og skipasmiöa raskast verulega. Svokölluö launajöfnunar- stefna hafi eingöngu leitt til vafasamrar launajöfnunar á föstum launum verkafólks inn- an ASl en ekki dregið úr launa- misrétti almennt. Þvl telur sambandsstjómin að niöurstööur þriggja siðustu kjarasamninga og reynsla af sam n i n ga g eröin n i leiöi óhjákvæmilega til endur- skoöunar á þátttöku málm- iðnaöarmanna og skipasmiöa I sameiginlegri samningagerð verkalýðsfélaganna. Það sé þvi rétt aö gera ráð fyrir og undirbúa beina kjara- samninga viö atvinnurekendur i málmiönaöi og skipasmlöi um launakjör. —SG Atkvœðagreiðsla BSRB-fólks: Þokkaleg þátttaka „Ætli þátttakan hjá okkur sé ekki oröin svona 20 prósent”, sagbi Gunnar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Starfsmannafélags rikisstofnana I samtali vib Visi I morgun, een félagiö er meö stærsta kjörstaðinn I kosningu. Atkvæbagreibsla opinberra starfsmanna um samningana stendur nú yfir og eftir þvl sem næst verður komist er þátttaka vlbast nokkub gób. Ekkert heildaryfirlit er með þátttökunni, en sem kunnugt er eru greidd atkvæði á yfir 40 stöð- um úti á landi og einnig vlða I Reykjavlk. Mjög mörg félaganna I BSRB eru svokölluð stofnanafélög þannig að hver vinnustaður hefur sitt starfsmannafélag. Þar sem svo er má búast við góðri kjör- sókn, einfaldlega vegna þess að atkvæðin eru greidd á vinnustaö. —GA Maður fyrir bíl í Kópavogi Ekiö var á mann I Kópavogi I gærkvöldi. Slasaöist maöur- inn talsvert og var hann flutt- ur á slysadeild. Maburinn var á gangi á Nýbýlavegi og mun sennilega ætlaö yfir götuna þegar hann varöfyrir bíl sem kom eftir veginum. Slysið varö um klukkan tíu. — EA Laus úr haldi Gæsluvaröhald yfir Siguröi hafi ekki ekiö til Keflavikur 1 Óttari Hreinssyni rann út f gær~ tengslum við hvarf Geirfinns og og fékk hann þá aö fara frjáls að fyrri framburöur hafi veriö feröa sinna. rangur. Siguröur stóö fast á þeim Rannsókn málsins heldur framburöi slnum sem hann gaf áfram. fyrirdómi fyrirmánuöi aöhann -_________—SG 73 ára kona fyrir bíl „Tölurnar gefa ekki rétta mynd af lánum" — segir fjármáladeild SÍS „Seðlabankinn og bankarnir taka saman undir eina tölu sam- vinnuverslun og fyrir- greiðslur til samvinnu- hreyfingarinnar i heild. Að sjálfsögðu fer þetta ekki allt til verslunar- innar heldur er það notað til að þjóna allri þeirri starfsemi sem SÍS og kaupfélögin hafa með höndum”, sagði Geir Magnússon hjá fjármáladeild SÍS i samtali við Visi. Hann kvaöst vilja gera at- hugasemd við frétt Visis um aö samvinnuverslunin fengi meiri lánhelduren einkaverslunin, en fréttinvarbyggöá upplýsingum Verslunarráös. Geir sagöist ekki vera aö mótmæla þessum tölum sem slikum, heldur væri það alrangt aö öll lán til sam- vinnufélaga rynnu til verslunar. „Sjálfsagt eru innláns- deilárnar teknar meö I þessum tölum en þær hafa sýnt aukn- ingu og þær teknar meö sam- vinnuverslun. Fyrirgreiðsla hjá Sambandinu og kaupfélögunum sem tekin er I eina tölu er til aö þjóna allri þeirri starfeemi sem þessi félög hafa á sinum hönd- um. Innlánsdeildirnar til dæmis hjá kaupfélögunum fara til upp- byggingar hjá sláturhúsum, mjólkursamlögum, iönaöar, flutninga og fleira”, sagöi Geir Magnússon. Hann nefndi sem dæmi, aö stórt fyrirtæki eins og KEA væri flokkaö undir samvinnuverslun, en KEA væri með stórt mjólkur- bú, sláturhús, iðnaö og útgerö og ekki færi nema hluti af fyrir- greiöslunni til verslunar. Þaö gæfi þvl ekki rétta mynd þegar Seölabankinn skipti versluninni niður í þrennt er hagtölur væru gefnar út, eöa i olluverslun, samvinnsuverslun og aðra verslun. Sambandiö hefur mót- mælt þessari skiptingu og sagöi Geir aö bankinn heföi viöur- kennt aö þetta gæfi ekki réttar upplýsingar. Sjötiu og þriggja ára gömul kona varð fyrir bil á gangbraut I gærdag. Konan var að fara yfir gangbrautina i Templarasundi, þegar hún var fyrir bilnum. öku- maður hans gaf þá skýringu að hann hefði blindast af sól. Konan hlautþeilahristing og var lögö inn á sjúkrahús. —EA Féll af vinnupalli Vinnuslys varð I flugskýli fjög- ur á Reykjavlkurflugvelli I gær- morgun. Fjörutiu og átta ára gamall maður féll af vinnupalli sem var um einn og hálfur metri á hæð. Hafði hann verið að vinna viö væng Fokker Friendship flug- vélar þegar slysið varð. Maður- inn var fluttur á slysadeild, —EA Dreifðu þvotti Beöiö var um lögregluaöstoö aö Safamýri 39 um miönætti I nótt vegna þjófnaöar á þvotti af snúrum I garöinum viö húsiö. Hafði orðiö vart við hóp ungl- inga i garðinum og náðu Ibúar hússins tveimur þrettán ára gömlum stúlkum sem voru meö I hópnum. Þvottinum haföi veriö dreift i garða og á götur I kring um hús- ið svo aö tilgangurinn virðist fremur hafa verið aö skemma en aö hafa með sér þvott af snúrunum. Nokkuð mur, bera á þvi I skammdeginu að fólk hafi ekki friö meö þvott sinn á snúrum og getur þvi verið full ástæöa til aö vara fólk við aö hafa þvott úti um nætur þar sem auðvelt er að ná til hans svo að komast megi hjá slikum hrekkjum. —EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.