Tíminn - 22.06.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1969, Blaðsíða 1
\ BLAÐ 11 / 1. í ' r ',rif un i «ítmH Nýja „grúppan“ æfir dag og nótt NÚ VANTAR BARA NAFNIÐ - Þau ná ekki sömu vinsældum og Hljómar, segir Engilbert Jensen Jóhann Kristánsson. És vaifl pemsónulLega elklki MÓ'ftfallinn þessani :breytingu, etfttölr því seon óg bezt weit hef- ur Flowers aldaiei verið hlijóm- sveilt, m'órailsbt seð, og þetita fór sífellt versnandi. Við vor- um hættir a0 œfa, eni peninga- græðgin sat í fyriirirúmii, þann- ig að þágar á aíljt er litið, var þetta kamin'slkii bezta liaiusndn. Hvað vimsældliir smeiritir, Ihelld ég að óhætt sé að segja að við höfium verið í itöluverðum upp- gangi. Varðanidli miannaivalð í þessa nýju „'grúppu", IheiM það getað telkizt mun betur múisíkliegB séð, en sé miðað við vinsæld- ir, er valið fulilkomið. Ég hef hlustað á nokkirar æfinlgar hjá þeim, Oig perisónu- lega sr ág anzi hræddur um, að þetríra músik sé fuil háfl'eyig fýnir fjöElldiann. Það er aniginin vafi á því, að þetta er þróuii tM hiins betra í pop músílk hér, Ned, ég hef ekki trú á því, að þeir niái álJka vinsælduim og HOlj'ómar og Flowers. Engilbert Jensen. Ég get eikbi neiltalð þvi, að þetta kam mijög fiatt upp á mfig. / Nei, ég er_ eMki áoætgðlur nnelð valiðl. Ég hefiðii talið heppiiegira að láta Jóhanin sjá um bassarun, þá hefði Rúraar ©et að heigað sdg sömgmuim ailgar- lega. Þar af leiðaindi hefði Shady stokkazt út úr „grúpp- uininli“. að öðru ieyti er þessd niðurröðun vel heppnuð. Ég tel eikkert til fyrimstöðui, að þiau geti ummið samian. bara að tfólk hiugisi rökrétt og láti efldki sfeap- ið hlaupa með siiig í igöniur. En þaiu riá aldirei sömu vimisældum og Hljómiar, og litlar lílbur tM, að j>au mái toppsætiou. Björgvim Halldórsson. Auðvitað er maður svefldktur ytfir því, að svorna stkydJdd þutrfa að tfiara, þar sem ýmáisfliegt spenmar.di var í bítgehð hjá Flowers. Nei, nei, ég gerði mér aildrei vomir um að lendia í þessari nýju hljómisvei't. Amðviiltað er þet'ta milkill viðlburður, en það er alltaf hætta á þvi, að sam- stalðan verði efldki nægifliega góð þegar svoma stórir karlar komia samian, en ég voma að svo verði ekki. Þótt þarma séu oflsa færár músikantar á fierð, er ég anzi hræddur um, að þeir rnái aldmei sama „baliainsi“ í hjtj'óðfæraileik oig Fflowers, Hvað valið snertir, tel ég það nóklkuð gott. Háins vegar hef ég aldrei vemið hrifinin af kven ‘ miamnd f fremstu vígtMmu. Það ar giefið mál, að þau ná efldki eirns víðtæfleum vdinsældum og Htjóma'r og Flowers, enda etru aðdáendur hljómisveitamna báfiill'lir út í Kalla og Gunma fyrir að hafla staðið tfýtrir þessu. Arnar Sigurbjömsson. Þett a skiptir ' emgu miáli fyr- iír mdg persónuilega, þar sem ég hefði hvort sem er hætt í Fiowers, því nú er ég teki/nn til við mámið af fuflilum brafti. Mér lízt mjög vefl á þessa hug- mynd, en vafllið hefði getað orð ið betma, þótt ég vil'ji eldki nefma meiin nöfn í því sam- handi. En þeir mega pasisa siig á að fara ekiki of geyst í að endur- bæta þá popmúsík,' sem hér er ríkjainidi. Ég hef ebki trú á því, að þedr sbapi sér neitlt eáinveldi. Hins vegar er eruginn vafi á því, að þeir ná toppsæt- ilnu þegar í stað. / Erlingur Bjöi'nsson. Þetta kom mer mijög á ó- vairt, þvi við vorum búin að áfcveða að spiln út árið, og stefnia að því að seinda frá okk- ur nýja LP plötu i hnust. Nei, það er lamgt í frá, að ég bafi verið hrifirin af þess- ará hugmymd Ég er á þeirri skoðun að vaflið hcfði getað tek izt betur, þótt aflltaf megi um það d'eilia. Þeir buðu mér að vera eins konar ráðinimgar- stjóra fyrir hljóms'veitima, og ég þéði það, en ef mér líkar það ekki, getur vel flarið svo, að ég stofrni nýja Mijómsveit. Hér fyrir ofan höfum við glæsilega mynd, af þeim félögum úr Flowers og Hljómum, Rúnari, Kalla, Shady, Gunnari Jökli og Gunnari Þórðar, er stofnað hafa nýja hljómsveit, sem nú þegar hefur vakið mikið umtal og athygli, enda er hér um að ræða þær róttækustu breytingar sem átt hafa sér stað í pop-lífinu hérlendis, og eins og við mátti búast eru ménn ekki á eitt sáttir um réttmæti þeirra. Þrátt fyrir mikla yfirlegu er ekki komið nafn á hljómsveitina, sem þau eru ánægð með, og horfir málið til vandræða ef ekki rætist úr hið fyrsta. Hér að neðan er rætt við þá meðlimi Hljóma og Flowers, sem ekki voru valdir í þessa umtöluðu hljómsveit. Allir þeirra að Érlingi undanskildum eru í hljómsveit- arhugleiðingum. Tímamynd: Gunnar. V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.